Fréttablaðið - 11.02.2017, Blaðsíða 69

Fréttablaðið - 11.02.2017, Blaðsíða 69
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 11. febrúar 2017 33 Útboð GF2 – 01 Grundarfjarðarlína 2 66 kV jarðstrengur Jarðvinna og lagning Landsnet óskar eftir tilboðum í verk sem lýst er í útboðs- gögnum GF2-01 sem bera heitið Grundarfjarðarlína 2, 66 kV jarðstrengur, jarðvinna og lagning. Verkið felst í jarðvinnu og útdrætti á um 26,3 km löngum 66 kV jarðstreng, sem samanstendur af þremur einleiðurum, frá nýju tengivirki við Grundarfjörð að núverandi tengivirki við Ólafsvík. Leggja skal ljósleiðara með jarðstrengnum og einnig 19 kV jarðstreng RARIK á hluta leiðarinnar. Helstu áætluðu magntölur eru: • Slóðagerð 18 km • Losun klappar, metrar í skurði 6 km • Gröftur, söndun og fylling í skurð 26 km • Útdráttur 66 kV strengs og ljósleiðara í skurð og í rör 26 km • Útdráttur 19 kV strengs í skurð 10 km • Frágangur yfirborðs 140.000 m² Mikið er um þveranir á lagnaleiðinni, þar með talið á ám, lækjum, vegum, skurðum, girðingum og ýmsum lögnum. Lagnaleiðin liggur m.a. um Búlandshöfða sem er krefjandi svæði. Verklok fyrir utan yfirborðsfrágang skulu vera eigi síðar en 15. nóvember 2017. Yfirborðsfrágangi og þar með verkinu í heild skal lokið eigi síðar en 30. júní 2018. Útboðsgögn verða aðgengileg á útboðsvef Delta e-sourc- ing, frá og með 15.02 næstkomandi, sjá nánari upplýsingar á www.utbodsvefur.is. Tilboðum skal skila rafrænt fyrir kl. 14, 14. mars 2017. Tilboð verða opnuð hjá Landsneti, Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. ORKA NÁTTÚRUNNAR Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is Allar fyrirspurnir vegna útboðs skal senda á utbod@or.is Útboð ONV 2014/04 / 26.06.2014 Orka náttúrunnar ohf. óskar eftir tilboðum í borun á allt að 10 háhitaborholum á Hengilssvæðinu (Hellisheiði og Nesjavöllum) samkvæmt útboðsgögnum nr. ONVK-2017-01. Verkið felst í borun á 1500-3000 m djúpum háhitaborholum og niðurrennslisholum. Holur geta þó orðið allt að 3500 m djúpar ef aðstæður leyfa. Áætlað er að bora á árunum 2017-2019. Holurnar eru annars vegar lóðréttar með 8 ½“ og 12 ¼“ vinnsluhluta og hins vegar stefnuboraðar með 8 ½“ og 12 ¼“ vinnsluhluta, sem nánar er lýst í útboðsgögnum. Verkið er tvískipt; LOT-1 sem felur í sér borun á 7 holum. Verklok eru áætluð 31.12.2018. Minnst þremur holum skal lokið fyrir 31.12.2017. LOT-2 (valkvætt fyrir verkkaupa) sem felur í sér borun á 3 holum. Verklok eru áætluð 31.12.2019. Mögulega verða boraðar fimm holur til viðbótar á árunum 2019/2020. Valkvætt fyrir báða aðila. Útboðsgögn eru aðgengileg á útboðsvef: https://www. or.is/fjarmal/utbod. Tilboðum skal skila til Orku náttúrunnar ohf., Bæjarhálsi 1, fyrir klukkan 09:00 fimmtudaginn 30. mars 2017 þar sem þau verða opnuð kl. 11:00 sama dag og lesin upp að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. K-2017-01/ 05. 1. 17 Orka náttúrunnar ohf. óskar eftir tilboðum í: Borun á Hengilssvæðinu ORKA NÁTTÚRUNNAR Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is Allar fyrirspurnir vegna útboðs skal senda á utbod@or.is Útboð ONV 2014/04 / 26.06.2014 j l i , j í · í i · . .i ll i i l n.is Útboð HVO – 31 72,5 kV rofabúnaður Búnaður og uppsetning Landsnet óskar eftir tilboðum í verk sem lýst er í útboðs- gögnum HVO-31 sem bera heitið 75,2 kV rofabúnaður. Óskað er eftir 72,5 kV inni rofabúnað ásamt uppsetningu fyrir nýtt innitengivirki á Hvolsvelli. Um er að ræða fjóra rofareiti með stjórn- og varnarbúnaði. Uppsetning búnaðar á að hefjast í janúar 2018. Útboðsgögn verða aðgengileg á útboðsvef Delta e-sourc- ing, frá og með 15.02 næstkomandi, sjá nánari upplýsingar á www.utbodsvefur.is. Tilboðum skal skila rafrænt fyrir kl. 14, 16.mars 2017. Tilboð verða opnuð hjá Landsneti, Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. TIL LEIGU fiskverkunarsalur Hjalteyri Til leigu er 473 m2 fiskverkunarsalur á Hjalteyri. Lofthæð 6,25m. 36 m2 kaffistofa og snyrting. Frystir 38 m2. Lofthæð 2.30 m. Hægt er að hafa sem kæli. Upplýsingar í síma 8606846. Hjalteyri er friðsælt og lítið sjávarþorp með rétt um 40 íbúa, staðsett 20 km norðan Akureyrar. Hafnarastaða er góð. Á Hjalteyri er fyrir köfunarmiðstöð, trésmíðarverkstæði, kornþurrkun, sútun, vinnustofur listamanna, Verksmiðjan handhafi Eyrarrósarinar, hvalaskoðun, kaffihús, hótel, ýmis starfsemi tengd ferðaþjónustu og fleira. ÚTBOÐ Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is Útboð 20191 - Ljósbúnaður fyrir Þjóðleikhúsið Ríkiskaup fyrir hönd Þjóðleikhússins óska eftir tilboðum í eftirfarandi ljósbúnað: • Hreyfiljós Spot/Profile • Hreyfiljós Wash • Fastljós Wash • Upphengjur fyrir ofangreint Samið verður við einn aðila um viðskipti þessi. Nánari upplýsingar má finna í útboðsgögnum, sem verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa ( www.rikiskaup.is ), miðvikudaginn 18. nóvember nk. Tilboðum skal skila til Ríkiskaupa, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík þar sem þau verða opnuð 22. desember 2015, kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is Ofanflóðavarnir á Ísafirði Aurvarnargarður ofan Hjallavegar, áfangi 2 ÚTBOÐ NR. 20498 Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Fjarðabyggðar og Ofanflóðasjóðs, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við byggingu seinni áfanga aurflóðavarnargarðs ofan Hjallavegar og nyrsta hluta Urðarvegar á Ísafirði. Um er að ræða u.þ.b. 650 m langan aurvarnargarð og sam varandi flóðafarveg ofan hans. Í fyrri áfanga, árið 2011, var nyrðri hluti garðsins formaður og eru nú um 170 m eftir af gerð hans. Þó á enn eftir að gera stóran hluta af farveginum í nyrðri hlutanum. Í verkinu felst einnig að leggja um 570 m langan vegslóða eftir botni flóðafarvegar og meðfram vegslóðanum skal gera lækjar- farveg. Jafnframt lagning um 170 m af göngustígum sem eftir er að leggja, mótun skeringa flóðmegin við garða og frágangur. Jafna skal öll röskuð svæði og sá í þau. Aurvarnargarðurinn gegnir því hlutverki að stöðva grjót og verður um 5 m á hæð þ.e. frá botni í flóðafarvegi og upp á topp garðs. Garðurinn er 1,5 m breiður í toppinn og breidd flóðafarvegar í botninn er um 4 m. Garðfláar eru 1:1,5 fjallsmegin en 1:2 bæjarmegin. Skeringarflái í flóðafarvegi er 1:1,5. Í garðinn þarf nú um 7 þús. m3 efnis. Magnið sem kemur upp úr farveginum er hins vegar um 23 þús. m3. Umframefni skal ekið á tipp í Grænagarðsnámu um vegslóða ofan varnargarða sem þegar hafa verið byggðir ofan byggðar á Ísafirði, neðan Gleiðarhjalla. Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 31. október 2017. Útboðsgögn verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is frá og með þriðjudeginum 14. febrúar. Útboðsgögn verða ennfremur til sýnis hjá Tæknideild Ísafjarðarbæjar. Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum 7. mars 2017 kl. 11:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Sjá þessa og aðrar útboðstilkynningar á utbodsvefur.is Innkaupadeild Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Ræsting fyrir Frístundamiðstöðina Kringlumýri EES útboð nr. 13860. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod ÚTBOÐ 1 1 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 0 F B 1 1 2 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 3 7 -5 7 3 8 1 C 3 7 -5 5 F C 1 C 3 7 -5 4 C 0 1 C 3 7 -5 3 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.