SÍBS blaðið - 01.01.2006, Blaðsíða 3
3
SÍBS aftur í eigið húsnæði
Við vetrarsólstöður h inn 21. desemb er s. l .
voru undirr i tað i r samingar um kaup SÍBS á
Síðumúla 6, en sel jandi var Klas i hf .
Þet ta er mik ið fagnaðarefn i h já st jórn
og fé lags mönnum SÍBS því samtökin
hafa lengst af ver ið í e ig in húsnæði, en
undanfar in þr jú ár hér sem le ig jandi .
Við byggingu h ins g læsi lega þjá l funarhúss
á Reykja lundi sem reyndist afar dýr t ,
enda ekkert t i l sparað að það gæt i gegnt
h lutverk i s ínu sem best , var ákveðið
að sel ja nokkrar húseignir SÍBS á
Reykja lundi t i l að losa fé, ásamt þv í að
sel ja húseignir SÍBS í Suðurgötu 8 og 10 í Reykja v ík.
Með sölu Suðurgötueignanna var ja fnframt ver ið
að bregðast v ið þrengslum og s læmu aðgengi að
höfuðstöðvunum, en bí lastæði í gamla miðbænum eru
ekki auðfundin.
Ákveðið var að le ig ja húsið í Síðumúlanum fyrstu ár in
og reynslan hefur sýnt að húsið hentar e instak lega vel
fyr i r s tar fsemi SÍBS, fé lagsdei ld i rnar og Happdrætt i
SÍBS. Al l taf var að þv í stefnt að e ignast húsið ef það
hentaði SÍBS. Því eru það góð t íð indi að hafa fengið
afsa l fyr i r húsinu og hafa óskoraðan rét t y f i r þv í í
f ramt íð inni .
Fyr i r utan star fsemina á vegum samtakanna sem nýt i r
bróðurpart húsnæðis ins hefur Framvegis ver ið le ig jandi
á efr i hæðinni . Þar fer f ram fu l lorð insfræðsla, e inkum
fyr i r s tar fsfó lk á hei lbr igðissv ið i og hefur samstarf v ið
þá sem þar ráða húsum ver ið e instak lega gott .
Engar breyt ingar eru fyr i rhugaðar hvað varðar þau
le igumál .
Pétur Bjarnason
L
e
i
ð
a
r
i
E f n i s y f i r l i t
Leiðari . . . . . . . . . . . . . . . 3
SÍBS blaðið og Ás . . . . . . . 4
Starfsemi Múlalundar
vinnustofu SÍBS . . . . . . . . . 6
Dregið í happdrættir SÍBS . . . 8
Nýtt happdrættisár er
hafið hjá SÍBS . . . . . . . . . 12
Heilsusport að Reykjalundi
í rúman aldarfjórðung . . . . 14
„Bráðum fljúga allir“ . . . . . 18
Þróun fæðuofnæmis í
Evrópu . . . . . . . . . . . . . . 22
Fæðuofnæmi og
fæðuóþol fullorðinna . . . . . 26
Aukaþing SÍBS
4.nóv. 2005 . . . . . . . . . . . . .28
Skemmtun
Krossgátan . . . . . . . . . . . . 32
Myndagátan . . . . . . . . . . . 34
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Pétur Bjarnason
Ritnefnd:
Elísabet Arnardóttir
Haraldur Finnsson
Jóhanna S. Pálsdóttir
Útlit:
Hér & Nú auglýsingastofa
Umbrot og prentun:
Gutenberg
Upplag 7.200
Pökkun:
Vinnustofan Ás
Auglýsingar:
Hænir sf.
ISSN 1670-0031
Forsíðumyndin er frá Rauðhólum og ljósmyndari er Burkni Aðalsteinsson.
Myndin er afar falleg og litrík og má teljast dæmigerð fyrir veðurfarið að vetrarlagi
þar sem til tíðinda telst að sjá snjókorn.
SÍBS húsið við Síðumúla 6