Fréttablaðið - 13.05.2017, Síða 66

Fréttablaðið - 13.05.2017, Síða 66
 18 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 3 . m a í 2 0 1 7 LAUGARDAGUR Firma PK Verk poszukuje pracownikow do prac ziemnych przy swiatlowodach informacje w jezyku Polskim pod nr. Tel: oraz Polski 8476550 oraz e-mail robert@pkverk.is Deildarstjóri yngsta stigs Grunnskóli Grindavíkur auglýsir stöðu deildarstjóra yngsta stigs frá og með 1. ágúst næstkomandi. Starfssvið deildarstjóra Deildarstjóri er millistjórnandi með mannaforráð og ber ábyrgð á skólahaldi á skólastigi. Fylgist með nýjungum á sviði kennslu og er leiðandi í faglegri umræðu. Samskipti við nemendur og foreldra. Umsjón með sérúrræðum nemenda í samráði við kennara og aðra stjórnendur. Menntunar og hæfniskröfur deildarstjóra Við leitum að einstaklingi með réttindi til kennslu í grunnskóla sem er metnaðarfullur, víðsýnn og góður í mannlegum samskiptum, hefur skipulagshæfileika, er sveigjanlegur og tilbúinn að leita nýrra leiða í skólastarfi. Reynsla af stjórnun og stjórnunarstörfum er æskileg. Framhaldsmenntun í stjórnun er æskileg. • Skólinn er heildstæður, einsetinn grunnskóli, með tæplega 500 nemendur í tveimur starfsstöðvum. Í Grunnskóla Grindavíkur er starfað eftir Uppbyggingar- stefnunni og lögð áhersla á að skapa námsumhverfi í samráði við foreldra þar sem allir eru virkir, að öllum líði vel og allir læri að bera virðingu fyrir sjálfum sér, öðrum og umhverfi sínu. Í framtíðarsýn skólans kemur fram að skólinn er lærdómssamfélag þar sem áhersla er á að allir nemendur hljóti góða menntun og fái hvatningu til náms í samræmi við þroska sinn og áhuga í öruggu og uppbyggilegu umhverfi. Nemendur, starfsfólk og foreldrar eru virkir þátt- takendur í lærdómssamfélaginu. Allur aðbúnaður og umhverfi skólans er til fyrirmyndar. Sjá nánar á heimasíðu skólans http://www.grindavik.is/grunnskolinn. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Umsóknir skulu berast Grunnskóla Grindavíkur Ásabraut 2, 240 Grindavík eða sendist á netfangið halldorakm@ grindavik.is fyrir 2. júní n.k. Nánari upplýsingar veita Halldóra K. Magnúsdóttir skólastjóri og Guðbjörg M. Sveinsdóttir aðstoðarskóla- stjóri í síma 420-1200 Laus störf hjá Grundarfjarðarbæ Aðalbókari Leikskólastjóri Deildarstjóri á leikskóla Matráður á leikskóla Nánari upplýsingar á www.grundarfjordur.is Auglýst er eftir eftirtöldum starfskröftum við Finnbogastaða- skóla frá byrjun næsta skólaárs. 1. Skólastjóri og kennari óskast, hvoru tveggja 100% stöður. 2. Matráður í 50% starf. 3. Starfsmaður/kona til ræstinga. Um er að ræða lítinn skóla í stórbrotnu umhverfi. Vegna smæðar samfélagsins eru kennarar/starfsfólk með börn á skólaaldri hvattir til að sækja um. Sveitarfélagið mun taka fagnandi á móti þeim sem hafa áhuga á að reyna eitthvað nýtt. Umsóknarfrestur er til 26.maí n.k. Nánari upplýsingar veitir Eva Sigurbjörnsdóttir oddviti s. 451-4001 eða arneshreppur@arneshreppur.is Lausar stöður við Finnboga- staðaskóla í Árneshreppi á Ströndum. Leikskóli Seltjarnarness • Deildarstjóri á leikskóladeildina Holt í Seltjarnarneskirkju, fullt starf. • Leikskólakennari, fullt starf. • Leikskólaleiðbeinandi, fullt starf. Nánari upplýsingar um störfin og skil umsókna má finna á Ráðningarvef Seltjarnarnesbæjar www.seltjarnarnes.is – Störf í boði Umsóknarfrestur er til 24. maí næstkomandi. Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um störf. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og hlutaðeigandi stéttarfélaga. Seltjarnarnesbær Laus störf seltjarnarnes.is STÖRF HJÁ GARÐABÆ Sjálandsskóli • Sérkennari Bæjarból • Leikskólakennari eða þroskaþjálfi Móaflöt • Starfsmenn • Þroskaþjálfi • Yfirþroskaþjálfi Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar á www.gardabaer.is. GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS Óskum eftir að ráða starfsfólk Hegas ehf. heildverslun, er að leita eftir fjölhæfu og áhugasömu framtíðar starfsfólki, ert það þú? Hvetjum konur jafnt sem karlmenn til að sækja um. Sölumaður Starfssvið: • Sala og afgreiðsla til • viðskiptavina. • Alhliða ráðgjöf. • Símasala. • Almenn tölvuvinnsla. Bílstjóra/lagermann Starfssvið: • Útkeyrsla til viðskiptavina • Tiltekt pantana. • Almenn lagerstörf. Tæknimann Starfssvið: Viðkomandi þarf að hafa grunnþekkingu á tölvubúnaði og í lestri á loft- og rafmagns- teikningum þar sem unnið er með rafsegulliða, rafmagns- mótora, loftloka, lofttjakka og stýringar. Áhugaverð og krefjandi störf hjá traustu og framsæknu fyrirtæki. Upplýsingar um fyrirtækið má sjá á heimasíðunni okkar www.hegas.is Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að senda umsóknir fyrir 30. maí 2017 á netfang hegas@hegas.is Hæfniskröfur: • Samviskusemi • Vandvirkni og öguð vinnubrögð. • Jákvæðni og stundvísi. • Þjónustulipurð. • Þekking á innréttingum kostur. • Íslenskukunnátta nauðsynleg. Hæfniskröfur: • Meirapróf. • Vandvirkni og öguð vinnubrögð. • Jákvæðni og stundvísi. • Þjónustulipurð. • Lyftarapróf er kostur. Hæfniskröfur: Uppsetningum og viðhaldi á trésmíðavélum og tækjum, einnig tölvu- og rafeinda- stýrðum trésmíðavélum. Almennar trésmíðavélaviðgerðir. Thrifty Car Rental, bílaleiga Brimborgar, leitar að röskum og jákvæðum starfsmanni í framtíðarstarf þjónustufulltrúa á starfsstöð í Reykjavík. Stutt lýsing á starfi: · Afhending bíla til erlendra sem innlendra viðskiptavina og móttaka við leiguskil · Samskipti við innlenda sem erlenda söluaðila· Upplýsingagjöf, sala þjónustu og skráning bókana Hæfniskröfur: · Stúdentspróf og/eða reynsla af sambærilegu starfi· Hæfni í tölvunotkun· Gilt bílpróf· Framúrskarandi þjónustulund· Mjög góð íslensku- og enskukunnátta Unnið er á vöktum frá 07:00-17:00 (2,2,3). Nánari upplýsingar um starfið má finna á www.brimborg.is (laus störf) Umsóknarfrestur er til 31. maí 2017 Þjónustufulltrúi í Bílaleigu í REYKJAVÍK FRAMTÍÐARSTARF Thrifty Atvinnuaugl. framtíðarstarf_reykjavík_20170511_END.indd 1 11/05/2017 09:15 1 3 -0 5 -2 0 1 7 0 3 :5 6 F B 1 2 8 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C D 9 -8 7 E 4 1 C D 9 -8 6 A 8 1 C D 9 -8 5 6 C 1 C D 9 -8 4 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.