SÍBS blaðið - 01.01.2006, Blaðsíða 10

SÍBS blaðið - 01.01.2006, Blaðsíða 10
10 stokki og eru þá tvær öftustu tölurnar gildar. Þeir miðar sem fá vinning með þessu móti eru einnig með í hinum útdrættinum og mörg dæmi eru um að tveir vinningar falli þannig á sama miða í útdrætti. Þegar vinningaskráin liggur þannig fyrir er hún prentuð út og send umboðsmönnum. Hún er einnig birt í heilu lagi á heimasíðu SÍBS, Þá er að sjá hvernig ti l hefur tekist. Sandra Baldvinsdóttir úr happdrættisráðinu lútur upp úr bókum sínum og fylgist með. Hólmsteinn les yfir tölurnar í tölvunni hjá Kristínu Þóru Sverrisdóttir skrifstofustjóra happdrættisins. Að því loknu fær tölvan að reikna vinningana. www.sibs.is og í Morgunblaðinu daginn eftir útdrátt. Einnig er skrá yfir hæstu vinninga í textavarpinu á síðu 285. Hér eru nokkrar myndir sem teknar voru við desemberútdrátt í Happdrætti SÍBS.

x

SÍBS blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SÍBS blaðið
https://timarit.is/publication/1222

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.