Fréttablaðið - 13.05.2017, Side 53
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
Framkvæmdastjóri
Meginverkefni framkvæmdastjóra:
• Daglegur rekstur félagsins
• Ábyrgð á framkvæmdum á vegum
fyrirtækisins
• Ábyrgð á samskiptum við þjónustuaðila,
verktaka, starfsmenn, birgja og aðra
hagsmunaaðila
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskóla- og/eða önnur menntun sem
nýtist í starfi
• Reynsla og þekking af stjórnun og rekstri
• Góð almenn tölvukunnátta
• Frumkvæði, metnaður, leiðtogahæfni og
hæfni í mannlegum samskiptum
Upplýsingar veita:
Sverrir Briem
sverrir@hagvangur.is
Þórir Þorvarðarson
thorir@hagvangur.is
Hafnareyri ehf. óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Leitað er að reyndum stjórnanda og
leiðtoga sem hefur áhuga á að stýra fyrirtækinu inn í áframhaldandi uppbyggingu.
Hafnareyri ehf. er 100% dótturfyrirtæki Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum (VSV). Félagið er alhliða þjónustufyrirtæki
við sjávarútveg og rekur frystigeymslu, ísframleiðslu, löndunarþjónustu og þjónustuverkstæði. Velta félagsins á síðasta
ári var 600 milljónir króna og stöðugildi eru um 35. Stærsti viðskiptavinur félagsins er VSV.
Umsóknir óskast fylltar út
á www.hagvangur.is
Kynningarbréf ásamt ferilskrá þar sem koma
fram ítarlegar upplýsingar um menntun,
reynslu og fyrri störf fylgi umsókninni.
Umsóknarfrestur er til og með 29. maí nk.
Starfssvið:
• Dagleg umsjón með lager
• Samskipti við innlenda og erlenda birgja
• Móttaka og afhending vöru
• Skráning í tölvukerfi og birgðahald
• Umhirða lagers
Hæfniskröfur:
• Reynsla af lagerstörfum nauðsynleg
• Góð íslensku og enskukunnátta
• Góð tölvukunnátta
• Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
• Þjónustulund, reglusemi og jákvætt
hugarfar
Lagerstjóri
Optima óskar eftir að ráða öflugan einstakling til að sinna starfi lagerstjóra. Hann kemur inní sterkan hóp starfsmanna Optima þar
sem fagmennsku og góða þjónustu er höfð leiðarljósi.
Í boði er krefjandi og skemmtilegt starf hjá traustu fyrirtæki, í síbreytilegu umhverfi þar sem tekist er á við fjölbreytt viðskiptatækifæri.
Stofnað 1953
Umsóknarfrestur er til og með 21. maí nk. Umsóknum eiga að fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf.
Umsjón með starfinu hefur Þorsteinn G.A.Guðnason, neftfang: radningar@optima.is
Ger innflutningur
Sérfræðingur í tollafgreiðslu
Capacent — leiðir til árangurs
GER Innflutningur, sem
rekur Betra bak, Dorma og
Húsgangahöllina var stofnað
árið 2010 og byrjaði starfsemi
sína á því að vera með vandaðar
dýnur, rúm, kodda og vörur fyrir
hótel og spítala. í dag bjóðum
við upp á úrval af vörum
sem geta fyllt heilt heimili ,
veitingastað eða hótel.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/5006
Menntunar- og hæfniskröfur
Tollmiðlaranámskeið hjá Tollskóla ríkisins.
Reynsla af vinnu við tollapappíra og sambærileg verkefni.
Góð almenn tölvukunnátta sem og gott vald á ensku.
Þjónustulund og nákvæm vinnubrögð.
Hæfni til þess að vinna sjálfstætt sem og undir álagi.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
21. maí
Starfssvið
Vinna við tollafgreiðslu sendinga.
Tollskýrslugerð og samskipti við tollyfirvöld.
Útleysingar sendinga.
Fylgjast með nýtingu á tollkvótum sem keyptir eru og
notaðir við tollafgreiðslu /stemma af við lok nýtingar.
Skjalavinnsla og frágangur á pósti.
Móttaka á vörum og önnur tilfallandi störf.
Sérfræðingur í tollafgreiðslu gegnir mikilvægu hlutverki í starfsemi fyrirtækisins. Hann sér um alla tollafgreiðslu sendinga
hjá Ger Innflutningi og tengdum félögum, ásamt afgreiðslu á tollskýrslum.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 5 L AU G A R DAG U R 1 3 . m a í 2 0 1 7
1
3
-0
5
-2
0
1
7
0
3
:5
6
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
D
9
-A
A
7
4
1
C
D
9
-A
9
3
8
1
C
D
9
-A
7
F
C
1
C
D
9
-A
6
C
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
2
8
s
_
1
2
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K