Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1972, Page 43

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1972, Page 43
Hjúkrunaríólags íslands árid 1»71 Tekjur Húsaleiga frá leigjendum ........ Kr. 174.000.00 Vaxtatekjur af láni ............. — 8.960.00 Vaxtatekjur af bankainnstæðum . . — 15.783.30 Arður af hlutabréfi ............. — 2.700.00 Minningargjafir og áheit ........ — 12.661.24 Kr. 214.104.54 31. des. 1071 Skulilir Lífeyrissjóður Hjúkrunarfélags íslands Kr. 362.444.17 Sami 122.407.30 Lán frá hjúkrunarkonu Skuldlaus eign 31/12 Tekjuafgangur Kr. 1.780.160.32 — 154.398.01 — 500.00 — 1.934.558.33 Kr. 2.419.909.80 Endurskoðað Reykjavík, 5/5 ’72. Lilja Harðardóttir. Fjóla Tómasdóttir. Miuniiigarsj ú«lur Guilrúnar Gísladóttur Ujörns Vppgjðr íyrir áriö 1971 Jan. 1. Inneign í banka f. f. ári ......... kr. 72.287,90 Des. 31. Sala minningarkorta 1971 ......... — 4.425,00 — 31. Vextir af bankainnstæðum ............ — 6.126,00 kr. 82.840,90 — 31. Til næsta árs: Innstæða í spsj. bók nr. 11027 .......... kr. 19.616,00 Innstæða í spsj. bók nr. 6420 ........... — 63.224,90 kr. 82.840,90 kr. 82.840,90 Reykjavik, 7. mai 1972. Agnes Jóhannesdóttir. Gerða Ásrún Jónsdóttir. Hertlia W. Jónsdóttir. Höfum endurskoðað og samþykkt. Reykjavík, 5. maí 1972. Lilja Harðardóttir. Fjóla Tómasdóttir. Ársskýrsla Akranesdeildar II F í AÐALFUNDUR var haldinn í deild- inni 2. nóv. s.l. og fór þá fram stjórn- arkjör. Úr stjórn gengu: Þóra Björk Kristinsdóttir, form. Ásthildur Einarsdóttir, ritari. Jónína Halldórsdóttir, gjaldkeri. I stjórn voru kosnar: Brynja Einarsdóttir, form. Ragnhildur Theódórsdóttir, ritari. Guðrún Víkingsdóttir, gjaldkeri. Fundir hafa verið haldnir einu sinni í mánuði og verið vel sóttir. Buðum við hjúkrunarkonum úr Borg- arnesi og nágrenni að heimsækja okkur, sem þær hafa gert eftir ástæð- um. Við höfum leitazt við að efla þekkingu okkar og þá aðallega með því að fá lækna sjúkrahússins til að flytja erindi og svara fyrirspurn- um. Þeir læknar, sem það hafa gert í vetur, eru: Jóhann Guðmundsson, sérfræðingur í ortopedískum sjúk- dómum, sem talaði um aðgerðir í mjaðmalið o. fl. Guðjón Guðmunds- son, sérfræðingur í almennum hand- lækningum, er talaði um sjúkdóma í nrostata. Og nú síðast Jón Jóhanns- son, aðstoðai'læknir á lyfjadeild, er fræddi okkur um ýmis lyf, meðferð þeirra og áhrif. Einnig fengum við að láni fræðslumynd, er fjallaði um sýk- ingar á sjúkrahúsum, og var einnig sýnd starfsfólki sjúkrahússins. Aðalstarf deildarinnar hefur ver- ið bókasafn sjúkrahússins. Það var í mestu óreiðu, og tókum við að okk- ur að skrásetja það og setja bækurn- ar í plastkápur. Er þetta unnið und- ir stjórn sérmenntaðs bókavarðar, Stefaníu Eiríksdóttur, sem hefur með höndum stjórn Bókasafns Akraness. Höfum við unnið við þetta að meðal- tali einu sinni í viku, þar til við urð- um að hætta nýlega vegna anna bókavarðarins við Bæjarbókasafnið. En hún hefur tjáð okkur, að reynt verði að fá nema í þessum fræðum til vinnu í sumar og muni hún þá ljúka við skráningu okkar safns. Við höfum unnið að því að efla bókakostinn, sótt í því sambandi um styrk úr bæjarsjóði Akraness, um 10 þús. kr., og er það í athugun. Enn- fremur mun sjúkrahúsið láta af hendi rakna 10 þús. kr. Ríkið veitir árlega styrk til sjúkrahúsbókasafna, sé um hann sótt. Er það eitthvað ákveðið miðað við sjúklingafjölda, eða um 20 þús. kr., sem við gerum okkur vonir um að fá. Fyrir um það bil mánuði skrifuðum við bréf, er við sendum til ýmissa bókaforlaga, þar sem við sögðum frá starfi okkar við safnið og nauðsyn á að efla það. Sem sagt, við báðum þau um aðstoð. Hafa TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 113

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.