Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1972, Qupperneq 9

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1972, Qupperneq 9
kvilla. Meðferðin er mjög um- fangsmikil og tímafrek og gerir miklar kröfur til foreldra og að- standenda barnanna. Mikilvægt er, að sjúklingar séu undir reglubundnu lækniseftirliti, til þess að unnt sé að grípa fljótt inn í, ef ástand þeirra versnar. Meltingarfæri: Leitazt er við að halda sjúklingum í sem beztu næringarástandi. Þeim er gefin fæða, sem er hitaeininga- og eggjahvíturík, en fitusnauð. Bætiefnagjöf er þýðingarmikil og fá sjúklingar gjarnan tvö- faldan venjulegan dagsskammt allra bætiefna. Til að sjúklingar geti nýtt fæðuna sem bezt, þarf að gefa þeim briskirtilshvata. Efnið er gefið með hverri mál- tíð. Skammturinn er einstak- lingsbundinn. Sé skammturinn fullnægjandi, verða hægðir eðli- legar, og jafnframt veldur betxú nýting fæðunnar því, að hin gíf- urlega matarlyst verður minni. Öndunarfæri: Sú hlið meðferð- arinnar, sem að öndunai’færum snýi’, hefur tvenns konar til- gang: annai’s vegar að koma í veg fyrir sýkingu í öndunarfær- um og hins vegar að útiýma þeirri sýkingu, sem náð hefur fótfestu. Til að koma í veg fyrir sýkingu er beitt gufumeðfei’ð, öndunarmeðferð og lyfjameð- fei'ð. Markmiö gufumeöferöar er að sjá sjúklingum fyrir vatnsmett- uðu öndunai’lofti, sem þynnir slím í bei’kjum og losar um það, þannig að sjúklingurinn eigi auðveldai-a með að hósta því upp. Þessi meðferð er viðhöfð á hverri nóttu, þegar sjúkling- urinn sefur, og í hvíldartíma á daginn. Sérstakan tækjaútbún- að þai’f til þessarar meðferðar (mynd 2). Barnið liggur í plast- tjaldi. Til tjaldsins er leidd guf- an, sem framleidd er með há- tíðnibylgjum, sem sendar ei’u gegnum vökva. Nauðsynlegt er að nota dauðhi’einsað vatn til gufuframleiðslunnar til að forð- ast, að sýklar setjist að í gufu- tækinu. í vatnið er bætt efni, sem eykur notagildi gufunnar með því að hafa áhrif á yfir- borðsspennu di'opanna. Oftast er til þessa notað propylen gly- col, en einnig má nota salt. Markmiö öndunarmeöferöar er að losa um og fjai’lægja slím úr öndunarfærum. Meðfei’ðin er nxeð þi’ennum hætti: 1) Sjúklingi er hallað og velt, þannig að þyngdarlögmál- ið hjálpi til við tæmingu slímsins úr berkjunum. 2) Bankað er á bi’jóstkassa sjúklings yfir þeim hluta lungans, sem verið er að hreinsa. Fram. á bls. 117. Báðir foreldrar hata eiginleikann Annað foreldrið hefur eiginleikann 1 barn hefur fibrosis cystica 2 börn hafa eiginleikann 1 barn hefur ekki eiginleikann 2 börn hafa eiginleikann 2 börn hafa ekki eiginleikann arfhreinn einstaklingur (heterozygot) narfblendinn einstaklingur (homozygot) I I eðlilegur einstaklingur !• mynd. 2. myná. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 83

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.