Fréttablaðið - 11.02.2017, Blaðsíða 54
| AtvinnA | 11. febrúar 2017 LAUGARDAGUR18
ATLANTSFLUG AUGLÝSIR EFTIR
STARFSMANNI TIL AÐ ANNAST SÖLU- OG MARKAÐSMÁL
SEM OG ÖNNUR ALMENN SKRIFSTOFUSTÖRF.
Atlantsflug er ferðaþjónustufyrirtæki í flugstarfsemi og annarri tengdri
þjónustu og leitar að starfsmanni sem er sjálfstæður í vinnu, hefur
þekkingu/menntun tengda ferðaþjónustu eða reynslu af sambærilegum
störfum, sýnir frumkvæði í starfi og er óhræddur við að takast á við ný
og spennandi verkefni.
Umsóknir ásamt ferilskrá þurfa að berast á
umsokn@flightseeing.is fyrir 28. febrúar 2017.
SÖLU- OG
MARKAÐSMÁL AtlantsflugFLIGHTSEEING.IS
Reykjavík, Bakkaflugvöllur, Vestmannaeyjar & Skaftafell
www.flightseeing.is • info@flightseeing.is • Sími 561 4100
Sumarstörf
Helstu verkefni
• Sala og þjónusta við viðskiptavini
• Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun
• Umhirða búðar
Hæfniskröfur
• Jákvæðni og rík þjónustulund
• Góð hæfni í mannlegum samskiptum
• Reynsla af verslunarstörfum er kostur
Afgreiðsla í Vínbúðum um land allt
Starfsfólk óskast í sumar, bæði í fullt starf og hlutastarf um helgar.
Starfsmenn í fullu starfi vinna að jafnaði annan hvern laugardag.
Vinsamlegast skráið óskir um staðsetningu í umsókn.
Lagerstarfsmaður – Dreifingarmiðstöðin
Dreifingarmiðstöð ÁTVR sér um vörumóttöku frá birgjum
og dreifingu vara í Vínbúðir. Óskað er eftir starfsfólki í
fullt starf. Vinnutíminn er frá kl. 7.30-16.30 alla virka daga.
Unnið er laugardaga í júlí.
Helstu verkefni
• Almenn lagerstörf
• Móttaka og tiltekt vöru
• Önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur
• Reynsla af sambærilegum störfum
• Lyftarapróf kostur
• Stundvísi og dugnaður
Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ.
Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum.
Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri og sakavottorðs er krafist.
Umsóknarfrestur er til og með 27. mars nk. Umsóknir óskast fylltar út á vinbudin.is
Nánari upplýsingar veitir: Guðrún Símonardóttir, starf@vinbudin.is, 560 7700
ÁTVR rekur 50 Vínbúðir um allt land og er með skrifstofur og dreifingarmiðstöð á
Stuðlahálsi 2. Stefna ÁTVR er að vera eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins
og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé öruggur,
heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð.
1
1
-0
2
-2
0
1
7
0
4
:3
0
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
3
7
-7
4
D
8
1
C
3
7
-7
3
9
C
1
C
3
7
-7
2
6
0
1
C
3
7
-7
1
2
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
1
2
s
_
1
0
_
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K