Fréttablaðið - 28.03.2017, Blaðsíða 8
Viðskipti „Þetta er ekki flókið mál,
þetta er bara svona,“ segir Vilhjálmur
Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðis
flokksins, um fregnir þess efnis að
aðkoma þýska bankans Hauck &
Auf häuser að kaupum á 45,8 pró
senta hlut í Búnaðarbankanum hafi
á sínum tíma verið aðeins að nafninu
til í reynd. Bankinn keypti 15,3 pró
senta hlut árið 2003 og að mati sér
stakrar rannsóknarnefndar Alþingis
voru kaupin fjármögnuð í gegnum
aflands félag á vegum Kaupþings að
því er fram kemur í gögnum sem
nefndin hefur aflað sér samkvæmt
bréfi nefndarinnar frá því 13. mars
og Fréttablaðið hefur undir höndum
og greint var frá í forsíðufrétt blaðsins
í gær.
Skýrsla rannsóknarnefndar
Alþingis um söluna verður kynnt á
morgun. Vilhjálmur segir ómögulegt
að segja hvert framhaldið verði í mál
inu. Hann hefur í rúman áratug verið
Óljóst hvort
um lögbrot
er að ræða
Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um sölu á
hlut í Búnaðarbankanum verður kynnt á morgun.
Aðkoma þýska bankans Hauck & Auf häuser að
kaupunum var í „reynd aðeins að nafni til“.
sala Búnaðarbankans
10. júní 2002
Formleg sala hefst á hlut
ríkisins í Búnaðarbankanum
á sama tíma og í Lands-
bankanum með birtingu
auglýsingar.
16. janúar 2003
Samningur undirritaður milli
S-hópsins svokallaða og ríkis
ins á 45,8 prósenta eignar
hlut ríkisins í Búnaðarbank
anum fyrir tæpa 12 milljarða
króna. Þýski bankinn Hauck
& Aufhauser kaupir 15,3 pró-
sent af heildarstærð bankans
fyrir um 4 milljarða.
26. maí 2003
Formlegri sameiningu Bún-
aðarbanka Íslands og Kaup-
þings banka lýkur eftir að
hluthafar hvors banka fyrir
sig gáfu samþykki sitt.
22. febrúar 2006
Vilhjálmur Bjarnason fundar
með Ríkisendurskoðun og
kynnir þar ný gögn og upp
lýsingar um aðild Hauck &
Aufhauser að kaupunum.
Júní 2016
Alþingi samþykkir rannsókn
á aðkomu Hauck & Aufhäus
er að kaupum Shópsins.
Búnaðarbankinn seldur árið 2003. fréttABLAðið /gVA
Audi Q7 e-tron var valinn jeppi ársins 2017
af bílablaðamönnum á Íslandi. Hann er
fjórhjóladrifinn tengiltvinnbíll sem sameinar
krafta rafmagnsmótors og dísilvélar.
Q7 e-tron quattro er sparneytinn, umhverfismildur og eldsneytis-
notkunin er aðeins 1,9 lítrar á hverja 100 km. Mættu nýrri árstíð
með grænni samvisku og allt að 56 km drægni á rafmagni.
Komdu við og upplifðu Q7 e-tron quattro í hversdagslífinu.
Opið fyrir umsóknir til 30. apríl
Nánar á hr.is
Velkomin á opna
kynningarfundi um
meistaranám
Miðvikudaginn 29. mars kl. 12-13:
– Upplýsingastjórnun
– Viðskiptafræði
Fimmtudaginn 30. mars kl. 12-13:
– Mannauðsstjórnun og vinnusálfræði
– Markaðsfræði
2 8 . m a r s 2 0 1 7 Þ r i ð J U D a G U r8 f r é t t i r ∙ f r é t t a B L a ð i ð
2
8
-0
3
-2
0
1
7
0
5
:0
0
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
8
B
-D
5
2
C
1
C
8
B
-D
3
F
0
1
C
8
B
-D
2
B
4
1
C
8
B
-D
1
7
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
4
0
s
_
2
7
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K