Fréttablaðið - 11.02.2017, Síða 112

Fréttablaðið - 11.02.2017, Síða 112
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja mest lesna dagblað landsins. ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ. Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu. Óttars Guðmundssonar Bakþankar Íslendingar hafa ávallt verið hörundssár þjóð. Í gömlum lög-bókum eru óteljandi ákvæði um mögulegar móðganir og refsingar við þeim. Einhverjir pörupiltar létu að því liggja að kvennamaðurinn og skáldið Þormóður Kolbrúnarskáld væri samkynhneigður og guldu að sjálfsögðu fyrir með lífi sínu. Skáldið Jökull Bárðarson, náfrændi Grettis, lét að því liggja í vísu að Ólafur Haralds- son Noregskóngur væri lítill og feitur patti. Kóngsi móðgaðist svo mjög að hann lét drepa Jökul svo að snemma urðu menn viðkvæmir fyrir aðdrótt- unum um líkamsþyngd. Með vaxandi velmegun hefur móðgunarsýki þjóðarinnar aukist. Fólk hefur meiri tíma en áður til að túlka og leggja allt út á versta veg. Nú er svo komið að allir sem taka þátt í opinberri umræðu verða að gæta tungu sinnar svo að þeir móðgi ekki einhvern. Menn móðgast gjarnan fyrir hönd annarra og þá sérstaklega minnihlutahópa eins og samkyn- hneigðra, hælisleitenda, hjólreiða- manna, feitra, hörundsdökkra, fanga, geðsjúkra, hundaeigenda o.fl. Segi einhver eitthvað óhugsað um þessa hópa eða aðra er næsta víst að einhver móðgist og tilkynni glæpinn til næsta fjölmiðils. Viðkomandi er síðan stillt upp sem rasista, hunda- eða homma- hatara, karl- eða kvenrembu. Ólík- legustu orð og orðasambönd geta leitt til móðgunar. Nýlega rauk þingkona upp í heilagri vandlætingu vegna þess að ráðherra talaði í hálfkæringi um hagsýnar húsmæður. Gamalt jákvætt hugtak hafði snúist upp í andhverfu sína og breyst í svívirðingar um hör- undssárar þingkonur. Menn undrast af hverju ráðherrann var ekki dreginn fyrir dóm vegna hatursummæla. Einungis orðvarir jafnvægislista- menn eins og ég geta haldið sjó í þessu gjörningaveðri enda hefur mér tekist að halda úti þessum pistlum um langa hríð án þess að reita nokkurn mann til reiði. Móðgunargjarna þjóðin © I nt er I K EA S ys te m s B .V . 20 17 Ofnbakaður lamba­ skanki og meðlæti Kjúklingaleggir og meðlæti VEITINGASTAÐURINN Aðeins í febrúar IKEA heldur áfram að leiða saman hönnuði og hugmyndir og kynnir SPRIDD, vörulínu sem iðar af fjöri. Línan fæst aðeins í takmarkaðan tíma og er unnin í samstarfi við breska fatahönnuðinn Kit Neale, sem er þekktur fyrir áberandi mynstur og liti. Mismunandi tónlistarstefnur voru innblásturinn að fjórum mismunandi mynstrum. Á hvað hlustar þú? Nýtt SPRIDD stuttermabolur 995,- Stilltu á SPRIDD! 1.490,- Nýtt SPRIDD diskur 795,- Nýtt SPRIDD kanna 595,- Nýtt SPRIDD skálar 795,-/stk. Nýtt SPRIDD bakki 695,- Nýtt SPRIDD púðaver Nýtt SPRIDD baðhandklæði 2.890,- Nýtt SPRIDD sængurverasett 3.990,- 1.990,- 2.990,- Nýtt SPRIDD taska Nýtt SPRIDD motta 4.990,- Nýtt SPRIDD hitabrúsar 995,-/stk. Nýtt SPRIDD kassar með loki 2.290,-/2 í setti Nýtt SPRIDD spjaldtölvustandur 695,- Nýtt SPRIDD kassar með loki 2.290,-/2 í setti Nýtt SPRIDD kassi með loki 1.690,- Nýtt SPRIDD skermur fyrir loftljós 895,- Nýtt SPRIDD ferðabolli 1.190,- 895,- OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN Í ENGIHJALLA, VESTURBERGI OG ARNARBAKKA SUNNUDAGA KL. 20:00 1 1 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 0 F B 1 1 2 s _ P 1 1 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 3 7 -0 8 3 8 1 C 3 7 -0 6 F C 1 C 3 7 -0 5 C 0 1 C 3 7 -0 4 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.