Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1972, Side 42

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1972, Side 42
mál. Voru margar fyrirspurnir born- ar fram af félagskonum, og fengust góð svör við þeim öllum. Urðu fjör- ugar umræður um almannavarnir al- mennt. Þriðji fundurinn var haldinn í febrúar. Hafði deildinni borizt bréf frá bæjarstjóranum á ísafirði, þar sem í voru frumdrög að byggingar- lýsingu á fyrirhuguðu sjúkrahúsi og heilsugæzlustöð fyrir ísafjörð og ná- grenni. Var deildin beðin að semja álit um byggingarlýsinguna og bæta því inn í, sem að hennar dómi vantaði í hana. Þetta verk vann stjórnin, og voru athugasemdir hennar síðan lagðar fram á fundinum, ræddar, endur- bættar og síðan samþykktar. Voru þær síðan sendar bæjar- stjóra með þeirri ósk, að við mættum fylgjast með framgangi málsins. Næst skeður það í þessu máli, að bæjarstjórn Isafjarðar biður Hjúkr- unarfélag Islands að tilnefna tvo fulltrúa úr félaginu, sem geti starf- að með arkitekt og læknum að undir- búningi þessa máls. Var ákveðið eftir ýtarlega athug- un að velja tvær hjúkrunarkonur staðsettar í Reykjavík, vegna þess að þetta verk yrði að öllu leyti unnið þar, Völdust til þess Sigríður Jakobs- dóttir og Anna Guðrún Jónsdóttir, en Kristrún Guðmundsdóttir, búsett á Isafirði, á að vera þeim til aðstoðar. Væntum við mikils af þessu sam- starfi. Nú hefur verið lögð fram önnur byggingalýsing, sem stjóni deildar- innar hefur endurbætt eftir beztu getu, og var hún síðan send þeim að- ilum í Reykjavík, sem vinna að und- irbúningi að byggingu nýs sjúkra- húss og heilsugæzlustöðvar á Isa- firði. Fjórði og síðasti fundurinn var haldinn 30. apríl s.l., og var það aðal- fundur deildarinnar. Var samþykkt á þeim fundi að vinna eftir beztu getu að framgangi sjúkrahúsmálsins. Munum við beita okkur fyrir því af öllum mætti, að nýtt sjúkrahús og heilsugæzlustöð rísi hér sem fyrst og verði þannig, að aðstaða komi til meiri og betri heilbrigðisþjónustu í okkar heimahéraði. Síðan var ákveðið að safna fé til kaupa á einhverju af þeim tækjum, sem tilfinnanlega vantar í sjúkra- húsið. Reikningar deildarinnar voru lesn- ir upp og samþykktir. Þær, sem áttu að ganga úr stjórn, voru endurkosnar. Guðrún Gisladóttir. formaður. II<‘iinilissjó)liur Gjöld Iteksl rarroikningur Rekstur á Þingholtsstræti 30. Viðhald Hiti, í'æsting og opinber gjöld .... -=- Endurgi-eitt af leigjendum .... Kr. 27.000.00 — 15.716.50 Kr. 678.00 — 11.283.50 Vextir af lánum Gjöf til sumarhúss í Mosfellssv. . . Rekstrarhagnaður — 37.745.03 — 10.000.00 — 154.398.01 Kr. 214.104.54 Eignir Efnahagsreikningnr Hæð í Þingholtsstræti 30 Bankainnstæður Hlutabréf (Loftleiðir) Skuldabréf (Guðrún Jónsdóttir). Kr. 2.000.000.00 — 320.909.80 — 3.000,00 — 96.000.00 Kr. 2.419.909.80 Minuiujíarsjóiiur llans Adolfs lljnrfarsonar — Aánis- og feriVasjóiVur II F I I'|i|igj iir fyrir áriiV 1SI71 Innstæða í bók nr. 1289 í Landsbanka Islands pr. 1. jan. 1971 .. Minningargjafir 1971: Boi'garspítalinn .................. Landspítalinn ..................... Heilsuverndarstöð Reykjavíkur . .. . Akranesdeild HFl .................. Skrifstofa HFl .................... Aheit .................................. Endurgreiddur námsstyrkur frá Rannveigu Jónasdóttur ............. Auði Angantýsdóttur veittur styrkur ársins 1971 ...................... Vextir pr. 31. 12. 1971 ................ Mismunur pr. 31. 12. 1971 .............. Kr. 271.064.30 — 1.650.00 — 1.200.00 — 2.000.00 — 1.000.00 — 6.100.00 — 1.100.00 — 20.000.00 — 22.081.40 Kr. 22.000.00 — 304.195.70 Kr. 326.195.70 Kr. 326.195.70 Inneign pr. 1. 1. 1972 í sparisjóðsb. 1289, Landsbanka íslands . . Kr. 304.195.70 112 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.