Fréttablaðið - 13.05.2017, Síða 50

Fréttablaðið - 13.05.2017, Síða 50
 2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 3 . m a í 2 0 1 7 LAUGARDAGUR Spennandi starf Félagsmálastjóri Capacent — leiðir til árangurs Sveitarfélagið Norðurþing varð til árið 2006 við sameiningu fjögurra sveitarfélaga. Þéttbýliskjarnarnir í sveitarfélaginu eru Húsavík, Kópasker og Raufarhöfn. Í ársbyrjun 2015 voru íbúar Norðurþings 2826 talsins. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/4829 Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf í félagsráðgjöf eða annað háskólapróf sem nýtist í starfi skilyrði, framhaldsmenntun sem nýtist kostur. Reynsla af stjórnun og rekstri kostur. Reynsla af áætlanagerð og stefnumótun kostur. Þekking á lögum og reglugerðum er varða starfsemina kostur. Þekking og reynsla af félagsþjónustu sveitarfélaga er kostur. Þekking og reynsla á starfsumhverfi opinberrar stjórnsýslu kostur. Góðir forystu-, skipulags- og samskiptahæfileikar. Frumkvæði og sjálfstæði í starfi. Góð þekking og færni í tölvunotkun. Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti. � � � � � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 29. maí Starfssvið Fagleg forysta í málefnum félagsþjónustunnar, gæðamál og þróun þjónustunnar. Ábyrgð á stjórnun og rekstri. Áætlanagerð og eftirfylgni. Stefnumótun og samningagerð. Undirbúningur og eftirfylgni funda. Upplýsingagjöf og samskipti við notendur, ráðuneyti og hagsmunaaðila. Norðurþing óskar eftir öflugum aðila í starf félagsmálastjóra hjá sveitarfélaginu. Félagsmálastjóri hefur yfirumsjón með félagslegri þjónustu Norðurþings, en sveitarfélagið sinnir einnig félagsþjónustu við fimm nágrannasveitarfélög á grunni sérstaks þjónustusamnings. Undir þjónustuna fellur barnavernd, félagsþjónusta, jafnréttis- og öldrunarmál auk málefna fatlaðra. Við gætum verið með næsta starfsmann mánaðarins á skrá www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. Knattspyrnusamband Íslands Fjármálastjóri Capacent — leiðir til árangurs Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) var stofnað árið 1947 og er samband héraðssambanda og íþróttabandalaga þeirra félaga innan ÍSÍ, sem iðka og keppa í knattspyrnu. Skv. lögum KSÍ er hlutverk sambandsins m.a. að vinna að eflingu knattspyrnu í landin og sjá til þess að knattspyrnulögum og reglum KSÍ sé fylgt. Knattspyrna er fjölmennasta íþróttagreinin á Íslandi með vel yfir 20.000 skráða iðkendur og er um þriðjungur þeirra konur/stúlkur. Af heildarfjölda skráðra iðkenda af báðum kynjum eru um 15.000 fimmtán ára eða yngri. Á skrifstofu KSÍ, sem fer með daglegan rekstur sambandsins, starfa í dag 18 starfsmenn í fullu starfi auk vallarstarfsmanna og þjálfara. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/5033 Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun í viðskiptafræði eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi. Framhaldsmenntun kostur. Reynsla af rekstri og fjármálastjórnun. Stjórnunarreynsla og leiðtogahæfni. Mjög góð þekking og reynsla af Navision bókhaldskerfi. Reynsla af bókhaldi og uppgjörum. Afar góð greiningarhæfni og færni til að halda utan um töluleg gögn og miðlun upplýsinga. Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi. � � � � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 21. maí 2017 Helstu verkefni Umsjón með fjármálum, reikningshaldi, uppgjörum og fjárreiðum. Gerð fjárhagsáætlana. Gerð mánaðaruppgjöra, uppgjöra verkefna og landsleikja. Umsjón með innheimtumálum. Ábyrgð og umsjón með launaútreikningi og launagreiðslum. Undirbúningur bókhalds til endurskoðanda. Gerð fjárhagsupplýsinga og umsókna til erlendra sambanda vegna styrkja. Aðstoð við samningagerð og önnur fjármálatengd verkefni. Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) óskar eftir að ráða fjármálastjóra til starfa. Um er að ræða áhugavert starf fyrir hvern þann sem hefur áhuga á að vinna í öflugu samstarfi með fólki sem vinnur að ástríðu við uppbyggingu á knattspyrnu á Íslandi. Merkið má aðeins nota í þeim litum sem hér eru tilgreindir, og á hvítum grunni.Sé merkið nota á lituðum grunni skulu hvítar línur sjást umhverfis merkið. Lögun merkisins eða litum má ekki breyta á nokkurn hátt. The logo may only be used as shown. When used on a coloured background a white line must be visible. The aspects of the logo and/or appearance may not be altared. MERKI KSÍ - NOTKUNARLEIÐBEININGAR THE FA OF ICELAND - LOGO GUIDE 1 3 -0 5 -2 0 1 7 0 3 :5 6 F B 1 2 8 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C D 9 -8 7 E 4 1 C D 9 -8 6 A 8 1 C D 9 -8 5 6 C 1 C D 9 -8 4 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.