Fréttablaðið - 28.03.2017, Blaðsíða 22
Rör fyrir hreinsun. Rör eftir hreinsun.
Mjúkur barki fyrir hreinsun. Mjúkur barki eftir hreinsun.
Loftstokkahreinsunin K2 ehf. hefur áratuga langa reynslu af hreinsun loftræstikerfa hér á
landi og sinnir bæði fyrirtækjum og
einstaklingum. Magnús Ásmunds-
son, verkstjóri hjá K2, segir sérlega
mikilvægt að hreinsa loftræstikerfi
reglulega, eða áður en óhreinindi
í þeim skaði heilsu fólks. „Í fjöl-
býlishúsum er loftræstingin oftast
í gluggalausum baðherbergjum og
geymslum. Mikilvægt er að loftræst-
ingin nái að losa raka og hita sem
safnast upp því þegar loftstokkar
eru óhreinir og ná ekki að loftræsta
rýmið er hætta á að raki þéttist í her-
berginu. Það getur leitt til skemmda
eða jafnvel myglu.“
Hreinsað fyrir hverja íbúð
Þegar þörf er á hreinsun mæta starfs-
menn K2 á staðinn, fara upp á þak
Hreinsun loftræstikerfa
mikilvæg heilsunnar vegna
Loftstokkahreinsunin K2 ehf. sérhæfir sig í hreinsun og sótthreinsun loft-
ræstikerfa og sinnir bæði fyrirtækjum og einstaklingum. K2 býður upp á
ástandsskoðun loftræstikerfa og metur hvort tími sé kominn á hreinsun.
Aðalskrifstofa - Borgarbraut 74 - 310 Borgarnes
Söluskrifstofa - Vesturvör 29 - 200 Kópavogur
Netfang - sala@limtrevirnet.is
Aðalnúmer: 412 5300 | Söludeild: 412 5350
Andlit hússins
er bílskúrshurð frá Límtré Vírnet
Stuttur afgreiðslutími – uppsetningarþjónusta
Söluaðili:
limtrevirnet.is
eða lagnaloft og hreinsa þaðan loft-
ræstistokka niður í hverja íbúð fyrir
sig. „Í sumum tilfellum er stokkarnir
sótthreinsaðir. Sé blásari til staðar
er hann einnig hreinsaður,“ segir
Magnús.
Að hreinsun lokinni þarf að fara
inn í allar íbúðir í húsinu sem tengj-
ast loftræstingunni. „Þá er lofttúðan
tekin út og þrifin og það sem eftir á
að þrífa af loftstokknum. Af þessu
er lítið ónæði fyrir íbúa hússins því
hreinsun af þessu tagi tekur yfirleitt
ekki meira en 10-15 mínútur.“
Bjóða upp á fría
ástandsskoðun
Magnús segir æskilegt að hreinsa
útsogskerfi frá baðherbergjum á
3-5 ára fresti. „Við hjá K2 bjóðum
upp á ástandsskoðun loftræsti-
kerfa og mat á því hvort tími sé
kominn á hreinsun. Ekkert er
rukkað fyrir þá þjónustu á höfuð-
borgarsvæðinu.“
Að sögn Magnúsar kemur stund-
um upp sú staða að starfsmaður
K2 mæti til að skoða loftræstingu
og þá komi í ljós að ekki sé þörf á
hreinsun. „Þá þarf bara að skrúfa
túðuna úr og þrífa og það geta allir
gert sjálfir. Sú aðgerð er gerð þann-
ig að miðjan er skrúfuð úr, túðunni
er snúið til að losa hana frá og hún
síðan skoluð með vatni og síðan
fest á sinn stað.“
Nánari upplýsingar í síma 775-7770
og 557-7000. www.k2.is.
Samfélagsmiðillinn YouTube er
stútfullur af skemmtilegur rásum
sem kenna almenningi (og lengra
komnum) ýmis góð ráð þegar
kemur að ýmsu heimilisviðhaldi.
Þar kynna t.d. smiðir, rafvirkjar,
pípulagningamenn, garðyrkju-
fræðingar, málarar og einfaldlega
handlagið fólk ýmsar einfaldar
lausnir á misflóknum vanda-
málum. Hvernig á
að leggja parket?
Hvernig tengi
ég ljós?
Hvernig laga
ég risp-
urnar í
borðinu?
Meðal
vinsælla
rása má
nefna Home
Repair Tutor,
House Improve-
ments og Home
Addition Plus.
Lært á YouTube
6 KYNNINGARBLAÐ 2 8 . m a r s 2 0 1 7 Þ R I ÐJ U DAG U R
2
8
-0
3
-2
0
1
7
0
5
:0
0
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
8
B
-D
0
3
C
1
C
8
B
-C
F
0
0
1
C
8
B
-C
D
C
4
1
C
8
B
-C
C
8
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
4
0
s
_
2
7
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K