Fréttablaðið - 11.02.2017, Page 62

Fréttablaðið - 11.02.2017, Page 62
| AtvinnA | 11. febrúar 2017 LAUGARDAGUR26 Hótel Valaskjálf Egilsstöðum. Leitar að yfirmatreiðslumanni. Í starfinu felst: Umsjón með veitingastað, veisluþjónustu og matvælaframleiðslu. Innkaup og mannaforráð. Hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund skilyrði. Íbúð fylgir starfinu. Umsókn með ferilskrá berist á netfangið: umsoknir@701hotels.is Grunnskólar » Frístundaleiðbeinandi - Álfakot í Engidal » Grunnskólakennari - Hvaleyrarskóli » Stuðningsfulltrúi - Álfakot í Engidal » Stuðningsfulltrúi - Hraunvallaskóli » Þroskaþjálfi - Hraunvallaskóli Leikskólar » Leikskólakennari - Norðurberg » Leikskólakennari - Bjarkalundur » Leikskólakennari - Vesturkot » Deildarstjóri - Hvammur Málefni fatlaðs fólks » Starf á heimili fyrir fatlað fólk - Einiberg » Sumarstarf á heimili fatlaðs fólks - Einiberg Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Nánar á hafnar ordur.is 585 5500 HAFNARFJARÐARBÆR hafnarfjordur.is FYRIR RÉTTA EINSTAKLINGA LAUS STÖRF Deildarstjóri stjórnsýslu og fjármáladeildar. Fjallabyggð óskar eftir að ráða drífandi og metnaðarfullan einstakling til starfa. Menntun, hæfni, reynsla Deildarstjóri skal hafa háskólapróf í viðskiptafræði eða sambærilega menntun, helst með fjármálum fyrirtækja eða opinbera stjórnsýslu sem sérsvið. Hann verður að hafa reynslu af fjárstýringu, áætlunargerð og stjórnun. Deildarstjóri þarf einnig að hafa reynslu í mannauðsstjórnun og lipurð í mannlegum samskiptum. Næsti yfirmaður deildarstjóra er bæjarstjóri. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfshlutfall er 100%. Umsóknir skulu hafa borist bæjarskrifstofum Fjallabyggðar að Gránugötu 24, Siglufirði 580, eigi síðar en mánudaginn 27. febrúar 2017. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfi. Frekari upplýsingar um starfið veitir Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri, netfang gunnarb@fjallabyggd.issími 464 9100. Tollstjóri leitar að kröftugum og skapandi matreiðslumanni til að annast rekstur mötuneytis embættisins. Viðkomandi fær tækifæri til að taka þátt í uppbyggingu frá grunni, m.a. með því að velja búnað og tæki, ásamt því að móta mötuneytið í takt við heilsustefnu embættisins. Lögð er áhersla á góðan aðbúnað og ölskylduvænan vinnutíma. Umsóknarfrestur er til 23. nóvember nk. Æskilegt er að viðkomandi geti hað störf sem fyrst. Sótt er um starð rafrænt á www.tollur.is/storf Metnaðarfullur ástríðukokkur Hæfniskröfur: Helstu verkefni og ábyrgð: Um er að ræða ölbreytt verkefni sem hæfa jafnt körlum sem konum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Um starfskjör, réttindi og skyldur gilda að öðru leyti lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. Nánari upplýsingar um starð veitir Unnur Ýr Kristjánsdóttir, forstöðumaður mannauðssviðs, í síma 560-0300. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Athygli er vakin á að umsóknir gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. ■ Uppbygging og rekstur mötuneytis. ■ Umsjón með gerð matseðla, innkaupum og vinnuskipulagi annarra starfsmanna í eldhúsi. ■ Matseld og framreiðsla í hádegi. ■ Umsjón með veitingum á ýmsum starfsmannatengdum viðburðum. ■ Menntun á sviði matreiðslu. ■ Reynsla af stjórnun eldhúsa/mötuneyta æskileg. ■ Áhugi á fjölbreyttri og hollri matargerð. ■ Góð framkoma og rík þjónustulund. ■ Sjálfstæði, hugmyndaauðgi og skipulögð vinnubrögð. ■ Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum. Tollstjóri leitar að kröftugum og skapandi matreiðslumanni til að annast rekstur mötuneytis embættisins. Viðkomandi fær tækifæri til að taka þátt í uppbyggingu frá grunni, m.a. með því að velja búnað og tæki, ásamt því að móta mötuneytið í takt við heilsustefnu embættisins. Lögð er áhersla á góðan aðbúna g ölskylduvænan vinnutíma. Umsóknarfrestur er til 23. nóvember nk. Æskilegt er að viðkomandi geti hað störf sem fyrst. Sótt er um starð rafrænt á www.tollur.is/storf Metnaðarfullur ástríðukokkur Hæfniskröfur: Helstu verkefni og ábyrgð: Um er að ræða ölbreytt verkefni sem hæfa jafnt körlum sem konum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Um starfskjör, réttindi og skyldur gilda að öðru leyti lög um réttindi og skyldur starfs anna ríkisins nr. 70/1996. Nánari upplýsingar um starð veitir Unnur Ýr Kristjánsdóttir, forstöðumaður mannauðssviðs, í síma 560-0300. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu lig ur fyrir. Athygli er vakin á að umsóknir gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. ■ Uppbygging og rekstur mötuneytis. ■ Umsjón með gerð matseðla, innkaupum og vinnuskipulagi annarra starfsmanna í eldhúsi. ■ Matseld og framreiðsla í hádegi. ■ Umsjón með veitingum á ýmsum starfsmannatengdum viðburðum. ■ Menntun á sviði matreiðslu. ■ Reynsla af stjórnun eldhúsa/mötuneyta æskileg. ■ Áhugi á fjölbreyttri og hollri matargerð. ■ Góð framkoma og rík þjónustulund. ■ Sjálfstæði, hugmyndaauðgi og skipulögð vinnubrögð. ■ Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum. Spennandi vettvangur sem vert er skoð ! Nokkrar stöður tollvarða á Keflavíkurflugvelli og í Reykjavík eru lausar til umsóknar hjá Tollstjóra. Leitað er að hæfu starfs- fólki til starfa við greiningu, tolleftirlit og önnur verkefni sem tengjast tollamálum. Í boði eru áhugaverð og krefjandi störf sem henta jafnt konum sem körlum. Spennandi framtíðartækifæri eru fyrir rétta aðila. Viðkomandi fara í Tollskóla ríkisins og útskrifast sem tollverðir. Tollstjóri verndar samfélagið gegn ólögmætum inn- og útflutningi vöru sem getur haft í för með sér hættu fyrir öryggi, um- hverfi og heilsu almennings. Nánari upplýsingar um starfið veitir sérfræðingur á mannauðssviði Aðalheiður Sigurjónsdóttir í síma 560-0300. Umsóknarfrestur er til 27. febrú næstkomandi. Sótt er um starfið rafrænt á www.tollur.is/laus-storf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfið felur m.a. í sér: • Greiningu á áhættu vöru- og farþegaflæðis • Tolleftirlit • Skýrslugerð • Samskipti við farþega, inn- og útflutningsaðila • Tölfræðivinnslu • Alþjóðlegt samstarf Hæf iskröf r: • Stúdentspróf eða menntun sem má meta til slíks náms. Háskólamenntun er kostur. • Samviskusemi, nákvæmni og traust vinnubrögð • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. • Hæfni í mannlegum samskiptum • Gott andlegt og líkamlegt atgervi • Gott vald á íslensku, ensku og einu Norðurlandamáli. • Almenn ökuréttindi. • Hreint sakavottorð. Í tengslum við ráðningu þarf að þreyta þríþætt inntökupróf, bæði skriflegt og líkamlegt, en nánari upplýsingar um það er að finna á www.tollur.is. Áætlað er að inntökuprófin verði haldin 2. eða 3. mars 2017. Hlutverk Tollstjóra er að vernda samfélagið og tryggja ríkinu tekjur. Gildi Tollstjóra eru traust, samvinna og fr msæk i. Ráðningar hjá embættinu taka mið af þeim. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs og Tollvarðafélags Íslands. Um starfskjör, réttindi og skyldur gilda að öðru leyti lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Athygli er vakin á að umsóknir gilda í sex mánuði frá því að umsóknar- fres r rennur út. Leitað er að einstaklingum með greiningarhæfileika. Starfið krefst aðferðafræðilegrar nálgunar og skipulagðra vinnubragða. Umsókn skal sendast rafrænt inn á www.hi.is/laus_storf. Öllum umsækjendum verður svarað og þeim tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Umsóknir gilda í sex mánuði frá lokum umsóknarfrests. Nánari upplýsingar um starfið veitir Laufey Sigurðardótir rekstrarstjóri hjá rekstri fasteigna í síma 525 4686 eða GSM 892 2888. Umsóknarfrestur er til 27. febrúar nk. UMSJÓNARMAÐUR FASTEIGNA HJÁ HÁSKÓLA ÍSLANDS Laus eru til umsóknar tvö 100% störf umsjónarmanna fasteigna á háskólasvæðinu. Um er að ræða annars vegar framtíðarstarf og hins vegar tímabundið starf til 1. desember 2017 með möguleika á framlengingu. Mikilvægt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Starfið felst í alhliða umsjón húsnæðis, þ.m.t. umsjón með hússtjórnarkerfum, öryggismálum og ræstingu. Viðkomandi sinnir einnig mikilvægu þjónustu- og upplýsingahlutverki við notendur húsanna. Umsjónarmaðurinn verður einn 14 umsjónarmanna Háskóla Íslands. Við ráðningu verður tekið mið af samsetningu hópsins sem viðkomandi verður hluti af. Skilyrt er að viðkomandi hafi bílpróf og geti unnið um kvöld og helgar eftir ákveðnu vinnutímaskipulagi. HÆFNI- OG MENNTUNARKRÖFUR: Krafist er tölvukunnáttu, þjónustulipurðar, hæfni í mannlegum samskiptum og iðnmenntun er æskileg. Viðkomandi þarf að vera duglegur, skapgóður og tilbúinn til að takast á við margvísleg verkefni. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af notkun öryggis- og hússtjórnarkerfa og hafi vald á ensku. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun háskólans. 1 1 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 0 F B 1 1 2 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 3 7 -8 D 8 8 1 C 3 7 -8 C 4 C 1 C 3 7 -8 B 1 0 1 C 3 7 -8 9 D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.