Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.05.2017, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 13.05.2017, Qupperneq 48
Ég hef ekkert ætlað að gera leikinn á hverju ári en það hafa alltaf einhverjir sam- band. Ég held að hundrað manns hafi sóst eftir honum í ár,“ segir Davíð Olgeirsson, tónlistarmaður og markaðsstjóri Þekkingarmið- stöðvar Sjálfsbjargar, en hann setti saman Eurovisionpartíleik fyrir meira en tíu árum sem nýtur mikilla vinsælda í heimapartíum. „Það er rosalegt fjör að hafa þennan leik í Eurovisionpartíinu. Þetta er ekki drykkjuleikur í sjálfu sér en það getur verið gaman að drekka eitthvað meðan á honum stendur, fólk má bara ekki missa einbeitinguna. Þegar stigakynn- arnir birtast á skjánum verður fólk að vera með á nótunum,“ segir Davíð sposkur. Leikurinn gengur í grófum dráttum út á það að segja til um þau lönd sem hreppa munu sex efstu sætin. Fyrir rétt lag í sæti fást fimm stig. Ef spáð er fyrir um rétt lag í sex efstu sætin en ekki rétt sæti fást tvö stig og þar fram eftir götunum. Það er rosalegt fjör að hafa þennan leik í Eurovision-partíinu. Þetta er ekki drykkju- leikur í sjálfu sér en það getur verið gaman að drekka eitthvað meðan á honum stendur, fólk má bara ekki missa einbeit- inguna. Þegar stigakynn- arnir birtast á skjánum verður fólk að vera með á nótunum. Davíð Olgeirsson Ragnheiður Tryggvadóttir heida@365.is Leikurinn gengur í grófum dráttum út á það að segja til um þau lönd sem hreppa munu sex efstu sætin. Fyrir rétt lag í sæti fást fimm stig. Ef spáð er fyrir um rétt lag í sex efstu sætin en ekki rétt sæti fást tvö stig og þar fram eftir götunum. 1.sæti: 2.sæti: 3.sæti: 4.sæti: 5.sæti: 6.sæti: Í hvaða sæti verður Ástralía? (3 stig) Aukastig: (hvert rétt svar gefur 1 stig) Hvað gefa Bretar Portúgölum mörg stig?Hvað gefa Svíar Danmörku mörg stig?Hvað gefa Úkraína Svíum mörg stig?Hvað gefa Portúgalar Ítölum mörg stig? Hvernig verða föt stigakynnis Þýskalands á litinn?Hvernig verða föt stigakynnis Eistlands á litinn?Hvernig verða föt stigakynnis Ungverjalands á litinnHvernig verða föt stigakynnis Azerbaijan á litinn Hverjum gefa Makedónar 12 stig?Hverjum gefa Ítalir 12 stigHverjum gefa Íslendingar 12 stig?Hverjum gefa Danir 12 stig?Hverjum gefa Ungverjar 12 stig? Stig: Fyrir hvert rétt land á topp 6 færðu 2 stig en 5 stig fyrir rétt land í rétt sæti. Davíð Olgeirsson, tónlistarmaður og markaðsfulltrúi, bjó fyrir mörgum árum til skemmtilegan partíleik fyrir gesti sína í Eurovision-gleðskap. Leikurinn er enn í umferð í heimapartíum um allan bæ. mynD/AntOn Brink Hleypir fjöri í Eurovisionpartíið Margra ára gamall Eurovisionleikur Davíðs Olgeirssonar tónlistarmanns nýtur mikilla vinsælda í heimapartíum þegar vinahópar hittast. „Svo er hægt að fá aukastig, til dæmis fyrir að giska á hvaða sæti Ástralía hreppir og hvað Bretar gefa Portúgölum mörg stig. Hvernig verða föt þýska stiga- kynnisins á litinn? Ég hafði líka í leiknum spurn- ingu um hvort karl eða kona myndi kynna stigin frá Þýskalandi en tók eftir því að fólk var kynna sér það fyrirfram. Ég tók þann lið því út,“ segir Davíð, ekki sé hægt að líða svindl. Hann blási sjálfur yfir- leitt til Euro- visionfagnaðar heima og þá sé leikurinn alltaf á dag- skrá. En vinnur hann ekki alltaf, sjálfur höfundur leiksins? „Nei, ég vinn nefni- lega ekki alltaf, þótt ég sé yfirleitt ofarlega. Í partíinu í fyrra vann gaur sem vissi bókstaflega ekki neitt um Eurovision, sem var ótrúlega pirrandi. Sigurlandið, Úkraína, náði ekki einu sinni í topp sex hjá mér, enda hund- leiðinlegt lag,“ segir Davíð og hlær. Pólitík hljóti að hafa spilað inn í sigurinn í fyrra. Fólk þurfi jafnvel að vera betur að sér í stöðu heimsmálanna en tónlist til að spá rétt um Eurovision. Hvaða lönd veðjar hann á í ár? „Ég vona að Ítalía vinni. Fannst lagið frábært strax og ég heyrði það fyrst. Portúgal verður líka örugglega mjög ofarlega, þetta verður keppni milli ítalska lagsins FRÁBÆR KÍNVERSKU R VEITINGAST AÐUR Í MEIRA EN 30 ÁR Krakkar að 5 ára aldri borða frítt 5 -12 ára börn 1.200kr. HLAÐBORÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 11:00 - 14:00 Verð kr. 2.100 Veglegt hlaðborð með fjölbreyttum og bragðgóðum réttum Tilvalið fyrir fjölskyldur! Opið alla daga vikunnar frá kl. 11:00 - 22:00 NÝBÝLAVEGI 20 SÍMI 554-5022 8 rétta hlaðborð í hádeginu TILBOÐ KR. 1.590.- OPIÐ KL. 11:00-14:00 Hlaðborðið er alla virka daga. ekki um helgar. Kínahofið veitingahús l Nýbýlavegi 20 l 200 Kópavogi www.kinahofid.is l kinahofid@kinahofid.is l Sími 554 5022 www.kinahofid.is og þess portúgalska. Svo veitir sænska lagið þeim harða keppni. Þessi þrjú verða í topp þremur.“ Sjálfur hefur Davíð tvisvar tekið þátt í undankeppninni hér heima, árið 2006 með lagið Strengjadans og árið 2008 með lagið In Your Dreams. Er hann jafnvel Euro- vision-nörður innst inni? „Nei, ég er ekki nörður. Ég hef samt mjög gaman af þessu og tel mig vita ýmislegt um Eurovision. Ég hef meira að segja verið í dómnefnd RÚV 5 ár í röð. Það er reyndar kannski dálítið narðarlegt.“ 8 kynninGArBLAÐ FÓLk 1 3 . M a í 2 0 1 7 L AU G A r DAG U r 1 3 -0 5 -2 0 1 7 0 3 :5 6 F B 1 2 8 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C D 9 -7 9 1 4 1 C D 9 -7 7 D 8 1 C D 9 -7 6 9 C 1 C D 9 -7 5 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.