Fréttablaðið - 11.02.2017, Síða 88

Fréttablaðið - 11.02.2017, Síða 88
Krossgáta Vegleg Verðlaun lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist fyrirlitinn griðastaður gráðugra (11). Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 16. febrúar næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „11. febrúar“. Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafi að þessu sinni eintak af afturgöng- unni eftir Jo nesbø frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Hall- fríður Frímannsdóttir, reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var s k a t t a s k J ó l Á Facebook- síðunni krossgátan er að finna ábendingar, til- kynningar og leiðrétt- ingar ef þörf krefur. 276 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 sudoku létt miðlungs þung lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnssonþrautir Bridge Ísak Örn Sigurðsson Sveit Danmerkur vann óvenjulega öruggan sigur í sveitakeppni Bridgehátíðar. Sveit þeirra sat lengstum í efsta sætinu og endaði með 149,71 stig í 10 leikjum sem gerir tæp 15 stig í leik. Næsta sveit var ensk, „De Botton“, sem endaði með 137,50 stig, meira en 12 stigum neðar. Spilarar í dönsku sveitinni voru Mikael Askgaard, Andes Hagen, Mads Eyde og Jacob Rön. Í síðustu umferð keppninnar spilaði sveit Danmerkur við enska sveit „Team Black“. Danirnir eru þekktir fyrir að berjast vel um að eiga lokasamninginn og styðja það með góðu úrspili. Í þessu spili í leiknum spiluðu þeir báða samningana. Mikael Askgaard og Anders Hagen fengu að spila fjögur lauf í NS, samningur sem var næsta auðveldur til vinnings. Niðurstaðan var enn betri í hinu borðinu í leik þeirra. Suður gjafari og AV á hættu: Norður Á6 3 G52 KD97543 Vestur 985 D10982 D8 ÁG6 Austur KDG732 G7 K976 8 Suður 104 ÁK654 Á1043 102 ÓVENJULEGA ÖRUGGUR SIGUR Eftir mikla sagnbaráttu fengu Mads Eyde og Jacob Rön að spila 3 doblaða á AV hendurnar. Sá samningur fékk að vinnast eftir ónákvæma vörn og við töluna 130 bættist talan 930 við. Það voru 14 impar sem Danirnir þáðu með þökkum og átti stóran þátt í sigri Dananna í leiknum, 12,18-7,82 og næsta öruggan sigur í sveitakeppni Bridgehátíðar. Hvítur á leik 5 4 7 9 2 8 3 6 1 6 8 1 7 3 4 9 2 5 9 2 3 5 6 1 4 7 8 7 9 4 1 8 2 5 3 6 2 1 5 3 9 6 7 8 4 3 6 8 4 5 7 2 1 9 8 7 2 6 4 5 1 9 3 1 5 9 8 7 3 6 4 2 4 3 6 2 1 9 8 5 7 5 6 1 3 7 2 4 8 9 4 3 7 5 8 9 2 6 1 8 9 2 1 6 4 3 7 5 6 4 3 7 9 5 8 1 2 9 7 8 4 2 1 5 3 6 1 2 5 6 3 8 7 9 4 2 1 9 8 4 3 6 5 7 7 8 4 9 5 6 1 2 3 3 5 6 2 1 7 9 4 8 6 1 2 7 5 4 3 8 9 3 4 5 9 6 8 2 1 7 7 8 9 1 2 3 4 5 6 1 9 4 5 3 7 6 2 8 2 6 3 4 8 9 5 7 1 8 5 7 2 1 6 9 3 4 9 2 8 3 4 1 7 6 5 4 3 1 6 7 5 8 9 2 5 7 6 8 9 2 1 4 3 1 3 7 6 9 2 8 4 5 6 8 4 7 1 5 9 2 3 9 5 2 3 4 8 6 7 1 5 2 8 4 6 3 1 9 7 7 4 6 9 5 1 2 3 8 3 9 1 8 2 7 5 6 4 2 6 5 1 3 4 7 8 9 4 7 9 5 8 6 3 1 2 8 1 3 2 7 9 4 5 6 3 4 6 2 1 8 7 5 9 5 7 8 3 9 4 1 2 6 9 1 2 5 6 7 8 3 4 8 6 4 9 7 3 2 1 5 7 5 9 8 2 1 4 6 3 1 2 3 4 5 6 9 7 8 2 8 1 6 4 5 3 9 7 6 3 7 1 8 9 5 4 2 4 9 5 7 3 2 6 8 1 4 9 3 5 1 7 8 2 6 7 1 5 2 8 6 4 3 9 8 2 6 9 3 4 7 1 5 3 4 1 6 2 5 9 7 8 9 5 7 1 4 8 2 6 3 2 6 8 7 9 3 1 5 4 1 3 4 8 6 2 5 9 7 5 8 9 3 7 1 6 4 2 6 7 2 4 5 9 3 8 1 lárétt 1 Bregð fæti fyrir áhlaupið mikla (11) 7 Stælar vegna rammflæktra og harðlokaðra (6) 10 Greini af rödd þinni að þetta eru skammir (5) 11 Af gegndarlausri mannúð og ofstopa (11) 13 Vil að fyrsti boli taki á kúarektor (10) 14 Legg sund við baul með millibyggingu (9) 15 Leysa þraut fjórðu víddar, þau ráða við það í núinu (12) 16 Allra fyrsta staðan fyrir frjóan hugsuð (9) 17 Sorgum hlaðin dysjar hún sinn grýtta háls (10) 21 Um báða enda þar sem rík eru innan girðingar (9) 26 Fyndin mynd af lambi fer víða á Netinu (4) 28 Blaða í sögu um rokkband sem verkaði rjúpur? (9) 30 Óræð mannfjöld snýst einsog þyrill (7) 31 Mállaus enda á spássíu (8) 32 Var snar-ringlaður innan um afdráttarlausar (7) 33 Opið hlaup niður úr blöðru er fæðingargalli (7) 35 Tveir verðandi konungar háloftanna; annar ragur en báðir ringlaðir (10) 37 Klikkaður finnur leiði fyrir guð vegna skjótra við- bragða (9) 40 Söngvar hinna munaðarlausu sem eiga að fá allt (14) 41 Draugagangur eykur miðasölu (6) 42 Spjótsoddur áa Elliða verður hundum að leik (8) 43 Snúinn snæddir erfðagóss fyrir stefnumótið (12) 44 Skömm er það fyrir hinar, að auka böl þeirrar sem svívirt er (9) lóðrétt 1 Oft þá einn er á móti margnum skákum við í skjóli planka (10) 2 Með þeim deili ég hjónarúmi og hinstu hvílu (10) 3 Finn angan af stórum og stinkandi (9) 4 Myndi starfa við staðsetningar, væri ég einlægur (9)* 5 Bjarga börnunum frá ákveðnum gaurum (9) 6 Stoppar romsu um pumpusetur (11) 7 Fót- og handnettur, meinarðu? (8) 8 Haf, herrar og yfirnáttúrulegar ögranir (8) 9 Æst geng ég götu ganda (8) 12 Skel og skak geyma hvítu og rauðu (7) 18 Blessa stuttan túrinn milli vinnutarna (13) 19 Á jaðrinum eru drottningar og mjólkurhlaup (8) 20 Í ISS ryksugar fólk partíduft (7) 22 Vilja upplýsa stíginn að skólanum (12) 23 Sigldu til Íslands með hæfileika til bókabrasks (6) 24 Hrygla að neðan, eða var það gleypni? (6) 25 Allt um hró sem risti af reðri (6) 27 Fylgjum rangölum í seinni leitum (11) 28 Hvað segirðu, er blágulur tengdur efnahag manna? (7) 29 Er massi anna ekki eitthvað rugl? (7) 34 Vont er að vera illa birgur ef bandamannasótt brýst út (8) 36 Kemst í dag nær hjarta þeirrar sem nudduð er (7) 37 Fer í stofu mótlætis og meðlætis (6) 38 Reikna með rugluðum stjóra (6) 39 Óðagot Ameríkana minnir á kanana (6) *Jú, það má líka skrifa þetta svona! Pirisi átti leik gegn Szalanczy í Búda- pest árið 1981. Hvítur á leik 1. Hxh6!! Bxh6 2. Dg6+ Bg7 3. Re6! Bxe6 4. Bd4! 1-0. Bikarsyrpa TR hófst í gær. 24 skákmenn taka þátt. www.skak.is: Bikarsyrpa TR. 1 1 . F e b r ú a r 2 0 1 7 l a u g a r d a g u r40 F r é t t a b l a ð i ð 1 1 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 0 F B 1 1 2 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 3 7 -5 2 4 8 1 C 3 7 -5 1 0 C 1 C 3 7 -4 F D 0 1 C 3 7 -4 E 9 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.