Fréttablaðið - 13.05.2017, Side 56

Fréttablaðið - 13.05.2017, Side 56
Nánari upplýsingar gefur Jens Harðarson verslunarstjóri í netfanginu jens@byggtogbuid.is Sótt er um á: byggtogbuið.is/starfsumsokn KRINGLUNNI • SÍMI 568 9400 • BYGGTOGBUID.IS SÖLUFÓLK Í VERSLUN FULLT STARF OG SUMARSTARF Ert þú eldhress, drífandi og með ríka þjónustulund? Þá ert þú starfs­ krafturinn sem við viljum vinna með. Aðalverkefnin eru ráðgjöf, sala og þjónusta við viðskiptavini ásamt vöruframsetningu. Hæfniskröfur: • Reynsla af verslunarstörfum • Nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum • Brennandi áhugi á sölumennsku • Þolinmæði, stundvísi og skipulagshæfileikar • Umsóknarfrestur er til 21. maí GRINDAVÍKURBÆR GRINDAVÍKURBÆR Laus störf við leikskólann Laut Sérkennslustjóra, deildarstjóra og leikskólakennara vantar til starfa í leikskólanum Laut í Grindavík frá 15.ágúst. Laun eru samkvæmt kjarasamningum leikskólakennara og sam- bands íslenskra sveitarfélaga. Leikskólinn er fimm deilda leikskóli fyrir börn frá 18 mánaða - 6 ára. Við erum ,,Skóli á grænni grein” og vinnum eftir Uppbyggingarstefnunni - Uppeldi til ábyrgðar. Gleði , hlýja og virðing eru einkunnarorð skólans. Nánari upplýsingar um leikskólann er að finna á heimasíðu hans. Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg. Færni í samskiptum. Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður. Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. Vakin er athygli á því að ef ekki fæst leikskólakennari kemur til greina að ráða annað háskólamenntað fólk eða leiðbe- inendur. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 420-1160 og 847-9859. Umsóknir berist til leikskólastjóra á netfangið frida@grindavik.is Endurnýja þarf eldri umsóknir. Umsóknarfrestur er til 1.júní 2017 Lausar stöður í Bláskógaskóla Reykholti Staða aðstoðarskólastjóra Menntunar- og hæfniskröfur: • Kennsluréttindi á grunnskólastigi. • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar eða önnur menntun sem nýtist í starfi. • Æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu á ART þjálfun og teymiskennslu. • Hæfni í mannlegum samskiptum og áhugi á skólaþróun er skilyrði. Staða umsjónarkennara á unglingastigi Menntunar- og hæfniskröfur: • Kennsluréttindi á grunnskólastigi. • Ánægja af að vinna með unglingum og áhugi á skólaþróun. Áherslur skólans eru á teymiskennslu og fjölbreytta kennsluhætti. Æskilegt er að umsækjendur kunni skil á ART þjálfun og hafi ánægju af nánu samstarfi við aðra. Í Bláskógaskóla í Reykholti eru tæplega 80 nemendur í 1.-10. bekk. Umsækjendur þurfa að skila sakavottorði. Laun eru skv. kjarasamningi KÍ og LN. Staða stuðningsfulltrúa Stuðningsfulltrúa vantar 100% starfshlutfall. Vinnutími frá kl. 8:30. Helstu verkefni eru gæsla í hádegi og frímínútum, vinna með nemendum í skólaseli/frístund og stuðningur við nemendur með sérþarfir. Umsækjendur þurfa að skila sakavottorði. Laun eru skv. kjarasamningi LN og stéttarfélags viðkom- andi. Nánari upplýsingar veitir Kristín Hreinsdóttir, skólastjóri, í síma 480 3020 eða 898 5642. Umsóknarfrestur er til sunnudagsins 21. maí 2017. Sérfræðingur á sviði markaðsrannsókna MMR býður upp á alhliða þjónustu á sviði markaðsrannsókna og starfar fyrir leiðandi markaðsfyrirtæki, innlend sem erlend. Við leitum nú að hæfileikaríkum sérfræðingum til að takast á við fjölbreytt rannsóknaverkefni mað áherslu á megindlegar aðferðir. Verkefni sérfræðinga eru meðal annars: • Mótun og uppsetning rannsóknaverkefna • Framsetning og kynning rannnsóknarniðurstaðna • Samskipti við viðskiptamenn Menntunar- og hæfniskröfur: • Viðkomandi þarf að hafa mjög góða ritfærni og íslenskukunnáttu • Háskólamenntun með áherslu á rannsóknaraðferðir félagsvísinda (s.s. á félagsvísindasviði eða í viðskiptafræði) • Sjálfstæði í vinnubrögðum • Starfið krefst haldgóðrar þekkingar á SPSS og Excel • Þekking á einhversskonar forritun kostur en ekki skilyrði Öllum umsækjendum er heitið fullum trúnaði. Ráðið verður í starfið þegar rétta umsóknin dettur í hús - æskilegt er að viðkomandi getið hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist til Ólafs Þórs Gylfasonar, framkvæmdastjóra MMR, á olafur@mmr.is MMR / Markaðs og miðlarannsóknir ehf / Ármúla 32 / 108 Reykjavík Verslunin Samkaup Strax Búðardal leitar að öflugum starfskröftum í eftirtalin störf • Vaktstjóra • Starfsmenn í sumarafleysingar • Starfsmenn í vaktavinnu Áhersla er lögð á styrkleika í mannlegum samskiptum, sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni, reglusemi og árvekni í hvívetna. Umsóknir sendist á budardalur@samkaupstrax.is Umsóknarfrestur er til 21. maí nk. Allar nánari upplýsingar veitir: Ingvar Kristján Bæringsson verslunarstjóri á staðnum eða í síma 861-5462 SAMKAUP STRAX BÚÐARDAL VAKTSTJÓRI OG SUMARAFLEYSINGAR 1 3 -0 5 -2 0 1 7 0 3 :5 6 F B 1 2 8 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C D 9 -C 3 2 4 1 C D 9 -C 1 E 8 1 C D 9 -C 0 A C 1 C D 9 -B F 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.