Fréttablaðið - 11.02.2017, Page 67
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 11. febrúar 2017 31
Upplýsingar um THG arkitekta - www.thg.is
Arkitekt - byggingafræðingur - tækniteiknari
THG arkitektar ehf. leita eftir starfsfólki í hönnunar- og teiknivinnu.
Verkefni fyrirtækisins eru fjölbreytt hönnunar- og ráðgjafastörf fyrir einstaklinga, fasteignafélög,
sjálfseignarstofnanir og opinbera aðila.
Kostur er að umsækjendur séu hugmyndaríkir, hafi frumkvæði og metnað til að takast á við krefjandi
verkefni, einir eða í samvinnu við aðra. Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum er mikilvægt.
Viðkomandi þarf að hafa þekkingu á öllum helstu hönnunarforritum, þar með talið AutoCad og Revit.
Sérstaklega er verið að sækjast eftir aðilum sem eru vel að sér í almennri hönnun, gerð sérteikninga og
verklýsinga.
Umsóknum fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum.
Vinsamlegast sendið umsóknir til ella@thg.is fyrir 1. Mars 2017.
Öllum fyrirspurnum verður svarað og farið verður með þær sem trúnaðarmál.
Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar.
Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is
Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum
við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan
bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini
til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri.
Árangur fyrirtækja ræðst af þekkingu,
getu og reynslu starfsmanna.
Hver einstök ráðning er mikilvæg
fjárfesting og er hagur bæði fyrirtækis
og viðkomandi einstaklings að vel
takist til.
Hafðu samband við okkur og sjáðu
hvað við getum gert fyrir þig.
RÁÐNINGAR
1
1
-0
2
-2
0
1
7
0
4
:3
0
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
3
7
-6
6
0
8
1
C
3
7
-6
4
C
C
1
C
3
7
-6
3
9
0
1
C
3
7
-6
2
5
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
1
2
s
_
1
0
_
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K