Fréttablaðið - 11.02.2017, Page 65
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 11. febrúar 2017 29
Óskum að ráða sölumann til afreiðslustarfa í verslunum okkar í Kringlunni og á Stórhöfða 25.
Starfssvið
• Kynna og selja vörur í verslun
• Vöruframsetning
• Vörumóttaka
• Halda verslun snyrtilegri
• Önnur tilfallandi störf
Eiginleikar og hæfniskröfur
• Lögð er áhersla á þjónustulund, áreiðanleika og snerpu.
• Starfsmaður búi yfir jákvæðu viðhorfi, lipurð í samskiptum og stundvísi.
• Almenn hreysti, hreint sakavottorð og reglusemi.
• Sjálfstæð vinnubrögð og metnaður til að ná árangri í starfi.
Áhugasamir, sem vilja starfa hjá framsæknu fyrirtæki í spennandi verslun, þar sem lögð er áhersla á heilsu, lífsgæði og virkan lífstíl,
sendi umsókn fyrir 20. febrúar með starfsferilsskrá og mynd á atvinna@eirberg.is merkt Verslunarstarf. Athugið að um er að ræða fullt
starf og hlutastörf.
Eirberg ehf. er framsækið innflutnings- og þjónustufyrirtæki þar sem starfa um 30 manns,
þar af heilbrigðismenntað fagfólk. Markmið okkar eru að efla heilsu og auka lífsgæði,
auðvelda störf og daglegt líf, stuðla að vinnuvernd og hagræði.
Afgreiðslustarf í verslun
Verslunarstjóri í 100% stöðu
vinnutími er 10-18 virka daga og 2 laugardagar í mánuði
Afgreiðslustarf í 50% stöðu
Vinnutími er 14-18 virka daga og önnur hver helgi
( laugardagur 11-17 og sunnudagur 13-17)
Helgarstarfsmaður
Vinnutími er önnur hver helgi laugardagur 11-17
og sunnudagur 13-17
Hæfniskröfur:
Reynsla af sölustörfum æskileg. Vera þjónustulundaður,
ábyrgðarfullur, stundvís og frábær í mannlegum
samskiptum.
Við hvetjum karlmenn jafns sem kvenmenn til að sækja um.
Umsóknir ásamt ferilskrá með mynd sendist á :
martajonsson.rk@gmail.com merk ATVINNA
Marta Jónsson
auglýsir eftir starfsfólki
í eftirfarandi stöður
RAFVIRKJAR &
RAFEINDAVIRKJAR
ÓSKAST
VILJUM RÁÐA RAFVIRKJA
OG RAFEINDAVIRKJA
TIL FRAMTÍÐARSTARFA
UMSÓKNIR SENDIST Á PÓSTFANGIÐ
arvirkinn@arvirkinn.is
Árvirkinn
Eyravegi 32 | S: 480 1160 | arvirkinn.is | arvirkinn@arvirkinn.is
Ferðaskrifstofan Ferðakompaníið ehf.
auglýsir:
Við leitum að manneskju í fullt starf í bókunar- og úrvinnsludeild.
Um er að ræða framtíðarstarf sem losnar fljótlega og því þyrfti
viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Í starfinu felst móttaka
pantana og utanumhald með einstaklingsbókunum. Nauðsynlegt
er að búa yfir þjónustulipurð, tölvukunnáttu, skipulags- og sam-
vinnuhæfileikum. Krafist er góðrar hollenskukunnáttu.
Ferðakompaníið er 17 ára fjölþjóðlegt fyrirtæki. Þar vinna um 27
starfsmenn sem koma víðsvegar að úr heiminum. Helstu sam-
starfsaðilar okkar erlendis eru í Frakklandi en undanfarin ár hafa
viðskipti við Holland og Belgíu stórlega aukist.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Umsóknir sendist til: Ferðakompanísins ehf – Fiskislóð 18-20,
101 Reykjavík og/eða á netfang info@ferdakompaniid.com
http://www.destination-islande.com/
http://www.iceland-like-a-local.com/
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
8
0
0
0
8
Starfssvið
• Sala og kynning á þjónustu útflutningsdeildar
• Þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina
• Tilboðs- og samningagerð
• Samskipti við erlenda samstarfsaðila
• Þátttaka í markaðs- og söluáætlunum
Menntunar- og hæfnikröfur
• Menntun á háskólastigi sem nýtist í starfi
• Þekking á sölustarfi
• Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð
• Gott vald á ensku og íslensku í ræðu og riti
Eiginleikar
• Afburða samskiptahæfni og jákvætt viðmót
• Kappsemi og metnaður til að ná árangri
• Frumkvæði, áreiðanleiki og sjálfstæði
> Viltu vera með í kröftugu liði?
Umsækjendur eru beðnir um að skila inn ítarlegri ferilskrá ásamt greinargóðu kynningarbréfi sem tilgreinir á skilmerkilegan hátt
hvernig umsækjandi uppfyllir kröfur um menntun, reynslu og eiginleika.
Sótt er um starfið á vef Samskipa, samskip.is. Umsóknarfrestur er til og með 19. febrúar nk.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Gunnar Kvaran forstöðumaður útflutningsdeildar, gunnar.kvaran@samskip.com
Samskip óska eftir að ráða
viðskiptastjóra í útflutningsdeild
Samskip eru alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem býður flutningalausnir og tengda þjónustu á landi, sjó og í lofti með
hagkvæmni að leiðarljósi. Starfsfólk Samskipa býður viðskiptavinum faglega ráðgjöf og heildarlausnir á sviði flutninga- og
flutningatengdrar þjónustu. Við höfum á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks sem vinnur ávallt með frumkvæði, samheldni
og þekkingu að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á markvissa fræðslu og þjálfun starfsfólks. Öryggis- og heilbrigðismál
starfsfólks eru okkur mikilvæg og bjóðum við upp á fyrirmyndar vinnuaðstöðu.
1
1
-0
2
-2
0
1
7
0
4
:3
0
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
3
7
-7
9
C
8
1
C
3
7
-7
8
8
C
1
C
3
7
-7
7
5
0
1
C
3
7
-7
6
1
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
1
2
s
_
1
0
_
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K