Fréttablaðið - 11.02.2017, Page 51
Vöruhús
Ölgerðin rekur öflugt vöruhús þar sem unnið er á vöktum.
HLUTVERK OG ÁBYRGÐ
• Tiltekt og afgreiðsla pantana
• Móttaka á vörum
• Önnur ti lfal landi störf sem ti lheyra í stóru vöruhúsi
Meiraprófsbílstjóri -
Dreifing
Ölgerðin rekur 17 bíla dreifikerfi ásamt úthýstum leiðum.
HLUTVERK OG ÁBYRGÐ
• Dreifing og afhending pantana
• Samskipti við viðskiptavini
• Önnur ti lfal landi störf sem ti lheyra dreifingu
Framleiðsla
Í framleiðslunni fer fram bruggun á bjór og átöppun á
öllum framleiðsluafurðum Ölgerðarinnar. Við leitum að
starfsmanni sem er í iðn -, tækni - eða verkfræðinámi eða
hefur reynslu eða áhuga á því sviði . Unnið er á vöktum.
HLUTVERK OG ÁBYRGÐ
• Störfin fela í sér tæknilega umsjón með vélum og
vélbúnaði sem notaður er við framleiðslu á bjór, gosi,
vatni og safa.
• Leitast er við að ná hámarks afköstum fyrir hverja
framleiðslulotu með hagkvæmni og góða nýtingu að
leiðarl jósi .
Sölumaður í mat-
og drykkjarvöru
Við leitum að öflugum sölumanni með framúrskarandi
þjónustulund á Verslunarsvið
HELSTU VERKEFNI
• Sala og þjónusta við viðskiptavini
• Viðhalda viðskiptasamböndum
• Eftirfylgni söluherferða og ti lboða
Móttaka - Þjónustuver
Við leitum að jákvæðum þjónustuliprum einstaklingi í
afleysing fyrir móttökuna og þjónustuverið okkar.
HLUTVERK OG ÁBYRGÐ
• Móttaka viðskiptavina
• Úrvinnsla tölvupósta
• Símsvörun og stofnun viðskiptavina
• Dagleg samskipti við innri og ytri viðskiptavini
Ölgerðarinnar
• Önnur ti lfal landi skrifstofustörf
Áfylling
Við leitum að ábyrgðarfullum, hraustum og duglegum
einstaklingum ti l að sjá um framstil l ingu og áfyll ingu
á sælgæti og drykkjarvörum Ölgerðarinnar. Viðkomandi
einstaklingur ber ábyrgð á að vörurnar séu framsettar á
sem söluvænlegastan hátt.
HLUTVERK OG ÁBYRGÐ
• Að þjónusta viðskiptavini og mæta þörfum þeirra
• Að framstil la drykkjarvöru og sælgæti á faglegan hátt
• Að fyl la á hil lur, kæla og framstil l ingar í verslunum
• Að hámarka sölutækifæri og lágmarka rýrnun
í samvinnu við sölumenn
• Að tryggja fagleg samskipti við viðskiptavini
og samstarfsfólk
Þjónustudeild
Þjónustudeild sinnir fjölbreyttum verkefnum við tækjakost
Ölgerðarinnar svo sem uppsetningu búnaðar, hreinsanir,
viðgerðir og móttöku tækja. Starfsmenn þjónustudeildar eru
mikið á ferðinni og þurfa starfsmenn því að hafa bílpróf.
HLUTVERK OG ÁBYRGÐ
• Dreifing á vörum í sjálfsala
• Hreinsun á bjórl ínum
• Uppsetningar og viðgerðir á bjórdælum
• Viðhald og hreinsanir á kaffivélum
Vélfræðingur
Við leitum að öflugum vélfræðingi / vélstjóra á Tæknisvið
HLUTVERK OG ÁBYRGÐ
• Viðhald á framleiðslulínum
• Viðgerðir á tækjum
• Að halda vélum gangandi á meðan framleiðslu stendur
• Uppsetning á nýjum framleiðslutækjum
• Ýmis ti lfal landi verk tengd véla- og tækjabúnaði
Ölgerðarinnar
Við leitum að öflugu og jákvæðu starfsfólki í eftirfarandi störf:
Skemmtilegu sumarstörfin
eru hjá Ölgerðinni!
olgerdin.is
ÖLGERÐIN er eitt stærsta fyrirtækið á sínu sviði.
ÖLGERÐIN framleiðir, flytur inn, dreifir og selur
matvæli og sérvöru af ýmsum toga.
Áhersla er lögð á að vörur fyrirtækisins séu
fyrsta flokks og að viðskiptavinir þess geti
gengið að hágæða þjónustu vísri.
Hæfniskröfur
• Aldur 20+
• Hreint sakavottorð
• Rík þjónustulund og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Stundvísi og góð framkoma
• Góð samskiptahæfni
• Samviskusemi og jákvæðni
• Íslensku- eða enskukunnátta
• Geta unnið undir álagi
• Bílpróf - lyftarapróf kostur
• Reglusemi og snyrtimennska
Æskilegt er að sumarstarfsmenn geti hafið störf í
byrjun maí og unnið ti l 25. ágúst.
Sótt er um á heimasíðu Ölgerðarinnar:
umsokn.olgerdin.is
Umsóknarfrestur er til og með 3. mars nk.
1
1
-0
2
-2
0
1
7
0
4
:3
0
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
3
7
-8
D
8
8
1
C
3
7
-8
C
4
C
1
C
3
7
-8
B
1
0
1
C
3
7
-8
9
D
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
1
2
s
_
1
0
_
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K