Fréttablaðið - 13.05.2017, Síða 57
---
ÍSLAND • NOREGUR • SVÍÞJÓÐ • FRAKKLAND • PÓLLAND • TYRKLAND
Umsóknarfrestur
21. maí 2017
Farið verður með allar
umsóknir sem trúnaðarmál
Nánari upplýsingar
412 6000 eða job@efla.is
Starfsfólk á orkusvið
Orkumálaráðgjöf
EFLA leitar að rafmagnsverkfræðingi með þekkingu á kerfisgreiningum og háspennu.
Starfið mun felast í ráðgjöf við flutningsfyrirtæki og veitufyrirtæki. Nánari upplýsingar um
starfið gefur Kolbrún Reinholdsdóttir, kolbrun.reinholdsdottir@efla.is eða í síma 412-6149.
Vegna aukinna umsvifa óskar EFLA eftir að ráða í tvö störf á orkusviði.
Raforkukerfi
EFLA leitar að rafmagnsverk- eða tæknifræðingi á fagsvið raforkukerfa. Nánari upplýsingar
um starfið gefur Eggert Þorgrímsson, eggert.thorgrimsson@efla.is eða í síma 412-6072.
Almenn hæfni
Umsókn, með upplýsingum um menntun og starfsreynslu, skal berast rafrænt í
gegnum heimasíðu EFLU, www.efla.is/umsokn-um-starf, fyrir 21. maí næstkomandi.
Öllum umsóknum verður svarað.
Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um.
EFLA er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki sem starfar á öllum helstu sviðum
verkfræði og tækni. EFLA býður upp á afbragðs starfsumhverfi, áhugaverðan
starfsvettvang í alþjóðlegu umhverfi og sterka liðsheild yfir 300 samhentra
starfsmanna.
• M.Sc gráða í rafmagnsverkfræði af
háspennusviði
• Þekking á kerfisgreiningum nauðsynleg
• Þekking á vinnslu gagnagrunna er kostur
• Reynsla af raforkukerfum er kostur
• Háskólamenntun í rafmagnsverkfræði eða
rafmagnstæknifræði af háspennusviði
• Reynsla af raforkukerfum er kostur
• Góð almenn tölvukunnátta
• Þjónustulipurð og færni í mannlegum
samskiptum
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Gott vald á íslensku og ensku,
Norðurlandamál er kostur
Barnaverndarstofa
Sumarafleysingar á
Lækjarbakka
Laus störf við meðferðar- og skólaheimilið Lækjar-
bakka, 851 Hellu. Um er að ræða sumarafleysingar
frá júní til ágústloka. Unnið er á vöktum. Meginverks-
við er þátttaka í grundvallarmeðferð unglinga undir
leiðsögn forstöðumanns, dagskrárstjóra og hópstjóra.
Jafnframt skal viðkomandi taka virkan þátt í öllum
heimilisstörfum og öðrum tilfallandi verkefnum. Leitað
er eftir einstaklingum með góða samskiptahæfni og
reynslu af störfum með unglingum.
Frekari upplýsingar veitir Yngvi Karl Jónsson,
forstöðumaður Lækjarbakka, í síma 487-5164 eða
netfangið yngvi@bvs.is.
Laun skv. kjarasamningum SFR og ríkisins.
Umsóknir skulu berast til Barnaverndarstofu,
Borgartúni 21, 105 Reykjavík eða á netfangið
bvs@bvs.is.
Umsóknarfrestur er til og með 29. maí nk.
ERT ÞÚ OKKAR VEFSTJÓRI?
Penninn Eymundsson óskar eftir frábærum og kraftmiklum vefstjóra!
Hæfniskröfur:Starfssvið:
Vefstjóri mun starfa á markaðssviði fyrirtækisins.
Vinsamlegast sækið um starfið á heimasíðu Pennans.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Hildur Halldórsdóttir, hildurh@penninn.is
Umsóknarfrestur er til og með 17. maí nk.
• Reynsla af vefumsjónarkerfum | Drupal.
• Mjög gott vald á íslensku og færni í framsetningu á efni fyrir vefi.
• Geta lesið úr vefmælingum og leitarvélabestun.
• Sjálfstæð vinnubrögð og vandvirkni.
• Frumkvæði í starfi og góðir samskiptahæfileikar.
• Þekking á Navision er kostur.
• Umsjón, þróun og þjónusta með innri og ytri vefjum fyrirtækisins.
• Umsjón með leitarvélabestun (SEO) og auglýsingum á leitarvélum.
• Umsjón með vefmælingum.
• Umsjón með vefverslun.
• Önnur tilfallandi vefverkefni.
Austurstræti 18
Skólavörðustíg 11
Laugavegi 77
Hallarmúla 4
Álfabakka 14b, Mjódd
Kringlunni norður
Kringlunni suður
Smáralind
Hafnarfirði - Strandgötu 31
Keflavík - Sólvallagötu 2
Akureyri - Hafnarstræti 91-93
Akranesi - Dalbraut 1
Ísafirði - Hafnarstræti 2
Vestmannaeyjum - Bárustíg 2
Flugstöð Leifs Eiríkssonar
540 2000 | penninn@penninn.is | www.penninn.is | www.eymundsson.is
ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 L AU G A R DAG U R 1 3 . m a í 2 0 1 7
1
3
-0
5
-2
0
1
7
0
3
:5
6
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
D
9
-C
3
2
4
1
C
D
9
-C
1
E
8
1
C
D
9
-C
0
A
C
1
C
D
9
-B
F
7
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
1
2
8
s
_
1
2
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K