Fréttablaðið - 09.03.2017, Síða 1

Fréttablaðið - 09.03.2017, Síða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —5 8 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 9 . M a r s 2 0 1 7 FrÍtt Laugavegi 178 – sími 568 9955 AFSLÁTTARDAGAR -20% SÖFNUNAR - STELL HNÍFAPÖR GLÖS FIM/FÖS/LAU OG MÁNUDAG -10% Ferðaþjónusta Fjölgun íbúða í heilsársútleigu á Airbnb hefur verið talsvert umfram fjölgun nýrra íbúða í Reykjavík á tímabilinu 2015 til 2016. Hefur þessi fjölgun íbúða í heils- ársútleigu átt stóran þátt í því að íbúðaverð hefur hækkað. Að með- altali voru um 300 íbúðir í útleigu öllum stundum á Airbnb árið 2015 en rúmlega 800 í fyrra. Til samanburðar voru byggðar 399 íbúðir í Reykjavík árið 2016. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Íslandsbanka um ferðaþjónustuna. Í skýrslunni segir að þess megi geta að í ágúst á árinu 2016 hafi fjöldi íbúða á Airbnb náð 1.225. Það sé 131 prósents fjölgun frá því í ágúst 2015 þegar fjöldinn var 531. Heildartekjur vegna Airbnb- gistirýma í Reykjavík árið 2016 voru einnig talsvert meiri en árinu áður. Í fyrra námu heildartekjur um 6,76 milljörðum króna saman- borið við 2,51 milljarð árið 2015. Það má meðal annars rekja til fjölg- unar gistirýma til leigu, þau hafi verið leigð út oftar og í lengri tíma í senn. Þá hafi komið til nokkur verð- hækkun. Ingólfur Bender, ábyrgðarmaður skýrslunnar og einn höfunda hennar, segir Airbnb hafa skapað þörf fyrir íbúðir, sérstaklega á þeim svæðum sem ferðamenn vilja helst gista. „Að okkar mati skapaði Airbnb eitt og sér um þriðjung af þörf fyrir nýjar íbúðir á síðasta ári,“ segir Ingólfur. Þá hafi verið skortur á íbúðum síðustu ár. Eftirspurnin hafi verið meiri en framboð og það ýti verði upp. „Þetta eru beinustu áhrifin af þessu. Önnur áhrif eru þau að þetta er til þess fallið að auka tekjur Airbnb stór þáttur í hærra íbúðaverði Fjöldi gistirýma á Airbnb tvöfaldaðist á einu ári. Tekjurnar fóru úr 2,51 milljarði króna í 6,76 millj- arða. Airbnb á stóran þátt í hækkandi íbúðaverði. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Íslandsbanka. stóriðja Stjórnendur United Silicon hafa óskað eftir sex mánaða fresti til úrbóta í mengunarmálum. Í bréfi til Umhverfisstofnunar harma þeir að lyktarmengun hafi valdið íbúum Reykjanesbæjar óþægindum og kynna úrbætur.  – hg / sjá síðu 18 Kísilver vill sex mánaða frest sKOðun Þorvaldur Gylfason skrifar um Alþingi, traust og virðingu. 21 spOrt Tillögur um breytingar á reglum Afrekssjóðs ÍSÍ voru kynntar í gær. Kallað er eftir meiri fagmennsku hjá sérsam- böndum ÍSÍ. 32 Menning Sig- tryggur Berg Sig- marsson mynd- listarmaður sýnir teikningar frá Gent og Reykja- vík. 44 lÍFið Ný heiðursverðlaun Reykjavík Fashion Festival eru nefnd eftir Dorrit Moussaieff. 56 Fréttablaðið í dag plús 1 sérblað l FólK *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 2015 2016 KR KR 6,76 2,51 ✿ tekjur af airbnb-útleigu í milljörðum króna 2.000 1.500 1.000 500 0 2015 2016 ✿ Meðalfjöldi gistirýma á airbnb í reykjavík 2000927 stjórnsýsla Kostnaður Fiskistofu vegna uppsagna sem tengdust flutn- ingi stofnunarinnar til Akureyrar nemur tugum milljóna. Stofnunin greiðir tvær milljónir á mánuði fyrir húsnæði í Hafnarfirði sem stendur autt. Ríkisendurskoðun bíður með að fjalla um flutninginn. – jhh / sjá síðu 6 Tvær milljónir fyrir autt hús Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Anne Hathaway leikkona hittust á fundi UN Women í New York sem haldinn var í tilefni af alþjóðlegum degi kvenna í gær. Í bakgrunni sést Þóra Baldvinsdóttir, eiginkona Bjarna. Hathaway þakkaði í ræðu sinni konum fortíðarinnar fyrir baráttu sína. Í pallborðsumræðum ræddi Bjarni stöðu jafnréttismála og benti á að jafnréttismálin hefðu verið fest í stefnu ríkisstjórnar sinnar. Mynd/aðsend almennings,“ segir Ingólfur og bætir því við að það auki kaupmátt og lyfti þannig undir eftirspurnina í hagkerfinu. Hann segir íbúðaverð líklegt til að hækka áfram. Ný hótelrými sem verði byggð á þessu ári mæti aðeins um þriðjungi af þörf. „Stór hluti af gistináttaþörf þeirr- ar fjölgunar sem við sjáum fyrir okkur af ferðamönnum þarf að mæta með annars konar gistingu.“ Þar liggi beinast við að deilihag- kerfið og Airbnb verði stærst.  – þea  0 9 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :3 5 F B 0 7 2 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 6 9 -8 2 E 4 1 C 6 9 -8 1 A 8 1 C 6 9 -8 0 6 C 1 C 6 9 -7 F 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 7 2 s _ 8 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.