Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.05.2017, Qupperneq 2

Fréttablaðið - 13.05.2017, Qupperneq 2
Veður Austlæg átt, víða 5-13. Áfram vætu- samt austast á landinu og einnig á Vestfjörðum fyrripartinn, en víða þurrt annars staðar. Hiti á bilinu 6 til 13 stig, hlýjast vestanlands. sjá síðu 52 Með yfirhöndina gegn forsætisráðherra Fundur um stöðuna á húsnæðismarkaði Dagskrá: Niðurstöður viðhorfskönnunar Una Jónsdóttir, hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði Leiguheimili íbúðafélagsins Bjargs Björn Traustason, framkvæmdastjóri Fundarstjóri er Sigrún Ásta Magnúsdóttir, sérfræðingur hjá Hagdeild Íbúðalánasjóðs. Staður: Íbúðalánasjóður, Borgartúni 21 Stund: 18. maí, kl. 12–13:15 Skráning á ils.is samfélag Um síðustu helgi hófu menn að gista í hjólhýsi sem er í niðurníðslu á bílastæði við blokkar- lengju í Ljósheimum. Íbúi í blokk þar segir ljóst að menn séu að nota þetta sem húsaskjól og sökum þess að þar sé ekki hreinlætisaðstaða hafi sést til þeirra að gera þarfir sínar á bak við runna við lóðina. Þetta valdi íbúum óþægindum. Íbúinn segir að hann gruni nágranna sinn um að eiga hjólhýsið, hann sé að minnsta kosti skráður fyrir trukknum sem lagt er upp við hjólhýsið. Annar nágranni hans seg- ist hafa gengið á eigandann, en hann hafi hreytt í hann svörum; að vel gæti verið að menn hefðu athvarf í hjólhýsinu en hann væri búinn að selja það. Hjólhýsið hefur þó ekki verið fært, hafi það verið selt. Nágrannar eru uggandi yfir ástandinu. Mennirnir geri þarfir sínar á lóðinni, en ekki síst vegna þess að bak við hjólhýsið er leik- völlur og börn leiki sér þar. Íbúinn segist í samtali við Fréttablaðið hafa talað við lögregluna vegna máls- ins sem hafi sagt honum að svona búseta væri á gráu svæði. Fyrst og fremst væri þetta málefni heil- brigðisnefndar borgarinnar. Íbúinn hefur hingað til ekki náð sambandi við nefndina. Hann segir bíl hafa komið með mennina og sótt að minnsta kosti einn þeirra að því er virðist vera til vinnu. Því veltir hann fyrir sér hvort um verkamenn sé að ræða sem hafi ekki annað úrræði. Hann segir þetta óþægilegt fyrir íbúa. Menn séu farn- ir að ímynda sér að mennirnir gætu verið þjófar eða að þarna sé verið að selja fíkniefni. Hjólhýsið hefur áður valdið nágrönnum óþægindum. Það fauk á hvolf í vetur og var á hvolfi þar til lögreglan rak á eftir eigandanum að reisa það við og hurðin brotnaði af. Hún er enn þá brotin og hefur tré- spjaldi verið komið fyrir en ekki er hægt að læsa eða loka hjólhýsinu. Ítrekað var reynt að ná sam- bandi við manninn sem talinn er enn eiga hjólhýsið við vinnslu fréttarinnar, án árangurs. Því er ekki ljóst hvort um er að ræða hústökumenn, leigjendur eða nýja eigendur hjólhýsisins. saeunn@frettabladid.is Hafa hreiðrað um sig í niðurníddu hjólhýsi Tveir karlmenn hafa komið sér fyrir í hjólhýsi í Ljósheimum sem er ekki með salernisaðstöðu og ekki er hægt að læsa. Þeir hafa gert þarfir sínar við lóðina og valdið nágrönnum óþægindum. Leikvöllur við hlið hjólhýsisins er vinsæll. Mennirnir hófu að gista í hjólhýsinu um síðustu helgi. Fréttablaðið/gva fjölmiðlar Fjárfestar sem ætluðu að taka þátt í hlutafjáraukningu Pressunnar hafa dregið sig til baka, samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins. Talið er að sú endurfjár- mögnun sem unnið hefur verið að og var kynnt í fréttatilkynningu muni ekki klárast eins og að var stefnt. Pressan er móðurfélag Vefpress- unnar, DV og Birtíngs. Heildar- skuldir samstæðunnar nema í dag yfir 700 milljónum króna. Stendur félagið meðal annars í skuld við Tollstjóra og lífeyrissjóði. Forsvarsmenn fjárfestingarfélags- ins Dalsins, sem eru Róbert Wess- mann og félagar, vildu ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. Þeir eru meðal þeirra fjárfesta sem tilkynntu um fyrirhugaða aðkomu sína að hlutafjáraukningunni. Samkvæmt tilkynningu sem send var fjölmiðlum um miðjan apríl hugðust þeir setja 155 millj- ónir í félagið. Fréttablaðið hefur þó heimildir fyrir því að fjárfestingar- félagið hafi lánað umtalsverða fjár- muni undanfarnar vikur til rekst- ursins sem hafi meðal annars nýst til greiðslu opinberra gjalda. „Það er hluti búinn að borga, en aðrir ekki,“ segir Björn Ingi Hrafns- son, stjórnarformaður Pressunnar. Hann segir þó að enn sé unnið í hlutafjáraukningunni. Hann stað- festir að Dalurinn hafi ekki greitt það hlutafé sem áformað var, en hafi veitt Pressunni lán. Hann segir rekstrarumhverfi fjölmiðla vera erfitt, eins og sjá megi á afkomu þeirra flestra. – jhh Pressan fékk lán en ekki hlutafé björn ingi Hrafnsson samfélag Þrjár milljónir króna munu renna af ráðstöfunarfé ríkis- stjórnarinnar til að bjóða fyrrver- andi vistmönnum Kópavogshælis og aðstandendum þeirra sálfræðiþjón- ustu. Talið er að um fimmtíu einstakl- ingar muni nýta sér þann stuðning. „Þetta er gert í framhaldi af skýrslu vistheimilanefndar sem var gefin út fyrr á árinu. Þar var meðal ann- ars lagt til að boðið yrði upp á slíka þjónustu,“ segir Óttarr Proppé heil- brigðisráðherra. „Það var samþykkt að setja þetta af stað og undirbúa þessa vinnu.“ Fordæmi eru fyrir því að fé hafi verið veitt í slíka þjónustu en það var gert í kjölfar skýrslu vistheim- ilanefndar um Breiðavíkurheim- ilið. Landssamtökunum Þroskahjálp verður falið að halda utan um fram- kvæmd verkefnisins nú. – jóe Þrjár milljónir í sálfræðinga fyrir vistmenn „Hvað á ég að gera í þessum biskup á a7?“ gæti forsætisráðherra verið að hugsa enda peði undir gegn Hrafni Jökulssyni. Hrafn hóf skákmaraþon Hróksins klukkan níu í gærmorgun og stefnir að því að tefla yfir 200 hraðskákir á 30 tímum. Það er til styrktar Fatímusjóðnum og UNICEF fyrir stríðshrjáð börn í Jemen og Sýrlandi. Fatímusjóðurinn er hugarsmíð Jóhönnu Kristjónsdóttur, móður Hrafns, sem lést í vikunni. Fréttablaðið/aNtON 1 3 . m a í 2 0 1 7 l a u g a r D a g u r2 f r é t t i r ∙ f r é t t a B l a ð i ð 1 3 -0 5 -2 0 1 7 0 3 :5 6 F B 1 2 8 s _ P 1 2 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C D 9 -2 F 0 4 1 C D 9 -2 D C 8 1 C D 9 -2 C 8 C 1 C D 9 -2 B 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.