Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.05.2017, Qupperneq 4

Fréttablaðið - 13.05.2017, Qupperneq 4
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmaður Fram- sóknarflokksins sagðist löngu vera hættur að svara rugli frá sérstökum áhugamönnum um sig. Bent hafði verið á að hann hefði mætt illa í atkvæðagreiðslur á Alþingi. Sig- mundur sagði það heyra til undantekninga að hann mætti ekki í þinghúsið á þingfundar- dögum. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsráðherra sagði uppsagnir HB Granda á Akranesi ýta á að gjald- taka af auðlind- inni yrði tekin föstum tökum. Ráðherrann gat þess að á meðan samfélagið teldi að útgerðin hefði ekki borgað sanngjarna greiðslu fyrir sjávar- auðlindina væri þolinmæðin minni gagnvart svona stórtækum aðgerðum. Þórarinn Tyrfingsson framkvæmdastjóri SÁÁ  tók það fram að langir biðlistar eftir því að komast í áfengismeð- ferð skýrðust ekki af aukinni neyslu, heldur væri eldra fólk og veikara að leita til SÁÁ en áður. Þrjú í fréttum Mæting, uppsagnir og biðlistar Tölur vikunnar 07.05.2017 – 13.05.2017 93% þeirra sem kusu utankjör- staðar á Íslandi í frönsku forsetakosningunum kusu Emmanuel Macron. 81 árs gömul sulta fannst í kjallara húss í Reykjavík í vikunni – hún smakkaðist prýðilega. 1.000 milljónum þarf að verja til að byggja lágmarksaðstöðu við Jökulsárlón. 300 manns eru á bið- lista eftir því að komast í áfengis- meðferð hjá SÁÁ. 200 sýni úr hræjum villtra fugla verða skoðuð hjá Tilrauna- stöðinni á Keldum í leit að fuglaflensu. 3. árið í röð féll Ísland út í forkeppni Eurovision-keppninnar. 8 íslenskir peningaseðlar seldust á tvær milljónir króna á uppboði í vikunni. 20-25% nemenda í nokkrum grunnskólum landsbyggðarinnar eru af erlendu bergi brotin. Dagskrá 10 ára afmælisfagnaðar laugardaginn 20. maí 2017 Í tilefni af tíu ára afmæli KMS, eins árs afmæli Litlu KMS og stofnun fjarþjónustunnar Tölum saman bjóðum við upp á frí örnámskeið og erindi um starfsemina meðan húsrúm leyfir. Vissara er að tryggja sér pláss á námskeiðum með því að senda tölvupóst á kms@kms.is. Fögnuðurinn er haldinn í húsnæði okkar að Suðurlandsbraut 4. Salur A 12.00-14.00. - Náðu tökum á kvíða 14.00-16.00. - Náðu tökum á félagskvíða Salur B 12.00-14.00. - Helstu kvíðavandamál barna ætlað aðstandendum 14.00-16.00. - Kynning á starfsemi Kvíðameðferðarstöðvarinnar akureyri Hálf bæjarstjórn Akureyrar auk bæjarstjóra, aðstoðarmanns hans og fyrrverandi forseta bæjar- stjórnar munu fara í níu daga ferð til Sjanghæ í Kína í lok mánaðarins til að kynnast þar fólki og fyrirtækjum og styrkja tengsl Akureyrarkaupstaðar við bæjarfélagið Lingang í Sjanghæ. Forseti bæjarstjórnar segir þessa ferð geta skipt miklu fyrir bæjarfélagið. Sendinefnd Akureyrar og tengdra aðila, svo sem fyrirtækja í eigu bæjar- ins að langstærstum hluta, telur alls ellefu einstaklinga. Munu þau fara utan þann 23. maí og áætluð heim- koma er níu dögum síðar. „Okkur var boðið á viðburð í Kína og við teljum þetta mikilvæga sam- komu fyrir Akureyri og þá starfsemi sem við viljum byggja upp hér varð- andi siglingar til að mynda. Einnig verða með í för rektor Háskólans á Akureyri og fyrrverandi forseti Íslands,“ segir Matthías Rögnvalds- son, forseti bæjarstjórnar Akureyrar. Allir bæjarfulltrúar L-listans fara í ferðina, tveir frá Sjálfstæðisflokki og einn frá Samfylkingu. Að auki fer framkvæmdastjóri Atvinnuþróunar- félags Eyjafjarðar, framkvæmdastjóri og stjórnarformaður Norðurorku auk bæjarstjóra ásamt aðstoðar- manni. Af þessum ellefu einstaklingum eru þrjár konur sem fara í ferðina. Matthías segir ferðina munu kosta um 200 þúsund á hvern einstak- ling, ferðalag frá Akureyri til Kína. Kostnaður er allur greiddur af Akureyrarbæ og tengdum fyrir- tækjum. – sa Bæjarfulltrúar í níu daga ferð til Kína vinnumarkaður SBA Norðurleið hefur brugðið á það ráð að senda bílstjóra til útlanda til þess eins að fylgja nýjum langferðabifreiðum fyrirtækisins til landsins með Nor- rænu. Þannig getur fyrirtækið feng- ið flýtimeðferð hjá Samgöngustofu. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir þetta galin vinnubrögð. Fréttablaðið sagði frá því í gær að mánaðarbið er eftir því að fá bif- reið afgreidda hjá Samgöngustofu eftir að bíll er kominn til landsins. Áður fyrr tók þetta aðeins sólar- hring. Hins vegar ef maður kemur sjálfur með bifreiðina til landsins fær maður flýtimeðferð. „Ég er með tvo bílstjóra á mínum vegum núna sem fljúga til Óslóar, þaðan koma þeir sér í tengiflug til Danmerkur og koma heim með Norrænu,“ segir Gunnar M. Guð- mundsson, framkvæmdastjóri SBA Norðurleiðar á Akureyri. Allt þetta umstang tekur um fimm daga ferðalag með tilheyrandi kostnaði. „Hér áður fyrr keyrðum við bara á Seyðisfjörð og náðum í bílana.“ Hann segir vertíðina að hefjast og því sé það dýrkeypt að bílar standi óhreyfðir vikum saman á höfninni á Seyðisfirði. „Það er algjörlega galið að ríkisstofnun skuli geta hagað sér svona í eðlilegu þjóðfélagi,“ segir Gunnar. Flutningaskipið Mykines kom til hafnar í Þorlákshöfn þann 7. apríl síðastliðinn og fyrstu bifreiðar úr þeim farmi eru að komast á göt- urnar núna. – sa Fljúga bílstjórum út að sækja rúturnar til að komast hjá bið Nýta sér þetta til að fá meira fjármagn Að mati Jóns Trausta Ólafssonar, framkvæmdastjóra Öskju og for- manns Bílgreinasambandsins, eru yfirmenn Samgöngustofu að nýta sér þetta ástand í baráttunni fyrir ríkisfjármagni. „Forstjórinn er í baráttu við að ná í meiri fjármuni. Þarna starfa yfir hundrað manns en einungis tveggja manna deild er að sinna þessum skráningum. Okkur finnst að eigi að færa starfsmenn milli deilda til að sinna því þar sem álagið er mest en ekki nýta sér þetta í baráttunni fyrir ríkisfjármagni. Á tímabili var aðilum í skrán- ingum bönnuð aukavinna. Það er mikil barátta um það að halda verðlagi á Íslandi niðri, það er skrítið þegar hópferðafyrirtæki sjá sér hag í því að senda starfs- menn til Danmerkur til að sigla rútu heim með Norrænu til að fá skráningu samdægurs.“ Fimm daga ferðalag bíður bílstjóra hjá SBA að ná í rútur á meginlandið. Akureyri ætlar að styrkja tengsl sín við Kína. FréttABlAðið/Pjetur SBA Norðurleið þarf að leggja í mikinn kostnað við að koma rútum til landsins. Samgöngu- stofa flöskuháls fyrir ferðaþjónustuna. Galin vinnubrögð að mati framkvæmdastjóra SBA. Það er algjörlega galið að ríkisstofn- un skuli geta hagað sér svona í eðlilegu þjóðfélagi. Gunnar Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri SBA Norðurleiðar 1 3 . m a í 2 0 1 7 l a u G a r D a G u rf r é T T i r ∙ f r é T T a B l a ð i ð 1 3 -0 5 -2 0 1 7 0 3 :5 6 F B 1 2 8 s _ P 1 2 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C D 9 -4 2 C 4 1 C D 9 -4 1 8 8 1 C D 9 -4 0 4 C 1 C D 9 -3 F 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.