Fréttablaðið - 11.02.2017, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 11.02.2017, Blaðsíða 53
VIÐ VITUM HVAÐ FÓLKIÐ OKKAR SKIPTIR MIKLU MÁLI UT verkefnastjóri Verkefnastjóri mun stýra umbóta- og framþróunarverkefnum í tengslum við nýtt tryggingakerfi VÍS en öll hugbúnaðarþróun fer fram hjá samstarfsaðilum VÍS í Litháen og Póllandi. Verkefnastjóri mun stýra vinnu við skilgreiningar og útfærslu lausna í samstarfi við viðskiptaeiningar fyrirtækisins og stýra framleiðslu þeirra í samstarfi við erlenda þjónustuaðila. Viðkomandi þarf að vera leiðtogi með sterkan bakgrunn bæði í upplýsingatækni og verkefnastjórnun. Sérfræðingur í viðskiptagreind Sérfræðingur í viðskiptagreind sér um að gera greiningar og upplýsingar aðgengilegar fyrir stjórnendur og starfsmenn með því að nota Microsoft Power BI. Viðkomandi býr jafnframt til mælaborð og stjórnendaskýrslur. Viðkomandi þarf að hafa skilning á gagnagrunnum og sterkan bakgrunn í að greina gögn í viðskiptalegum tilgangi. Vörustjórar á einstaklings- og fyrirtækjasviði Vörustjóri þarf að koma auga á þarfir viðskiptavina til að aðlaga vörur VÍS að þeim. Vörustjóri ber ábyrgð á vöruþróun og stýrir verðlagningu þannig að hún endurspegli áhættu. Vörustjóri hefur frumkvæði að markaðssetningu og ber ábyrgð á að varan sé sett fram með þeim hætti að viðskiptavinir skilji hvað hún felur í sér. Um tvö störf er að ræða. Sérfræðingur í forvörnum fyrirtækja Sérfræðingur í forvörnum fyrirtækja skipuleggur og sér um framkvæmd forvarnasamstarfs með fyrirtækjum í viðskiptum við VÍS. Viðkomandi er ráðgjafi stjórnenda stærstu viðskiptavina VÍS í öryggis- og forvarnamálum. Sérfræðingur í forvörnum þarf að hafa ástríðu fyrir forvarna- og öryggismálum, góða færni í mannlegum samskiptum og eiga auðvelt með að koma fram fyrir framan hóp af fólki. Í samræmi við jafnréttisstefnu VÍS hvetjum við konur jafnt sem karla til að sækja um störfin. Umsóknarfrestur er til og með 19. febrúar. Nánari upplýsingar um störfin má finna á vis.is og radum.is. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um störfin á heimasíðu Ráðum, www.radum.is. VÍS | ÁRMÚLA 3 | 108 REYKJAVÍK | SÍMI 560 5000 | VIS.IS VÍS er þjónustufyrirtæki með þjónustuskrifstofur víðsvegar um landið. Markmið VÍS er að vera alltaf í fremstu röð tryggingafélaga á Íslandi og er ánægja starfsfólks og viðskiptavina lykilatriði í velgengni félagsins. Hjá VÍS starfar framúrskarandi hópur einstaklinga sem saman myndar sterka liðsheild. Mikil áhersla er lögð á að skapa starfsfólki gott starfsumhverfi og aðstöðu til að veita viðskiptavinum góða þjónustu. VÍS vill fela starfsfólki störf við hæfi, þannig að hæfileikar þess og frumkvæði fái VÍS leitar að metnaðarfullu, framsýnu og hugmyndaríku fólki í öflugt og samhent teymi starfsmanna á hinum ýmsu sviðum fyrirtækisins. Einkenni VÍS-ara er kraftur og vilji til að tileinka sér nýjungar, gera sífellt betur og ná árangri í því sem við tökum okkur fyrir hendur. Við berum umhyggju fyrir viðskiptavinum okkar og hvert öðru og höfum einlægan áhuga á hagsmunum annarra. Hjá VÍS snúast tryggingar um fólk og við setjum hjartað í allt sem við gerum. Tryggingar eru ótrúlega spennandi, krefjandi og skemmtilegt viðfangsefni og við leitum að liðsmönnum í eftirfarandi störf sem öll eiga það sameiginlegt að krefjast háskólamenntunar og framúrskarandi samskiptahæfni. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar veitir Agla Sigríður Björnsdóttir hjá Ráðum ráðningarstofu agla@radum.is 1 1 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 0 F B 1 1 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 3 7 -7 9 C 8 1 C 3 7 -7 8 8 C 1 C 3 7 -7 7 5 0 1 C 3 7 -7 6 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.