Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2016, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2016, Blaðsíða 34
Vikublað 9.–11. febrúar 2016 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Miðvikudagur 10. febrúar 06.15 Næturvarp (Dagrún Aðalsteinsdóttir og Anna K.E.) 16.10 Gettu betur e (1:7) 17.15 Landinn e (15:25) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Barnaefni 18.50 Krakkafréttir (59) 18.54 Víkingalottó (24:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Ævar vísindamaður (5:8) (Laufblásaraknúið svifbretti) 20.30 Kiljan 21.15 Neyðarvaktin 12 (6:23) (Chicago Fire IV) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago en hetjurnar á slökkvistöð 51 víla ekkert fyrir sér. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (89) 22.20 Á spretti (1:6) (Áhugamannadeildin í hestaíþróttum) 22.40 Sorp á matseðlinum (Just Eat it) Áhrifarík heimildarmynd um matarsóun Vestur- landabúa. Kvikmynda- gerðarmennirnir Jen og Grant kanna aðstæður hjá bændum, seljendum og á heimilum. Þeim er illa brugðið þegar þeir komast að því hve mikið er hent af mat og heita því að lifa eingöngu á mat sem á að henda. 23.35 Glæpasveitin 16 e (The Team) Glæpasveitin er ný evrópsk þáttaröð. 00.35 Kastljós e 01.00 Fréttir (89) 01.15 Dagskrárlok 01.19-05.40 Næturvarp Stöð 2 Sport 2 Stöð 3 08:00 Körfuboltakvöld 11:30 Ítalski boltinn (AC Milan - Udinese) 13:10 Dominos deild kvenna (Grindavík - Keflavík) 14:40 Ítölsku mörkin 15:10 Þýsku mörkin 16:05 FA Cup (West Ham - Liverpool) 17:45 Körfuboltakvöld 19:20 MD 2016 - Samantekt (Fjórgangur V1) 20:40 World Strongest Man 2015 21:10 NBA (Dallas Mavericks - San Antonio Spurs) 23:00 Dominos deildin (Keflavík - Grindavík) 12:30 Premier League (Newcastle - WBA) 14:10 Messan 15:25 Football League Show 15:55 Premier League (Liver- pool - Sunderland) 17:35 Premier League Review 18:30 Premier League (Stoke - Everton) 20:10 Premier League (Bo- urnemouth - Arsenal) 21:50 Premier League World 22:20 Premier League (Man. City - Leicester City) 17:55 Fresh Off the Boat (9:13) 18:20 Sullivan & Son (9:13) 18:45 Top 20 Funniest (14:18) 19:30 Last Man Standing (1:22) 20:20 Mayday (7:10) 21:05 The Listener (7:13) 21:50 American Horror Story: Freak Show (7:13) 22:40 Supergirl (4:20) 23:25 Flash (11:23) 00:10 Arrow (11:23) 00:55 Last Man Standing (1:22) 01:45 Mayday (7:10) 02:30 The Listener (7:13) 03:15 American Horror Story: Freak Show (7:13) 04:00 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (15:25) 08:20 Dr. Phil 09:00 Hotel Hell (7:8) 09:50 Minute To Win It 10:35 Pepsi MAX tónlist 13:20 King of Queens (3:25) 13:45 Dr. Phil 14:25 Black-ish (4:22) 14:50 Jane the Virgin (10:22) 15:35 America's Next Top Model (8:16) 16:15 The Muppets (11:16) 16:40 The Biggest Loser - Ísland (3:11) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 19:10 The Late Late Show with James Corden 19:50 The Millers (9:11) 20:15 Survivor (15:15) 21:00 Code Black (15:18) Dramatísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í Los Ang- eles, þar sem læknar, hjúkrunarfræðingar og læknanemar leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. Hver sek- únda getur skipt sköp- um í baráttu upp á líf og dauða. Aðalhlutverkin leika Marcia Gay Harden, Bonnie Somerville, Raza Jaffrey, Luis Guzman og Ben Hollingsworth. 21:45 Complications (6:10) 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Sleeper Cell (6:10) 00:35 Billions (3:12) 01:20 Zoo (8:13) 02:05 Code Black (15:18) 02:50 Complications (6:10) 03:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:15 The Late Late Show with James Corden 04:55 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (18:24) 08:30 Anger Manage- ment (11:22) 08:50 Weird Loners (6:6) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (88:175) 10:20 Logi (1:11) 11:10 Sullivan & Son (7:10) 11:30 Mindy Project 11:50 Grey's Anatomy (4:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Neyðarlínan (3:7) 13:40 Hið blómlega bú 3 14:10 White Collar (5:6) 14:55 Mayday: Disasters (5:13) 15:40 Big Time Rush 16:05 Impractical Jokers (6:15) 16:30 Baby Daddy (6:22) 16:55 Welcome To the Family (5:9) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson -fjölskyldan (19:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:20 Víkingalottó 19:25 The Middle (6:22) 19:45 Heimsókn (11:15) 21:00 Covert Affairs (16:16) 21:45 Bones (15:22) 22:30 Real Time with Bill Maher (4:35) 23:30 NCIS (11:24) Stórgóðir og léttir spennuþættir sem fjalla um Leroy Jethro Gibbs og félaga hans í rannsóknardeild bandaríska sjóhersins sem þurfa nú að glíma við eru orðin bæði flóknari og hættulegri. 00:15 The Blacklist (12:22) 01:00 Stalker (19:20) 01:40 Dom Hemingway Jude Law leikur Dom Hemingway sem er ný- sloppinn úr fangelsi eftir að hafa dúsað þar í 12 ár. 03:10 I, Frankenstein 04:40 Harold & Kumar Escape From Guant- anamo 26 Menning Sjónvarp Fæst í FK, Hagkaupum, Byko, Nettó og Krónunni Pakkaðu nestinu • Klippir plastfilmur • 35% sparnaður • Ódýrari áfyllingar • Má setja í uppþvottavél • Afar auðvelt í notkun Engar flækjur ekkert vesen meðHvítur leikur og vinnur! Staðan kom upp í 9. umferð Moscow open. Alexandra Obolentseva (2194) hafði hvítt gegn Lulija Osmak (2334). 43. Hxd7+! Kxd7 44. Re5+ Kd6 45. Rxc6 Kxc6 46. g6 og svartur gafst upp. Frípeðið verður ekki stöðvað. Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Stjarna fædd Jordan Smith vann hug og hjörtu áhorfenda í The Voice Þ eir sem horfðu á banda- rísku útgáfuna af The Voice sem Skjár Einn lauk ný- lega sýningum á hljóta að hafa hrifist af hinum tuttugu og tveggja ára gamla Jordan Smith. Hann mætti í The Voice og þeir sem dæma fólk eftir útliti hafa ör- ugglega margir fussað þegar þeir sáu þennan unga mann í yfirvigt og talið að hann væri ekki efni í stjörnu. En um leið og hann opn- aði munninn og fór að syngja var ljóst að þarna var upprennandi stjarna á ferð. Þessi ungi maður sem viður- kenndi að vera óframfærinn og sagði sig skorta sjálfstraust, en er ákaflega trúaður, var skyndi- lega baðaður í aðdáun áhorfenda og þjálfarar þáttarins sem eru heimsfrægir söngvarar helltu yfir hann hrósi. Adam Levine, sem var þjálfari Jordan Smith í þáttunum, sagði hann vera besta söngvara sem nokkru sinni hefði tekið þátt í The Voice – og sennilega er það alveg hárrétt mat. Annar þjálfari, hinn sívinsæli Pharrell, fór aldrei leynt með mikla aðdáun sína á hæfileikum söngvarans og það sást að hann vildi svo gjarnan hafa hann í sínu liði. Þeir sem gera lítið úr raun- veruleikaþáttum og telja þá for- heimskandi myndu örugglega endurskoða afstöðu sína hefðu þeir horft á frammistöðu Jordan Smith. Söngvarinn er ekta lista- maður sem hlýtur að heilla alla sem á hann hlusta. Lögin sem hann söng í þáttunum röðuðu sér á metsölulista í Bandaríkjunum. Enginn söngvari sem keppt hefur í The Voice hefur náð sama ár- angri. Líf þessa unga manns, sem áður efaðist svo oft um sjálfan sig, er gjörbreytt. Jordan Smith er dæmi um það að fólk á ekki að gefast upp þótt á móti blási. Hann hafði áður sótt um að komast að í The Voice en var hafnað. Hann gafst ekki upp og er nú orðinn stjarna. Plata er á leiðinni og við aðdáendur hans munum ekki láta hana fram hjá okkur fara. Rétt er að þakka Skjá Einum fyrir að hafa tekið The Voice til sýninga. Ný þáttaröð er væntan- leg og vonandi sýnir Skjár Einn hana einnig. n Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið „Líf þessa unga manns, sem áður efaðist svo oft um sjálfan sig, er gjörbreytt. Jordan Smith Kom sá og sigraði í The Voice.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.