Fréttablaðið - 13.05.2017, Side 52
4 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 3 . m a í 2 0 1 7 LAUGARDAGUR
www.intellecta.is
Skrifstofuumsjón/Bókhald - Tilvalið fyrir nýútskrifaðan
Traust og framsækið upplýsingatæknifyrirtæki óskar eftir að ráða starfsmann í
fjölbreytt skrifstofustarf. Leitað er að fjölhæfum og skipulögðum einstaklingi með
samskiptahæfni og góða þekkingu á bókhaldi. Starfið er tilvalið fyrir einstakling
sem er nýútskrifaður, t.d. úr viðskiptafræði.
Sjá nánari upplýsingar á www.intellecta.is
Framkvæmdastjóri
Sálfræðingafélag Íslands er fag- og stéttarfélag
sálfræðinga. Félagið var stofnað árið 1954.
Félagar eru rúmlega 600, sálfræðingar og
sálfræðinemar í framhaldsnámi og fer ört
fjölgandi.
Sálfræðingafélagið er eitt aðildarfélaga BHM
og á mikið samstarf við BHM og önnur
aðildarfélög þess.
Nánari upplýsingar um félagið má finna á
heimasíðu þess www.sal.is
• Meistaragráða í sálfræði, löggilt starfsleyfi er kostur
• Þekking á stjórnun og starfi félagasamtaka
• Þekking á kjaramálum og kjarasamningagerð
• Lipurð í samskiptum, metnaður og úthald
• Geta til að vinna í hópi og leiða hópa
• Brennandi áhugi á sálfræði og hagsmunamálum
sálfræðinga
• Mjög góð almenn tölvukunnátta er nauðsynleg
• Góð kunnátta, mælt og rituð, í íslensku og ensku.
Kunnátta í einu Norðurlandamáli er kostur
• Ábyrgð á starfsemi og daglegum rekstri
félagsins
• Náið samstarf við stjórn, fagdeildir og
nefndir félagsins ásamt því að fylgja eftir
ákvörðunum stjórnar
• Samskipti, ráðgjöf og samstarf við
félagsmenn og ýmsa aðila utan félagsins
• Utanumhald og stjórnun margs konar
verkefna, svo sem ráðstefna og funda
• Undirbúningur og gerð kjarasamninga
Sálfræðingafélag Íslands óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til starfa. Um er að ræða afar
fjölbreytt og krefjandi starf sem gerir kröfu um frumkvæði og sjálfstæði. Félagið er ört vaxandi
fag- og stéttarfélag sálfræðinga og verkefni framkvæmdastjóra varða bæði fagleg málefni og
kjara- og réttindamál sálfræðinga.
Nánari upplýsingar um starfið veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is), í síma 511-1225.
Umsóknarfrestur er til og með 28. maí 2017. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og
kynningarbréf. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225.
Menntunar- og hæfniskröfur:Megin verkefni og ábyrgð:
Tæknimaður í verklegar framkvæmdir
Stúdentagarðar bjóða hentugt og vel staðsett
húsnæði til stúdenta við Háskóla Íslands á
sanngjörnu verði. Leigueiningarnar eru 1.207
talsins og er undirbúningur hafinn að byggingu
330 leigueininga til viðbótar. Íbúafjöldi
Stúdentagarða er um 1.900 manns.
Við hönnun nýbygginga og upptekt á eldra
húsnæði er hugað að vistlegum og skemmilegum
sameiginlegum rýmum svo mannlíf og
félagslíf íbúa geti blómstrað, enda er leiðarljós
fyrirtækisins að auka lífsgæði stúdenta.
Nánari upplýsingar um starfsemi fyrirtækisins
má finna á www.studentagardar.is
• Iðnmenntun er nauðsynleg
• Háskólamenntun tengd starfi er nauðsynleg
• Reynsla af sambærilegu starfi er æskileg
• Þjónustulyndi
• Lausnamiðað og jákvætt viðhorf
• Góð samskiptahæfni
• Skipulagshæfni
• Góð tök á íslensku og ensku er skilyrði
• Almenn tölvukunnátta, þ.m.t. á Microsoft Office
• Yfirumsjón með eignum Félagsstofnunar
stúdenta, þ.m.t. Stúdentagarða
• Almenn byggingatækniráðgjöf
• Ábyrgð á skipulagningu framkvæmda og stærri
viðhaldsverkefna
• Verkefnastjórn stærri verkefna s.s. gerð kröfu- og
þarfalýsinga, vinna við útboðsgögn, eftirlit verka,
öflun tilboða, áætlanagerð og kostnaðareftirlit
• Samningagerð við efnisbirgja og verktaka
• Önnur tilfallandi verkefni
Stúdentagarðar óska eftir að ráða starfsmann sem mun hafa umsjón með nýframkvæmdum
og viðhaldsverkefnum auk verkefnastjórnar stærri verkefna. Um er að ræða fullt starf.
Nánari upplýsingar um starfið veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Bylgja Björk Pálsdóttir (bylgja@intellecta.is), í síma 511-1225.
Umsóknarfrestur er til og með 22. mai 2017. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og
kynningarbréf. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225.
Menntunar- og hæfniskröfur:Megin verkefni og ábyrgð:
Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is
RÁÐNINGAR
RÁÐGJÖF
RANNSÓKNIR
1
3
-0
5
-2
0
1
7
0
3
:5
6
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
D
9
-9
B
A
4
1
C
D
9
-9
A
6
8
1
C
D
9
-9
9
2
C
1
C
D
9
-9
7
F
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
2
8
s
_
1
2
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K