Femina - 01.08.1946, Blaðsíða 17
FEMINA Jf Munstur nr. 1
£kcta-kúfa peifáa á 5 áta telpu
PEYSAN — Garnið 300 gr. af dökku garni, fjórföldu, 50 gr.
af Ijósu garni. Prjónar nr. 2i/6 og 3.
SKAMMSTAFANIR: Prj. = prjónið, prjónn, l. = lykkja,
rt. -- rétt, rg. = röng, umf. = umferð, hv. = hverri.
Bakið og ermarnar eru prj. í dökka litnum og með sléttu prjóni.
Framstykkið er með sænsku munstri, sem sýnt er hinum megin.
BAKIÐ: Fitjið upp — 80 1. á prj. nr 2i/. Prj. 1 rt. og 1 rg.,
þar til komnir eru 8 cm. Aukið út um 10 1. á síðasta prj. Skipt-
ið um prj. Prj. nú slétt prj., þ. e. annan prj. rg., hinn rt. þar
til stykkið er orðið 21 cm. Fellið þá 6 1. a£ hvorum megin.
Takið síðan úr 1 1. hvorum megin á 2. hverjum prj., þar til
70 1. eru eftir á prj. Prj. síðan áfram, þar til stykkið er orðið
32 cm. Fellið af.
ERMARNAR Fitjið upp 46 1. á prj. nr 2i/2• Pfj- 1 rt og lrg.,
þar til komnir eru 10 cm. Aukið út um 8 1. á síðasta prj. —
Skiptið um prj. Prj. slétt prj., þar til ermin öll er orðin 16 cm.
Aukið þá út um 1 1. hvorum megin á 6 hv. umf., þar til 64 1.
eru á prj. — Prj. síðan áfram, þar til ermin er orðin 36 cm.
Fellið þá 3 1. af hvorum megin. Takið síðan úr 1. 1. hvorum
megin á 2. hv. prj., þar til 30 1. eru eftir. Fellið af.
FRAMSTYKKIÐ: Fitjið upp 80 1. í dekkri litnum á prj nr.
21/6 Prj. 1 rt. og 1 rg., þar til komnir eru 8 cm. Aukið út um
1 1. við 4. hv. 1. á síðasta prj. (96 1. á prj.).
Skiptið um prj. Prj. nú eftir munstrinu með Ijósu og dökku
litunum til skiptis (slétt prj.), þar til stykkið er orðið 21 cm.
Felið síðan 6 1. af hvorum megin. Takið síðan úr 1 1. hvorum
megin í 2. hv. prj., þar til 76 1. eru á prj. Prj. áfram, þar til
stykkið er orðið 30 cm. Fellið þá laust af 26 1. í miðjunni. —
Prj. síðan axlastykkin sitt hvorum megin, og hafið þau 3 cm.
hvort á lengd. Fellið af.