Femina - 01.08.1946, Blaðsíða 22

Femina - 01.08.1946, Blaðsíða 22
llúsið aS utan. Úr borSstofunni. TakiS eftir opinu út í eldhúsiS. Maturinn og borS- búnaSurinn er réttur þur í gegn. ENSKU Englendingar hafa löngum þótt afturhaldssamir og tryggir gömlum venjum bœði í byggingarlist sem öðru. Þegar minnzt er d ensk hús og ensk heimili, sjd flestir fyrir sér ris- mikla kumbalda með litlum glugg- um, þakta vitlivínviði og klifurrós- um. En hús þau tilheyra nú fortíð- inni og nú er tekið að byggja land- ið upp á ný. Hér eru sýndar mynd- ir af nýtízku enskri /(villu", sem er lítið frábrugðin mörgum nýbygg- ingum hér á landi. Húsið er mjög einfalt og látlaust hið ytra. Glugg- arnir eru fáir, en stórir og veita gnœgð af ljósi og lofti inn í stof- urnar. Cr svefnherbergjunum uppi á lojti. Þau eru múl- uS meS Ijósum, hlýlegum litum. Skápurinn í fremra herberginu getur veriS bæSi ge-ymsla og skrijborS, því aS hœgt er aS ýta brettinu inn og loka framhurSunnum. A neSri hœSinni eru tvœr stofur auk borSstofu og eldhúss. Úr stof- unni á þessari mynd er hœgt aS ganga beint út í garSinn. 12 FEMINA

x

Femina

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Femina
https://timarit.is/publication/1227

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.