Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.03.2017, Qupperneq 39

Fréttablaðið - 09.03.2017, Qupperneq 39
Rihanna gekk einnig tískupallinn. Fyrirsætur af tískusýningu Fenty Puma á tískuvikunni í París í vikunni. Söngkonan Rihanna sýndi nýjustu línu sína fyrir Fenty x Puma á tískuvikunni í París á mánudaginn. Um var að ræða haust- og vetrarlínuna sem frægar fyrirsætur á borð við Stellu Maxwell, Joan Smalls og Lily Donaldson sýndu við dúndrandi tónlist Radiohead, M.I.A og Die Ant woord. Línan ein- kennist af sterkum litum og hefur sterka skírskotun í háskóla- tísku og íþróttafatnað sem Rihanna sjálf klæðist iðulega. Hin heimsfræga söngkona tók að sér hlut- verk fyrirsætu og gekk tísku- pallana. Fenty x Puma frá Rihönnu Nike Pro Hijab íþróttafötin eru líklega kær- komin nýjung. Nike hefur kynnt til sög-unnar íþrótta-hijab fyrir íþróttakonur af íslamskri trú. Hinni nýju línu er ætlað að hvetja stúlkur og konur til að mæta hindrunum í íþrótta- heiminum en þær eru nægar fyrir konur af íslamstrú enda þurfa þær, trúar sinnar vegna, að hylja líkama sinn. Hin nýja íþróttafatalína heitir Nike Pro Hijab. Fötin eru hönnuð úr mjög léttu pólyesterefni sem andar afar vel og er hannað til að lagast að líkamanum. Íþrótta- fötin voru hönnuð með hitastig Miðausturlanda í huga og eru því mjög létt og anda vel. Fötin hafa verið í ár í þróun hjá Nike en að þróuninni komu meðal annars nokkrar íþrótta- konur, meðal annars kraftlyft- ingakonan Amna Al Haddad. Í lok þróunarferlisins hafa fötin einnig verið prófuð af hlaupaþjálfar- anum Manal Rostom og skauta- konunni Zahra Lari frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Nike kynnir íþrótta-hijab FÓLK KYNNINGARBLAÐ 9 F I M MT U DAG U R 9 . m a r s 2 0 1 7 0 9 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :3 5 F B 0 7 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 6 9 -B 4 4 4 1 C 6 9 -B 3 0 8 1 C 6 9 -B 1 C C 1 C 6 9 -B 0 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 7 2 s _ 8 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.