Fréttablaðið - 10.04.2017, Side 34

Fréttablaðið - 10.04.2017, Side 34
VAXTALAUSAR* AFBORGANIRFRÁ 5.571 KRÓNUM FERMINGARTILBOÐ i L. æL s : CHIRO UNIVERSE 34 LÍFIÐ • FRÉTTABLAÐIÐ 10. APRÍL 2017 MÁNUDACUR Þeir Halldór og Úlfur segjast hafa haft áhuga á svipuðum hlutum í gegnum tíðina, en þeir eru til dæmis báðir tónlistar- menn. fréttablaðið stefán Komdu með út I geim Bræðurnir Úlfiir ogHalldór Eldjárn munu báðir senda frá sér verkefni í vikunni. Úlfur er með plötu á leiðinni þar sem geimurinn og vísindaskáldskapur var innblásturinn en Halldór er með tónverk og innsetningu byggða á ljósmyndum teknum í Apollo-ferðunum. FERMINGARTILBOÐ HEILSURÚM FYRIR UNGT, VAXANDI FÓLK STÆRÐ FULLT VERÐ M/CLASSIC BOTNI FERMINGAR- TILBOÐ AFBORGUN Á MÁNUÐI* 90X200 79.900 KR. 59.900 KR. 5.571 KR. 100X200 89.900 KR. 69.900 KR. 6.434 KR. 120X200 99.900 KR. 79.900 KR. 7.296 KR. 140X200 114.900 KR. 94.900 KR. 8.590 KR. Miðað vaxtalausar kreditkortagreiðslur í 12 mánuði, með 3,5% látökugjaldi og 405 kr. greiðslugjaldi pr. afborgun CHIRO UNIVERSE HEILSURÚM • Fimm svæðasldpt poka- • Vandaðar kantstyrJdngar. gormakerfi. • Slitsterkt og mjúkt áldæði. • Heilsu- og hægindalag • Val um svart eða hvítt PU tryggir réttan stuðning. leður eða grátt áldæði á botni. DUNSÆNG + DUNKODDI Dúnsæng og dúnkoddi. 100% bómull í áklæði. Sæng: 60% moskusdúnn, 40% smáfiður og fáðu vandaðan dúnkodda með. FERMINGARTILBOÐ 23.900 KR 1 ' FULLT VERÐ ÞYKK OG HLÝ DÚNSÆNG 29.800 KR-. FAXAFENI5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT1 Akureyri 5881100 SKEIÐI 1 Isafirði 456 4566 Betra BAK ð mínu mati hefur tónlist og geimurinn alltaf haft einhverja tengingu. í forn- öld var tónfræði og stjörnufræði alltaf sama fagið. Menn trúðu því að þaö væru sömu lögmál á bakvið það hvernig stjörnurnar virkuðu og þau sem eru á bakvið tónfræðina. Ég held að þetta sé pínu tilviljun að við séum báðir með verkefni sem eru tengd geimnum svona - en við höfum svo sem haft áhuga á svipuð- um hlutum í gegnum tíðina," segir tónskáldið Úlfur Eldjárn en hann og Halldór bróðir hans eru báðir að fara að senda frá sér verkefni sem tengjast geimnum - Úlfur fjallar um Voyager-verkefnið og Halldór um Apollo. Hvaðan kemurþessi hugmynd um geiminn hjáykkur? „{ mínu verkefni var þetta þannig að ég var kominn með vísi að sólóverkefni, en það var alltaf pínu stefnuleysi í því sem ég var að gera. Svo allt í einu datt ég inn á það að gera konsertplötu sem væri meö einhverskonar geim- ferða- og vísindaskáldsögu-þema og að platan sjálf væri konsertverk en ekki beint með popplögum og ekki heldur kvikmyndatónlistarplata. Þetta var konseptið sem mig vant- aöi til aö vita hvaö ég væri að gera,“ segir Úlfur og bætir við: „Hugmyndin kom líka að ein- hverju leyti frá því að vera að búa til hljóðheim úr analog hljómborðum, það er náttúrulega svolítið sci-fi- legt, það er vísindaskáldskapur í því hljóði. Geimurinn er endalaus innblástur líka. Ég fór að kynna mér aðeins geimferðir og Juri Gag- arin.fyrsta geimfarann og ég varð til dæmis mjög innblásinn af því að lesa skýringu á því sem hann sagði þegar hann var úti í geimnum og sá jörðina þaðan í fyrsta skiptið. Verkefnið hans Halldórs er með alit öðruvisi tengingu við geiminn..." „Verkefnið mitt heitir Poco Apollo í; ' ÉG HELD AÐ ÞETTA SÉ PÍNU TILVILJUN AÐ VIÐ SÉUM BÁÐIR MEÐ VERKEFNI SEM ERU TENGD GEIMNUM SVONA - EN VIÐ HÖFUM SVO SEM HAFT ÁHUGA Á SVIPUÐUM HLUTUM í GEGNUM TÍÐINA. og er í rauninni hálfpartinn tón- verk og hálfpartinn innsetning sem verður aðgengilegt á netinu. NASA gaf út allar myndir sem voru teknar í Apollo-geimferðunum og byggist verkið á þeim. Það var farið alveg fjórum eða fimm sinnum til tunglsins oggeimfararnir tóku ljós- myndir allan tímann til að búa til eins mikið efni og hægt var. Þetta mikla safn telur 14.000 ljósmyndir. Ég fékk þá hugmynd að búa til forrit eða vefsíðu sem getur tekið þessar myndir og búið til lítið tón- verk við hverja einustu mynd með ákveðnum stærðfræði- og forrit- unarreglum. Útkoman verður sú að maður getur farið inn á þessa síðu, séð handa- hófskennda mynd og hlustað á tónverkiö sem verður til út frá myndinni. Það kemur alltaf sama lag viö hverja mynd, en þau eru öll frekar ólík, þannig aö ég er búinn aö búa til forskriftaffjórtán þúsund litlum tón- verkum," segir Hall- dór Eldjárn en verkið hans kemur út 11. apríl og verður því hrint úr vör með hátíðlegri athöfn. „Ég verð með opnunarsýningu á verkinu. Þaö veröur í gangi á Mengi á Óðinsgötu frá klukkan fimm til tíu og það verður „ribbon cutting cere- mony“ klukkan fimm, þar sem ég mun opna vefsíðuna eins og emb- ættismenn gerðu alltaf árið 1997. Ég verð með skæri og mun klippa á ethernet snúru sem opnar vef- síðuna formlega." Platan hans Úlfs kemur svo aftur á móti út daginn eftir eða þann 12. Apríl. Hægt er að hala niður laginu Bon Voyage á ulfureldjarn.com og síðan mun vera hægt að nálgast verkefni Halldórs á hdor.is En eruði ekkert að vinna saman brœðurnir? „Jú. Ég er að búa til einskonar 3D upplifun af einu af lögunum af plötunni hans. Það er næsta útgáfa en það er ekki alveg tilbúið," segir Halldór og Úlfur bætir við, „Við erum líka að bralla ýmislegt annað saman, sem er rosa- lega spennandi. Sumt af því eru nú háleynilegir hlutir sem við þorum ekki að segja frá alveg strax því kannski misheppnast þeir algjör- lega.“ stefanthor@frettabladid.is Halldór fékk innblástur frá Ijós- myndum sem teknar voru i Apollo- ferðum Nasa SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR - AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason eustaf@365.is. Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is. Hjördis Zoéga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is. örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK SÉRBLÖÐ SIMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is. Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson oiafurh@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir soiveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.