Fréttablaðið - 11.02.2017, Side 60

Fréttablaðið - 11.02.2017, Side 60
Verkfræðingur – Tæknifræðingur Verkfræðistofan Víðsjá ehf óskar eftir að ráða Verk- eða tæknifræðing á byggingasviði til starfa. Starfssvið er fyrst og fremst hönnun burðarvirkja og/eða lagna. Umsóknir, ásamt ferilskrá sendist á vidsja@vidsja.is. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. BRUGGARI – EIMARI Foss Distillery óskar eftir að ráða metnaðarfullan og áhugasaman starfsmann til starfa við framleiðslu, blönd- un, gerjun, eimingu og fl. hjá fyrirtækinu. Helstu verkefni eru eftirfarandi: Framleiðsluskipulag, blöndun, gerjun, eiming, pökkun, gæðamál, umsjón véla og tækja ásamt fl. Hæfniskröfur: Menntun í efnafræði, matvælafræði, líffræði, mjólkurfræði og/eða önnur sambærileg menntun er kostur sem nýtist í starfi. Einnig kemur til greina að ráða (sjálfmenntaðan) einstakling sem uppfyllir eftirfarandi hæfniskröfur: • Góð samskiptahæfni og þjónustulund. • Þekking á geri, örverum og ensímum mikill kostur. • Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð. • Frumkvæði og metnaður. • Góð tölvufærni. • Stundvísi. • Málakunnátta í ensku og dönsku mikill kostur. Um er að ræða fullt starf og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Laun eru samkvæmt samkomulagi og kjarasamningum og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 22. febrúar 2017 og skulu allar umsóknir berast til Foss Distillery ehf, Háholti 23, 270 Mosfellsbæ eða rafrænt á netfangið jakob@fossdistillery.is Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum verður tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jakob S. Bjarnason, framkvæmdastjóri í síma 898 8380. Foss Distillery er ungt og frekar lítið en ört vaxandi fyrirtæki sem framleiðir meðal annars Björk birkilíkjör og Birkir birkisnafs sem eru unnin úr birki og birkisafa. Sjá heimasíðu fyrirtækisins: http://fossdistillery.is/ Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem við búum í. Forstöðumaður - Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis Velferðarsvið Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis auglýsir eftir forstöðumanni yfir styrkta búsetu og sérhæfðan stuðning við einstaklinga í fjölþættum vanda. Um er að ræða 100% starf og viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni og ábyrgð • Fagleg ábyrgð á þjónustunni sem veitt er og byggir á batalíkaninu • Stjórnun og fjárhagsleg ábyrgð á rekstrinum • Stjórnun starfsmannamála og ábyrgð á framkvæmd starfsmannastefnu • Samstarf við íbúa, aðstandendur og hagsmunasamtök • Leiðsögn og ráðgjöf til starfsmanna. • Þátttaka í þverfaglegu samstarfi er snýr að þróun þjónustu við fatlað fólk Hæfniskröfur • Íslenskt starfsleyfi sem þroskaþjálfi, sálfræðingur, félags- ráðgjafi eða hjúkrunarfræðingur • Þekking og reynsla af starfi með fötluðu fólki • Þekking og reynsla af starfi með einstaklingum með alvarlegar hegðunarraskanir • Þekking og reynsla af starfi með einstaklingum í vímu- efnaneyslu • Reynsla af stjórnun, starfsmannahaldi og rekstrarábyrgð er æskileg • Þekking á batalíkaninu æskileg • Áhugi og reynsla af þverfaglegri teymisvinnu og vald- eflingu • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum • Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigtryggur Jónsson í síma 411 1500 eða með því að senda fyrirspurnir á sigtryggur.jonsson@reykjavik.is. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um störfin á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Umsóknarfrestur er til 24. febrúar nk. Bifreiðaverkstæðið Betri bílar ehf óskar eftir bifvélavirkja til framtíðastarfa og bifvélavirkja eða nema í bifvélavirkjun til sumarstarfa. Góð laun í boði fyrir duglegan og metnaðargjarnan starfs- mann.Betri bílar sérhæfa sig í Volkswagen, Skoda, Audi og Mitsubishi. Hjá Betri bílum vinna fimm starfsmenn sem leggja metnað í að veita góða þjónustu, vönduð og fagleg vinnubrögð Áhugasamir geta sent umsókn á betribilar@simnet.is eða haft samband við Atla Vilhjálmsson í vinnusíma 568 1411 / 897 1852 eða á staðnum skeifunni 5c 108. RVK. Þarftu að ráða starfsmann? RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini. 1 1 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 0 F B 1 1 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 3 7 -7 9 C 8 1 C 3 7 -7 8 8 C 1 C 3 7 -7 7 5 0 1 C 3 7 -7 6 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.