Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.05.2017, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 13.05.2017, Qupperneq 38
Okkur í Pennanum Eymundsson þykir einkar dásamlegt að fá til okkar káta krakka í leit að fyrstu skóla- töskunni og má með sanni segja að upphaf námsferils ævinnar hefjist í bókabúðinni,“ segir Eygló Birgis- dóttir, verslunarstjóri Pennans Eymundsson í Smáralind. Verslunin er sú best búna af verslunum Pennans Eymundsson þegar kemur að skólavörum og er námsfólki mætt í hvívetna með framúrskarandi þjónustu og yfir- gripsmikilli þekkingu starfsfólks. „Námsmenn á öllum skóla- stigum finna það sem þeir þarfnast til skólans hjá okkur, bæði vetur, sumar, vor og haust. Hér í Smáralind höldum við líka stærstu skiptibókamarkaðina, á haustdögum og í byrjun janúar,“ upplýsir Eygló. „Við erum með allar skólabækur, einstakt úrval af skólatöskum fyrir allan aldur og öll hugsanleg ritföng. Allt eru það gæðavörur á góðu og samkeppnis- hæfu verði,“ segir Eygló. Um þessar mundir eru liðin sextán ár síðan Eymundsson opnaði stórverslun sína í Smára- lind, vestan megin á neðri hæð. Í sumarbyrjun dregur til tíðinda því þá flytur verslunin sig um set yfir í nýja miðju Smáralindar, beint á móti Hagkaupum. „Við förum á enn betri stað, ætlum að gera enn betur og hlökkum mikið til,“ segir Eygló um nýju búðina og lofar að hún verði skemmtileg heim að sækja. „Því fylgir alveg sérstök upplifun að stinga sér inn í bókabúð. Þar ríkir jafnan notaleg stemning og maður fær nasasjón af menningu heimsins. Hægt er að glugga í bækur sem geyma flestan fróð- leik og skáldskap veraldar, blaða í nýjustu tímaritum og lesa með börnunum í ævintýralegu barna- horninu, sem vitaskuld verður á sínum stað í nýju búðinni,“ segir Eygló, full tilhlökkunar. Hún segir marga nota sumarið til að sækja námskeið í útlöndum eða sem tengjast áhugamálum hér heima. „Við mætum því námsfólki með heillandi úrvali ferðahand- bóka, ferðafylgihluta og frábærum ferðatöskum af öllum stærðum og gerðum. Það ýtir svo enn undir námsáhugann og ferðaskapið og ekki má gleyma að hjá okkur fæst lesefni fyrir sumarfríið, föndur- vörur til að hafa ofan af fyrir börnunum og spennandi tæki- færisgjafir sem gaman er að stinga ofan í tösku til að gleða vini og ættingja á ferðalögum heima og að heiman.“ Með aðstoð appsins Scribzee má taka myndir af glósum og deila sem PDF í gegnum síma og spjaldtölvur. Eygló Birgisdóttir er verslunarstjóri Pennans Eymundsson í Smáralind, sem á næstunni flytur sig um set innan Smáralindar. Þar verður sem endranær mesta úrval námsbóka, ritfanga, skólataska og annars sem námsmaðurinn þarf. MYNDIR/GVA Allir geta fundið draumaskólatöskuna sína í Pennanum Eymundsson, sama á hvaða aldri námsmaðurinn er. Það er gaman að velja sér ritföng í Pennanum Eymundsson enda úr- valið endalaust spennandi. Möppur af öllum stærðum og gerðum halda utan um námsefnið. Heillandi heimur náms og ævintýra flytur sig um set Oxford stílabækurnar eru af einstökum gæðum og skara fram úr í hefðbundinni ritfangaflórunni með skemmti- legri tækninýjung. Með aðstoð smáforritsins (appsins) Scribzee eru stílabækurnar þeim nýstárlega eiginleika gæddar að á einfaldan og auðveldan hátt er hægt að taka myndir af glósum eða hverju því sem blaðsíðurnar geyma og vista sem PDF-skjal sem hægt er að deila áfram í gegnum síma eða spjald- tölvu. Draumurinn um að njóta bæði einfaldleika handskriftar og stafrænnar tækni nútímans hefur því ræst með litlum kassa í horni hverrar blaðsíðu sem mátar sig við Scribzee. Gamaldags handskrift mætir stafrænum nútíma Penninn Eymunds son í Smáralind er gósenland náms- mannsins. Þar úir og grúir af öllu sem þarf til náms. Verslunin verður opnuð brátt á nýjum stað í Smáralind.  4 KYNNINGARBLAÐ 1 3 . m a í 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 1 3 -0 5 -2 0 1 7 0 3 :5 6 F B 1 2 8 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C D 9 -A 5 8 4 1 C D 9 -A 4 4 8 1 C D 9 -A 3 0 C 1 C D 9 -A 1 D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.