Fréttablaðið - 11.02.2017, Page 51

Fréttablaðið - 11.02.2017, Page 51
Vöruhús Ölgerðin rekur öflugt vöruhús þar sem unnið er á vöktum. HLUTVERK OG ÁBYRGÐ • Tiltekt og afgreiðsla pantana • Móttaka á vörum • Önnur ti lfal landi störf sem ti lheyra í stóru vöruhúsi Meiraprófsbílstjóri - Dreifing Ölgerðin rekur 17 bíla dreifikerfi ásamt úthýstum leiðum. HLUTVERK OG ÁBYRGÐ • Dreifing og afhending pantana • Samskipti við viðskiptavini • Önnur ti lfal landi störf sem ti lheyra dreifingu Framleiðsla Í framleiðslunni fer fram bruggun á bjór og átöppun á öllum framleiðsluafurðum Ölgerðarinnar. Við leitum að starfsmanni sem er í iðn -, tækni - eða verkfræðinámi eða hefur reynslu eða áhuga á því sviði . Unnið er á vöktum. HLUTVERK OG ÁBYRGÐ • Störfin fela í sér tæknilega umsjón með vélum og vélbúnaði sem notaður er við framleiðslu á bjór, gosi, vatni og safa. • Leitast er við að ná hámarks afköstum fyrir hverja framleiðslulotu með hagkvæmni og góða nýtingu að leiðarl jósi . Sölumaður í mat- og drykkjarvöru Við leitum að öflugum sölumanni með framúrskarandi þjónustulund á Verslunarsvið HELSTU VERKEFNI • Sala og þjónusta við viðskiptavini • Viðhalda viðskiptasamböndum • Eftirfylgni söluherferða og ti lboða Móttaka - Þjónustuver Við leitum að jákvæðum þjónustuliprum einstaklingi í afleysing fyrir móttökuna og þjónustuverið okkar. HLUTVERK OG ÁBYRGÐ • Móttaka viðskiptavina • Úrvinnsla tölvupósta • Símsvörun og stofnun viðskiptavina • Dagleg samskipti við innri og ytri viðskiptavini Ölgerðarinnar • Önnur ti lfal landi skrifstofustörf Áfylling Við leitum að ábyrgðarfullum, hraustum og duglegum einstaklingum ti l að sjá um framstil l ingu og áfyll ingu á sælgæti og drykkjarvörum Ölgerðarinnar. Viðkomandi einstaklingur ber ábyrgð á að vörurnar séu framsettar á sem söluvænlegastan hátt. HLUTVERK OG ÁBYRGÐ • Að þjónusta viðskiptavini og mæta þörfum þeirra • Að framstil la drykkjarvöru og sælgæti á faglegan hátt • Að fyl la á hil lur, kæla og framstil l ingar í verslunum • Að hámarka sölutækifæri og lágmarka rýrnun í samvinnu við sölumenn • Að tryggja fagleg samskipti við viðskiptavini og samstarfsfólk Þjónustudeild Þjónustudeild sinnir fjölbreyttum verkefnum við tækjakost Ölgerðarinnar svo sem uppsetningu búnaðar, hreinsanir, viðgerðir og móttöku tækja. Starfsmenn þjónustudeildar eru mikið á ferðinni og þurfa starfsmenn því að hafa bílpróf. HLUTVERK OG ÁBYRGÐ • Dreifing á vörum í sjálfsala • Hreinsun á bjórl ínum • Uppsetningar og viðgerðir á bjórdælum • Viðhald og hreinsanir á kaffivélum Vélfræðingur Við leitum að öflugum vélfræðingi / vélstjóra á Tæknisvið HLUTVERK OG ÁBYRGÐ • Viðhald á framleiðslulínum • Viðgerðir á tækjum • Að halda vélum gangandi á meðan framleiðslu stendur • Uppsetning á nýjum framleiðslutækjum • Ýmis ti lfal landi verk tengd véla- og tækjabúnaði Ölgerðarinnar Við leitum að öflugu og jákvæðu starfsfólki í eftirfarandi störf: Skemmtilegu sumarstörfin eru hjá Ölgerðinni! olgerdin.is ÖLGERÐIN er eitt stærsta fyrirtækið á sínu sviði. ÖLGERÐIN framleiðir, flytur inn, dreifir og selur matvæli og sérvöru af ýmsum toga. Áhersla er lögð á að vörur fyrirtækisins séu fyrsta flokks og að viðskiptavinir þess geti gengið að hágæða þjónustu vísri. Hæfniskröfur • Aldur 20+ • Hreint sakavottorð • Rík þjónustulund og sjálfstæði í vinnubrögðum • Stundvísi og góð framkoma • Góð samskiptahæfni • Samviskusemi og jákvæðni • Íslensku- eða enskukunnátta • Geta unnið undir álagi • Bílpróf - lyftarapróf kostur • Reglusemi og snyrtimennska Æskilegt er að sumarstarfsmenn geti hafið störf í byrjun maí og unnið ti l 25. ágúst. Sótt er um á heimasíðu Ölgerðarinnar: umsokn.olgerdin.is Umsóknarfrestur er til og með 3. mars nk. 1 1 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 0 F B 1 1 2 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 3 7 -8 D 8 8 1 C 3 7 -8 C 4 C 1 C 3 7 -8 B 1 0 1 C 3 7 -8 9 D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.