Norðurslóð - 16.12.1980, Blaðsíða 21
KROSSGÁTA
NORÐURSLÓÐAR
EFTIR STEINUNNIP. HAFSTAÐ
SKÝR/NGAR:
1. Örvar, ýmist framan eða aftan við skýringar-
orðin, gefa tilkynna hvorum megin byrja skal
byrja skal a ð lesa orðið í gátunni.
2. Séu engar örvar, stefnir orðið beintfrá skýr-
ingarorði.
3. Merkið ♦ þýðir, að ekki skal halda lengra í
þessa átt, heldur skoða skýrirígar hinum
megin frá.
4. Ekki er gerður greinarmunur á grönnum og
breiðum sérhljóða, né i ogy, dogð eða v og w.
5. Við samning gátunnar varð óvart stafavíxl,
sem ekki reyndist auðvelt að leiðrétta öðru-
vísi en svona
6. Einhver orð kunna að vera óskýr, einkum
vegna smœðar stafa - er beðist afsökunar á
þessu, svo og öðrum leyndum göllum.
Verðlaun verða veitt fyrir rétta lausn, sem er
vísa eftir lesanda blaðsins. Hana má senda til
blaðsins í pósthólf 15, 620 Dalvík fyrir 15.
janúar 1981.
Ef vel gengur fœst vísan fram með því að raða
stöfunum sem fram koma í tölusettu reitunum
í rétta röð.
Óskum
landsmönnum öllum
gledilegra jóla
árs og fridar.
bökkum vidskiptin
á lidnum árum
BRUHABÚTAFÉIAG ÍSMNDS
Umbodsmenn um land allt
Dalvtkingar,
ncersveitarmenn!
Tökum að okkur:
• Nýbyggingar
• Breytingar
• Viðhald
KVISTUR sf.
Símar 61341 og 61411
NORÐURSLÓÐ - 21