Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.05.2017, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 13.05.2017, Qupperneq 10
Rekstrarland | Vatnagörðum 10 | 108 Reykjavík | Söluver 515 1100 | fjaroflun@olis.is | rekstrarland.is Í Rekstrarlandi fást flottir fjáröflunarpakkar, tilbúnir eða sérsniðnir eftir óskum. Úrval af hreinsivörum, pappírs- vörum, plastpokum og álpappír. Gæðavörur sem nýtast vel og gaman er að selja. FJÁRÖFLUN FRAMUNDAN? Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ Festingavörur á frábæru verði! Chemfix teinalím 345 ml 2.295 Bostik 7002 festifrauð All season 750 ml 1.190 A4 og A2 ryðfríar skrúfur. Mikið úrval. DOMAX byggingarvinklar. Mikið úrval af festingavörum. Vinnumarkaður Færst hefur í aukana að vinnuveitendur okri á leigu erlendra starfsmanna sinna sem hingað koma til landsins til að vinna. Forsvarsmenn verkalýðs- félaga sjá skýr merki þess. Nærri fjórir af hverjum fimm nýjum laun- þegum hér á landi eru erlendir ríkis- borgarar. Aðalsteinn Árni Baldursson, for- maður verkalýðsfélagsins Fram- sýnar í Þingeyjarsýslum, segist finna mikið fyrir þessari breytingu. „Það hefur færst í aukana upp á síðkastið að vinnuveitendur útvegi húsnæði fyrir starfsólk sitt. Við höfum svo séð mikið okur þar og launafólk þannig hlunnfarið. Þetta er eitthvað sem við þurfum að bregðast við á meðan svo margir koma hingað til lands í leit að atvinnu,“ segir Aðal- steinn Árni. „Við sjáum það sums staðar að brotaviljinn er mjög mikill hjá sumum vinnuveitendum,“ bætir Aðalsteinn Árni við. Hallur Oddsson, lögfræðingur hjá Alþýðusambandi Íslands, tekur undir með Aðalsteini Árna á Húsa- vík og segir þetta hafa aukist upp á síðkastið. „Við höfum einnig orðið vör við þessa þróun hjá okkur,“ segir Hallur. „Við höfum orðið vör við að fólk komist ekki úr húsnæði sínu þar sem það gæti átt á hættu að missa vinnuna. Því erum við að sjá þetta eins og nokkurs konar vistar- band.“ Aðalsteinn Árni segir mikilvægt að verkalýðsfélög fái fleiri verkfæri til að geta skorist í leikinn þegar svona er í pottinn búið. „Okkar heimildir eru aðeins að tryggja að laun séu í samræmi við kjara- samninga. Það er kannski allt í lagi á þeirri hlið peningsins á meðan dregið er af starfsmanni of mikið í leigu að okkar mati. Við þyrftum að fá rýmri heimildir til að laga þessa stöðu.“ Um 2.500 manns fluttu hingað til lands á fyrstu þremur mánuðum ársins. Húsnæðismarkaðurinn hefur verið mjög erfiður síðustu misseri og sjást merki þess. „Við erum að sjá erlent starfsfólk með búsetu þar sem fólk á ekki að búa, til að mynda í ósamþykktum íbúðum og iðn- aðarhúsnæði. Færst hefur í aukana að vinnuveitendur skaffi starfsfólki húsnæði og dragi af því leigu,“ segir Hallur. sveinn@frettabladid.is Vinnuveitendur sagðir okra á starfsmönnum Erlent vinnuafl hefur aukist mikið síðustu misseri hér á landi. Færst hefur í aukana að vinnuveitendur sjái vinnuafli fyrir húsnæði meðan á dvöl stendur. Þrír af hverjum fjórum nýjum skattgreiðendum hér á landi í fyrra voru erlendir ríkisborgarar. Fréttablaðið/Vilhelm Við sjáum það sums staðar að brota- viljinn er mjög mikill hjá sumum vinnuveitendum. Aðalsteinn Árni Baldursson, for- maður Framsýnar 1 3 . m a í 2 0 1 7 L a u G a r D a G u r10 f r é t t i r ∙ f r é t t a B L a ð i ð 1 3 -0 5 -2 0 1 7 0 3 :5 6 F B 1 2 8 s _ P 1 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C D 9 -6 5 5 4 1 C D 9 -6 4 1 8 1 C D 9 -6 2 D C 1 C D 9 -6 1 A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.