Fréttablaðið - 13.05.2017, Page 58

Fréttablaðið - 13.05.2017, Page 58
 10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 3 . m a í 2 0 1 7 LAUGARDAGUR Vopnafjarðarskóli auglýsir Vopnafjarðarskóli auglýsir eftir íþróttakennara og kennara yngri barna næsta skólaár, 2017-2018. Skólinn er heilsueflandi grunnskóli og er með fleiri íþróttatíma en ætlast er til. Við skólann er ágætt íþróttahús með heilsurækt. Umf.Einherji heldur uppi öflugu íþróttastarfi og möguleikar eru á íþróttaþjálfun samhliða í þróttakennslunni Flutningsstyrkur og húsnæðishlunnindi eru í boði. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 8614256, adalbjorn@vopnaskoli.is og aðstoðarskólastjóri í síma 8489768, sirra@vopnaskoli.is Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS. Sími 585 2000 – www.reykjalundur.is Iðjuþjálfun sviðsstjóri iðjuþjálfa á tauga- og hæfingarsviði Laus er til umsóknar afleysingarstaða sviðsstjóra á tauga- og hæfingarsviði. Um er að ræða 95% stöðu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1.nóvember 2012 eða samkvæmt nánara samkomulagi. Sviðsstjóri ber ábyrgð á skipulagi, þróun og framkvæmd iðjuþjálfunar á sviðinu. Á Reykjalundi er unnið í þverfaglegri teymisvinnu þar sem áhersla er lögð á skjólstæðingsmiðaða nálgun og heildræna sýn. Krafist er frumkvæðis, sjálfstæðis í vinnubrögðum, skipu- lagshæfileika og góðrar hæfni í mannlegum samskiptum. Þetta er kjörið tækifæri fyrir iðjuþjálfa að starfa með hæfu og metnaðarfullu fólki sem vinnur saman í öflugri teymisvinnu að því að auka færni og lífsgæði einstaklinga með skerðingu vegna taugasjúkdóma og fötlunar. Hæfnikröfur: Próf í iðjuþjálfun frá skóla viðurkenndum af Heimssamtökum iðjuþjálfa (WFOT) og með íslenskt starfsleyfi og löggildingu. Æskilegt er að sviðsstjóri hafi að lágmarki þriggja ára starfsreynslu. Launakjör samkvæmt kjarasamningi Iðjuþjálfafélags Íslands og fjármálaráðherra auk stofnanasamnings Iðjuþjálfafélags Íslands og Reykjalundar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Jónsdóttir aðstoðarforstöðuiðjuþjálfi í síma 585-2154, netfang; siggaj@reykjalundur.is Umsóknarfrestur er til 5.október 2012 Umsóknareyðublað og upplýsingar um Reykjalund má finna á heimasíðunni www.reykjalundur.is Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS. Sími 585 2000 – www.reykjalundur.is Talmeinafræðingur Laus er til umsóknar staða talmeinafræðings og er starfshlutfall samkomulagsatriði. Á Reykjalundi er unnið í þverfaglegri teymisvinnu. Óskað er eftir einstaklingum með færni í samskiptum og sveigjanleika, frumkvæði og sjálfstæði í starfi. Launakjör samkvæmt kjarasamningi Fræðagarðs og fjármála- ráðherra auk stofnanasamnings Fræðagarðs og Reykjalundar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Þórunn Hanna Halldórsdóttir yfirtalmeinafræðingur, thorunnh@reykjalundur.is Umsóknarfrestur er til 28. maí 2017 Umsóknareyðublað og upplýsingar um Reykjalund má finna á heimasíðunni www.reykjalundur.is Við óskum einnig eftir fólki í sumarafleysingar við afgreiðslu í Vínbúðir um allt land. Nánari upplýsingar á vinbudin.is ÁTVR rekur 50 Vínbúðir um allt land. Stefna ÁTVR er að vera eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð. Helstu verkefni og ábyrgð • Aðstoð við undirbúning hádegisverðar og kaffitíma • Áfyllingar og afgreiðsla • Uppvask og frágangur Í fjarveru matreiðslumanns • Matreiðsla á hádegisverði fyrir 70-90 manns • Yfirumsjón með morgun- og síðdegiskaffi • Umsjón með mat- og veisluföngum fyrir fundi og uppákomur Hæfniskröfur • Reynsla af sambærilegu eða tilheyrandi menntun • Áhugi á heilsueflandi matargerð • Snyrtimennska áskilin • Góð framkoma og lipurð í samskiptum Viðkomandi þarf að geta leyst matreiðslumann af, meðal annars í sumarfríum, og því leitum við að einstaklingi sem er menntaður matráður eða hefur reynslu af eldamennsku fyrir stóran hóp. Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum. Starfshlutfall er 75%. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Mötuneyti ÁTVR er að Stuðlahálsi 2. Umsóknarfrestur er til og með 29. maí nk. Umsóknir óskast fylltar út á vinbudin.is Nánari upplýsingar veita: Ingvar Már Helgason – eldhus@vinbudin.is, 560 7700 og Guðrún Símonardóttir – starf@vinbudin.is, 560 7700 Starfsmaður í eldhús Við leitum að jákvæðum og glaðlyndum einstaklingi sem hefur ánægju af því að gefa svöngu fólki hollan og góðan mat að borða. EXPLORE WITHOUT LIMITS ® EXPLORE WITHOUT LIMITS ® Vegna aukinna umsvifa leitum við að öflugum liðsauka á ve kstæði okkar. LIÐSAUKI ÓSKAST STARFSMAÐUR Á BREYTINGAVERKSTÆÐI Við leitum að starfsmanni með góða þekkingu en ekki síst brennandi áhuga á jeppum og jeppa- breytingum. Reynsla af breytingavinnu er æskileg og iðnmenntun er kostur. Arctic Trucks er þjónustufyrirtæki sem vinnur að lausnum fyrir fólk sem hefur áhuga á jeppum og ferðalögum. Umsóknir sendist á netfangið umsokn@arctictrucks.is. Upplýsingar veitir Hallveig Andrésdóttir, sími 540 4911. Umsóknarfrestur er til 21. maí. Klettháls 3 | 110 Reykjavík | 540 4900 | www.arctictrucks.is Starfsmaður á þjónustuverkstæði Fyrirtæki á sviði innflutnings á tækjum og búnaði fyrir veit- ingahús og matvælaiðnað óskar eftir að ráða starfsmann á viðgerðarverkstæði. Starfið er fólgið í almennum viðgerðum og viðhaldi á tækjum og ásamt uppsetningu á nýjum tækjum. Leitað er að einstaklingi með þekkingu á tækjum fyrir veitingahús ásamt reynslu og áhuga sem nýtist í starfinu. Umsóknir óskast sendar á: asgeir@geiriehf.is Bíldshöfði 16 | Sími 511-2030 | www.geiriehf.is VILTU VINNA Í FALLEGRI FATAVERSLUN? Við leitum að metnaðarfullum starfsmönnum bæði í Companys Kringlunni og Karakter Smáralind. Umsókn ásamt ferilskrá sendist á helga@ntc.is - Framtíðarstarf frá 12 - 18/19 alla virka daga (aðstoðar verslunarstjóri) - Fast aukastarfsfólk - Fullt starf í sumarafleysingar 1 3 -0 5 -2 0 1 7 0 3 :5 6 F B 1 2 8 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C D 9 -B E 3 4 1 C D 9 -B C F 8 1 C D 9 -B B B C 1 C D 9 -B A 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.