Fréttablaðið - 28.03.2017, Blaðsíða 35
28. mars
Tónlist
Hvað? Freyjujazz
Hvenær? 12.15
Hvar? Listasafni Íslands
Píanistinn Sunna Gunnlaugs leiðir
tríó sitt á tónleikum Freyjujazz í
Listasafni Íslands í dag. Tríóið hefur
verið iðið við tónleikahald víða um
heim og fengið frábæra umfjöllun
um diska sína Long Pair Bond, Dis
tilled og Cielito Lindo. Aðgangs
eyrir 1.500 krónur.
Hvað? Kvartett Birgis Steins Theo-
dórssonar
Hvenær? 20.30
Hvar? Kex hosteli, Skúlagötu
Á jazzkvöldi Kex hostels í kvöld
kemur fram kvartett bassaleikarans
Birgis Steins Theodórssonar. Auk
hans skipa kvartettinn þeir Tómas
Jónsson á píanó, Sölvi Kolbeinsson
á saxófón og Lukas Akintaya á
trommur. Á tónleikunum verður
flutt fjölbreytt frumsamið efni eftir
alla meðlimi hljómsveitarinnar
ásamt nokkrum þeirra uppáhalds
djassstandördum.
Hvað? Hádegistónleikar
Hvenær? 12.15
Hvar? Hafnar-
fjarðarkirkju
Fern Nevjinsky
leikur á
bæði orgel
kirkjunnar.
Kaffisopi
eftir tónleika
og aðgangur
ókeypis.
Hvað? BROT //
Sóley Sigurjóns-
dóttir
Hvenær? 19.30
Hvar? Lækningaminjasafninu,
Seltjarnarnesi
Tónleikar þar sem flutt verða þrjú
ný tónverk sem mynda eina sam
fellda heild. Tónverkin eru samin
af Sóleyju Sigurjónsdóttur og þar
af er eitt þeirra samið sérstaklega
fyrir dansverk eftir Yelenu Arak
elow. Í verkunum kannar Sóley
tengsl rýmis, hljóms og hreyfingar.
Mörkin milli danslistar og tónlistar
eru máð út og útkoman verður
margbrotið umbrot lista og rýmis.
Viðburðir
Hvað? How to drink Chinese tea and
tea ceremony
Hvenær? 12.00
Hvar? Þjóðarbókhlöðunni
Zhang Weidong, sendiherra Kína
á Íslandi, mun flytja lokaerindi
fyrirlestraraðarinnar um samskipti
Íslands og Kína í dag. Erindið ber
heitið „How to drink Chinese tea
and tea ceremony“ og verður flutt á
ensku. Sýnd verður stutt heimildar
mynd um kínverska temenningu
og tveir listamenn munu fram
kvæma teathöfn í lok fyrirlesturs
ins. Gestir fá tækifæri til að smakka
te lagað af listamönnunum. Til
sýnis verða tekönnur úr Kínasafni
Unnar.
Hvað? Heimspekispjall: Fjölmiðlar
og loftslagsmál
Hvenær? 20.00
Hvar? Hannesarholti, Grundarstíg
Guðni Elísson, prófessor við
Háskóla Íslands, fjallar um fjöl
miðla og loftslagsmál í fyrra
heimspekispjalli þessa misseris í
Hannesarholti. Heimspekispjallið
er ókeypis í anda Páls Skúlasonar
og öllum opið.
Hvað? U3A spjallkaffi um vinnu-
markaðinn og atvinnumöguleika
fólks 50+
Hvenær? 17.15
Hvar? Grand hóteli, Sigtúni
Katrín S. Óladóttir, framkvæmda
stjóri Hagvangs, spjallar. Aðgangur
kr. 1.000 fyrir félagsmenn en 1.500
fyrir aðra, kaffi og meðlæti dagsins
innifalið.
Hvað? Heimili í nýju landi: Þýskar
konur á Íslandi
Hvenær? 12.00
Hvar? Þjóðminjasafninu
Nína Rós Ísberg
mannfræðingur
flytur erindi í
fyrirlestrasal
Þjóðminja
safnsins.
Nína Rós er
með Ph.D. í
mannfræði
frá Univer
sity of London
og starfar sem
framhaldsskóla
kennari.
Hvað? Ungir karlar og kynlíf – Upp-
lifun ungra karla af kynlífsmenningu
framhaldsskólanema
Hvenær? 16.20
Hvar? Háskóla Íslands, Stakkahlíð
Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir,
verkefnastýra jafnréttismála hjá
Skóla og frístundasviði Reykja
víkurborgar, og Þórður Kristins
son, kennari við Kvennaskólann í
Reykjavík, halda fyrirlestur undir
yfirskriftinni: Ungir karlar og kyn
líf. Upplifun ungra karla af kynlífs
menningu framhaldsskólanema.
Hvað? Kynningarfyrirlestur – Amalía
Björnsdóttir, nýr prófessor á Mennta-
vísindasviði
Hvenær? 16.30
Hvar? Háskóla Íslands, Stakkahlíð
Amalía Björnsdóttir, prófessor í
aðferðafræði við Menntavísinda
svið, flytur erindi í tilefni að fram
gangi sínum. Á Menntavísindasviði
er haldið upp á framgang eða
ráðningu nýrra prófessora með
sérstökum kynningarfyrirlestri.
Athafnirnar hefjast með stuttu yfir
liti yfir helstu störf viðkomandi
prófessors, en svo tekur hann
sjálfur við og flytur erindi um störf
sín og framtíðarsýn í kennslu og
rannsóknum. Í lok athafnarinnar
gefst svo tækifæri til þess að spjalla
og gleðjast með hinum nýja pró
fessor.
Hvað? Fyndnasti háskólaneminn
2017
Hvenær? 20.00
Hvar? Stúdentakjallaranum,
Sæmundargötu
Í kvöld fer fram úrslitakvöld
Fyndnasta háskólanemans 2017.
Hvað? Leg
Hvenær? 20.00
Hvar? Gaflaraleikhúsinu, Hafnarfirði
Leg er alíslenskur grínsöngleikur
eftir Hugleik Dagsson. Verkið var
samið árið 2007 og sett upp sama
ár í Þjóðleikhúsinu við gríðarlega
góðar undirtektir. Sett upp af leik
félagi Menntaskólans við Sund,
Thalíu. Miðaverð er 3.000 krónur.
Hvað? Hvað nú? Trump og málefni
Mið-Austurlanda
Hvenær? 17.00
Hvar? Norræna húsinu
Í þessum fyrirlestri verður fjallað
um utanríkisstefnu Bandaríkjanna
í MiðAusturlöndum á 21. öldinni
og sérstaklega hvaða breytingar
áttu sér stað í stjórnartíð Baracks
Obama. Síðan verður skoðað hvaða
hagsmuni Bandaríkjastjórn hefur
á þessu svæði og með það í huga
hvað sé hugsanlega í vændum í
valdatíð Donalds Trump. Fjallað
verður sérstaklega um Írak, Sýr
land, Ísrael, Palestínu og Sádi
Arabíu. Að lokum verður fjallað um
uppgang Kínverja og Rússa á þessu
svæði og hvaða afleiðingar það gæti
haft á stjórnmál MiðAusturlanda.
Leg eftir Hugleik Dagsson
í uppsetningu Thalíu verður
frumsýnt í Gaflaraleikhúsinu í kvöld.
FréTTabLaðið/Ernir
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Þriðjudagur
hvar@frettabladid.is
Góða skemmtun í bíó
ekki bara öruggt start líka gæði
Er snjósleðinn tilbúinn fyrir frost og fjöll?
Mikið úrval - Traust og fagleg þjónusta.
BÍLDSHÖFÐA 12 • 110 RVK • 577 1515 • WWW.SKORRI.IS
ÁLFABAKKA
CHIPS KL. 5:50 - 8 - 8:50 - 10:10 - 10:40 - 11
CHIPS VIP KL. 10:40
BEAUTY AND THE BEAST 3D KL. 3:20 - 6
BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 3:10 - 5 - 8 - 10:10
BEAUTY AND THE BEAST 2D VIP KL. 5 - 8
KONG: SKULL ISLAND 2D KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:40
ROCK DOG ÍSL TAL KL. 3:10
FIST FIGHT KL. 8
LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 3:20 - 5:40
CHIPS KL. 5:40 - 8 - 10:40
BEAUTY AND THE BEAST 3D KL. 5:20
BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 6 - 8 - 9
KONG: SKULL ISLAND 2D KL. 5:30 - 8 - 10:15
FIST FIGHT KL. 10:30
EGILSHÖLL
CHIPS KL. 5:50 - 8 - 10:40
BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 5:20 - 8 - 10:10
KONG: SKULL ISLAND 2D KL. 10:40
A DOG’S PURPOSE KL. 5:40
LA LA LAND KL. 8
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
CHIPS KL. 8 - 10:50
BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 5:10 - 8
KONG: SKULL ISLAND 2D KL. 5:30 - 10:10
AKUREYRI
CHIPS KL. 8 - 10:40
BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 5:20 - 8
KONG: SKULL ISLAND 2D KL. 5:30 - 10:10
KEFLAVÍK
sigurvegari
óskarsverðlaunanna
verðlaun6
Frábær teiknimynd með íslensku tali.
BOSTON GLOBE
NEW YORK TIMES
TIME
TOTAL FILM
EMPIRE
Ein besta ævintýramynd allra tíma
CHICAGO TRIBUNE
THE PLAYLIST
VARIETY
HOLLYWOOD REPORTER
Tom
Hiddleston
Samuel L.
Jackson
John
Goodman
Brie
Larson
John C.
Reilly
Frábær grínmynd,PEP
SIB
ÍÓ -
50
% A
F M
IÐA
NU
M
PEP
SIB
ÍÓ -
50
% A
F M
IÐA
NU
M
PEP
SIB
ÍÓ -
50
% A
F M
IÐA
NU
M
PEP
SIB
ÍÓ -
50
% A
F M
IÐA
NU
M
PEP
SIB
ÍÓ -
50
% A
F M
IÐA
NU
M
PEP
SIB
ÍÓ -
50
% A
F M
IÐA
NU
M
Miðasala og nánari upplýsingar
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
5%
SÝND KL. 10.30
SÝND KL. 8, 10.15 SÝND KL. 6
SÝND KL. 5.15, 7, 10
SÝND KL. 8 SÝND KL. 5.15
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
The Other Side Of Hope 18:00
Paterson 17:30
15 ár á Íslandi 20:00
Toni Erdmann 20:00
Moonlight 22:00
The Midwife 22:00
H E I L S U R Ú M
A
R
G
H
!!!
2
70
31
7
#2
Á HVERJUM DEGI - Í TÍU DAGA - ER EIN TEGUND AF RÚMI Á OFUR-AFSLÆTTI
TILBOÐIÐ GILDIR MEÐAN BYRGÐIR ENDAST
ROYAL CORINNA
King Size (153X200 cm)
FULLT VERÐ 124.621 Kr.
NÚ 81.004 Kr.
KOMDU STRAX AF ÞVÍ AÐ ÞETTA TILBOÐ GILDIR BARA Í DAG! Fylgstu með rúmi dagsins á rekkjan.is og Facebokk-síðu Rekkjunnar
Í DAG ER ÞAÐ ROYAL CORINNA
Hágæða millistíft fimm svæða skipt heilsurúm
með áföstum topp og pokagormakerfi
ásamt rúmbotni og fótum.
TÍU DAGA OFURAFSLÁTTUR!
m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 19Þ R i ð J U D A g U R 2 8 . m A R s 2 0 1 7
2
8
-0
3
-2
0
1
7
0
5
:0
0
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
8
B
-D
A
1
C
1
C
8
B
-D
8
E
0
1
C
8
B
-D
7
A
4
1
C
8
B
-D
6
6
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
0
4
0
s
_
2
7
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K