Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.03.2017, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 28.03.2017, Qupperneq 8
Viðskipti „Þetta er ekki flókið mál, þetta er bara svona,“ segir Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðis­ flokksins, um fregnir þess efnis að aðkoma þýska bankans Hauck & Auf häuser að kaupum á 45,8 pró­ senta hlut í Búnaðarbankanum hafi á sínum tíma verið aðeins að nafninu til í reynd. Bankinn keypti 15,3 pró­ senta hlut árið 2003 og að mati sér­ stakrar rannsóknarnefndar Alþingis voru kaupin fjármögnuð í gegnum aflands félag á vegum Kaupþings að því er fram kemur í gögnum sem nefndin hefur aflað sér samkvæmt bréfi nefndarinnar frá því 13. mars og Fréttablaðið hefur undir höndum og greint var frá í forsíðufrétt blaðsins í gær. Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um söluna verður kynnt á morgun. Vilhjálmur segir ómögulegt að segja hvert framhaldið verði í mál­ inu. Hann hefur í rúman áratug verið Óljóst hvort um lögbrot er að ræða Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um sölu á hlut í Búnaðarbankanum verður kynnt á morgun. Aðkoma þýska bankans Hauck & Auf häuser að kaupunum var í „reynd aðeins að nafni til“. sala Búnaðarbankans 10. júní 2002 Formleg sala hefst á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum á sama tíma og í Lands- bankanum með birtingu auglýsingar. 16. janúar 2003 Samningur undirritaður milli S-hópsins svokallaða og ríkis­ ins á 45,8 prósenta eignar­ hlut ríkisins í Búnaðarbank­ anum fyrir tæpa 12 milljarða króna. Þýski bankinn Hauck & Aufhauser kaupir 15,3 pró- sent af heildarstærð bankans fyrir um 4 milljarða. 26. maí 2003 Formlegri sameiningu Bún- aðarbanka Íslands og Kaup- þings banka lýkur eftir að hluthafar hvors banka fyrir sig gáfu samþykki sitt. 22. febrúar 2006 Vilhjálmur Bjarnason fundar með Ríkisendurskoðun og kynnir þar ný gögn og upp­ lýsingar um aðild Hauck & Aufhauser að kaupunum. Júní 2016 Alþingi samþykkir rannsókn á aðkomu Hauck & Aufhäus­ er að kaupum S­hópsins. Búnaðarbankinn seldur árið 2003. fréttABLAðið /gVA Audi Q7 e-tron var valinn jeppi ársins 2017 af bílablaðamönnum á Íslandi. Hann er fjórhjóladrifinn tengiltvinnbíll sem sameinar krafta rafmagnsmótors og dísilvélar. Q7 e-tron quattro er sparneytinn, umhverfismildur og eldsneytis- notkunin er aðeins 1,9 lítrar á hverja 100 km. Mættu nýrri árstíð með grænni samvisku og allt að 56 km drægni á rafmagni. Komdu við og upplifðu Q7 e-tron quattro í hversdagslífinu. Opið fyrir umsóknir til 30. apríl Nánar á hr.is Velkomin á opna kynningarfundi um meistaranám Miðvikudaginn 29. mars kl. 12-13: – Upplýsingastjórnun – Viðskiptafræði Fimmtudaginn 30. mars kl. 12-13: – Mannauðsstjórnun og vinnusálfræði – Markaðsfræði 2 8 . m a r s 2 0 1 7 Þ r i ð J U D a G U r8 f r é t t i r ∙ f r é t t a B L a ð i ð 2 8 -0 3 -2 0 1 7 0 5 :0 0 F B 0 4 0 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 8 B -D 5 2 C 1 C 8 B -D 3 F 0 1 C 8 B -D 2 B 4 1 C 8 B -D 1 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 4 0 s _ 2 7 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.