Femina - 01.08.1946, Blaðsíða 25
Bak við grímur
kvikmyndaleikaranna
Framhald aj bls. 4.
kvenfólkið, yfir 35 ára aldur. Veldur
þetta oft miklum örðu'gleikum hjá
ritstjórum kvikmyndablaða og bóka,
senr eiga ætíð að gefa „réttar upplýs-
ingar“ um aldurinn.
Margar af helztu leikkonunum, t.
d. Claudétte Colbert, Joan Grawford,
Irene Dunne, Norma Shearer, Greta
Garbo, Jeanétte Mac Donald, Bar-
bara Stanwyck og Ginger Rogers hafa
leikið bæði í kvikmyndum og á leik-
sviði í síðastliðin tíu, tuttugu og jafn-
vel tuttugu og fimrn ár. Fæstar þeirra
byrjuðu að leika þegar í æsku, svo að
varla er erfitt að gizka á hvoru megin
\ ið 35 ára aldurinn þær eru.
Þegar Shirley Temple opinberaði
trúlofun sína á dögunum, fluttu blöð-
in fregnina undir fyrirsögninni: „Að-
eins 17 ára og þegar trúlofuð“. Nú,
jæja, óhætt hefði verið að koma dá-
lítið nær sannleikanum. Samkvæmt
kirkjubókum safnaðarins í Monica,
þar sem Shirley fæddist, var hún varla
yngii en 19 ára, þegar þetta gerðist,
Átta ára gamalt barn, sem hagar sér
líkt og jafhaldt'ár þess: á leiksviðinu,
vekur eriga, -s'érstaka athygli. En sé
barnið áffur á móti sagt vera sex eða
sjö ára gamalt, verður það að undra-
barni í augum áhorfenda. Hið sál-
fræðilega gildi þessara' aldursblekk-
inga eykur mjög hróður barnáleikara
eins og Shirley Temple og Deanna
Durbin. Hin síðarnefnda er fædd ár-
ið 1920, en ekki 1923, eins og kvik-
myndablöðin vilja vera láta.
Tímarit nokkuð birti fyrir skömmu
réttan aldur nokkurra frægustu kvik-
myndaleikara. Samkvæmt þeim upp-
lýsingum er William Powell nú 49
ára, Ronald Colman 54, Paul Muni
50, Basil Rathbone 53, Edvard Rob-
inson 52, Frederic March 48, Clark
Gabel, Spencer Tracy, Humphrye
Bogart, George Brent, Fred Astaire
°g Nelson Eddy allir á fimmtugsaldri,
Mae West nálægt sextugu, Herbert
Marshall 53, o. s. frv.
Já, það þýðir ekeki að bera á móti
því, að rriargir af helztu leikurum
kvikmyndaheiinsins eru nú um fimm-
tugt og því löngu komnir fram hjá
hinum mikilvæga mílusteini. Þessar
hárómantísku og glæsilegu hetjur,
sem hrífa alla með útliti sínu á hvíta
tjaldinu, eiga gjörvuleik sinn að hálfu
leyti að þakka fegrunarsérfræðingun-
um, sem nema burt hrukkur, undir-
hökur, grá liár og innfallnar kinnar
með meistaralegum handbrögðum.
Hinn helminginn annast ljósameist-
ararnir, sem sjá urn, að lýsingin á svið-
inu sé þannig gérð, að leikararnir
sýnist vera unglingar á gelgjuskeiði, ef
með þarf.
Ekkert óttast þessi goð og gyðjur
meir, en að þær myndir, sem sýna
útlit þeirra eins og það er í raun
og veru, komi fyfir sjónir almenn-
ings. Öll liafa þau sérstaka ljósmynd-
ara, sem láta aðeins frá sér fara mynd-
ir í samráði við leikarana sjálfa. Greer
Garson vill heldur missa af heilli
myndasíðu í eftirsóttasta nryndablað-
inu í Hollywood, en að fá engu að
ráða um val myndanna. Það varð að
taka 200 myndir af henni, til þess að
hún gæti fundið 20—30, sem henni
líkuðu. Hún hefur miklar áhyggjur
af því, að maður hennar; Richard
Ney, er nokkrum árum yngri en hún,
og vill allt til vinna til þess að sýnast
ekki eldri en liann á myndurn.
Allir myndasmiðir í Hollywood
eiga söfn af myndum af leikurunum,
eins og þeir líta út í raun og veru. En
Jreir myndu óðar missa atvinnuna, ef
þessar inyndir væru nokkru sinni
sýridar opinberlega. Fáeinar stjörnur
eiga þó skilið.verðugt hrós fyrir hrein-
skilnina í sambandi við útlit sitt.
Bette Davis segir t. d.: — Ég hefi ekki
meiri yndisþokka til að bera en peli-
kanfugl, og Spencer Tracy sagði eitt
sinn, þegar hann leit í spegilinn: —
Aldrei á ævi minni hefi ég séð aðra
eins kvikmyndahetju, það verð ég að
segja!
Leikkona nokkur lýsti stéttarsyst-
kinum sínum á eftirfarandi hátt: „í
Hollyvood hafa stúlkurnar falskt hár,
fölsk augnahár og gervifætur. Karl-
mennirnir ganga með útstoppaðar
axlir og hárkollur. Þegar Jretta fólk
faðmast og kyssist á leiksviðinu, sjáið
Jrið í raun og veru ekki annað en
framleiðsluvörur snyrtistofanna í
skrautlegum umbúðum".
S Ó LBÖ Ð
Framhald af bls. 5.
Suðurlandabúar, hefur gnægð slíkra
litarefna í lniðinni. ;
Hvert barn ætti að vita, að óhollt
er að sofa úti í sterku sólskini. Þó
lítur út fyrir að fullorðna fólkinu sé
ókunnugt um Jretta, því að það brenn-
ur oft illilega af þessari ástæðu.
Ágætt er að drekka mikið af vatrn
eða ávaxtasafa, áður en sólbaðið hefst,.
Það hefur góð áhrif á húðina. En
lieimskulegt er að þamba mikið af
köldum drykkjum í brennheitu sól-
skininu.
Gætið Jress að leggjast ekki í sólbað
rennvot úr baði eða af svita.
Bezt er að fara í sólbaðið snennna
á morgnana eða seinnihluta dagsins.
Á tímabilinu frá 11 til 3 er mönnum
hættast við sólbruna.
Nauðsynlegt er að nota smyrsli eða
olíur til verndunar lniðinni. Sólin er
fljót að þurrka upp smyrslin af Iiör-
undinu, svo að gæta verður þess að
bera Jjau á jafnóðum og þau þorna
og nudda þeijn vel inn í húðina.
Eins og áður er sagt, er bezt og
öruggast að öðlast brúna hörundslit-
inn með Jjví að fara liægt af stað, en
auka böðin eftir því sem á líður. Á
þanri hátt endist hann líka bezt. Eftir
þennan hálfs mánaðar tínia er mönn-
um óhætt að vera lengur í sólbaði án
nokkurar hættu fyrir heilsuna.
Loks er hér listi yfir nökkrar teg-
undir af smyrslum og sólolíum, sem
álitnar eru skaðlaus fyrir húðina og
því ágæt til notkunar í sólböðum.
(Flestar Jjessar tegundir liafa verið
fáanlegar hér á landi undanfarin ár).
„Elizabetli Arden Sunpruf Cream'L
Þetta smyrsli má nota bæði til vernd-
unar fyrir sól og vindi og unáir púð-
ur. Sm.yrjið þunnu lagi af Jjví á and-
litið og bætið meiru við, þegar þið
finnið, að ykkur er farið að hitna í
framan.
Nivea Cream er einnig ágætt að
nota í sólböðum.
„Yardley’s Liquid Foundation“ er
lögur eða „sólolía“ og hefur reynzt
vel, enn fremur „Max Factor’s Panc-
ake Make — up“.
(Lausl. pýtt). ,
15
F E M IN A