Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1972, Blaðsíða 9

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1972, Blaðsíða 9
kvilla. Meðferðin er mjög um- fangsmikil og tímafrek og gerir miklar kröfur til foreldra og að- standenda barnanna. Mikilvægt er, að sjúklingar séu undir reglubundnu lækniseftirliti, til þess að unnt sé að grípa fljótt inn í, ef ástand þeirra versnar. Meltingarfæri: Leitazt er við að halda sjúklingum í sem beztu næringarástandi. Þeim er gefin fæða, sem er hitaeininga- og eggjahvíturík, en fitusnauð. Bætiefnagjöf er þýðingarmikil og fá sjúklingar gjarnan tvö- faldan venjulegan dagsskammt allra bætiefna. Til að sjúklingar geti nýtt fæðuna sem bezt, þarf að gefa þeim briskirtilshvata. Efnið er gefið með hverri mál- tíð. Skammturinn er einstak- lingsbundinn. Sé skammturinn fullnægjandi, verða hægðir eðli- legar, og jafnframt veldur betxú nýting fæðunnar því, að hin gíf- urlega matarlyst verður minni. Öndunarfæri: Sú hlið meðferð- arinnar, sem að öndunai’færum snýi’, hefur tvenns konar til- gang: annai’s vegar að koma í veg fyrir sýkingu í öndunarfær- um og hins vegar að útiýma þeirri sýkingu, sem náð hefur fótfestu. Til að koma í veg fyrir sýkingu er beitt gufumeðfei’ð, öndunarmeðferð og lyfjameð- fei'ð. Markmiö gufumeöferöar er að sjá sjúklingum fyrir vatnsmett- uðu öndunai’lofti, sem þynnir slím í bei’kjum og losar um það, þannig að sjúklingurinn eigi auðveldai-a með að hósta því upp. Þessi meðferð er viðhöfð á hverri nóttu, þegar sjúkling- urinn sefur, og í hvíldartíma á daginn. Sérstakan tækjaútbún- að þai’f til þessarar meðferðar (mynd 2). Barnið liggur í plast- tjaldi. Til tjaldsins er leidd guf- an, sem framleidd er með há- tíðnibylgjum, sem sendar ei’u gegnum vökva. Nauðsynlegt er að nota dauðhi’einsað vatn til gufuframleiðslunnar til að forð- ast, að sýklar setjist að í gufu- tækinu. í vatnið er bætt efni, sem eykur notagildi gufunnar með því að hafa áhrif á yfir- borðsspennu di'opanna. Oftast er til þessa notað propylen gly- col, en einnig má nota salt. Markmiö öndunarmeöferöar er að losa um og fjai’lægja slím úr öndunarfærum. Meðfei’ðin er nxeð þi’ennum hætti: 1) Sjúklingi er hallað og velt, þannig að þyngdarlögmál- ið hjálpi til við tæmingu slímsins úr berkjunum. 2) Bankað er á bi’jóstkassa sjúklings yfir þeim hluta lungans, sem verið er að hreinsa. Fram. á bls. 117. Báðir foreldrar hata eiginleikann Annað foreldrið hefur eiginleikann 1 barn hefur fibrosis cystica 2 börn hafa eiginleikann 1 barn hefur ekki eiginleikann 2 börn hafa eiginleikann 2 börn hafa ekki eiginleikann arfhreinn einstaklingur (heterozygot) narfblendinn einstaklingur (homozygot) I I eðlilegur einstaklingur !• mynd. 2. myná. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.