Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.05.2017, Qupperneq 91

Fréttablaðið - 13.05.2017, Qupperneq 91
Ég var að klára stúdentinn um jólin, langaði að prófa eitt- hvað öðruvísi og leist mjög vel á skólann enda þekkti ég til stelpna sem höfðu verið í honum. Upplifunin hefur verið ótrúlega skemmtileg. Ég er búin að læra ótrúlega margt. Til dæmis kunni ég ekkert að elda áður en ég kom. Mér fannst líka gaman að kynnast vefn- aði. Dóróthea Magnúsdóttir, 20 ára frá Ísafirði Störfin innan sjávar útvegs hafa einnig breyst síðustu ár og krefjast mörg hver mikillar menntunar og tæknikunnáttu. Anna Borg Friðjónsdóttir Anna Borg Frið­ jónsdóttir, nem­ andi í sjávar­ útvegsfræði við Háskólann á Akureyri segir greinina í örri þróun. Námið við skólann sé góður undir­ búningur fyrir komandi áskor­ anir. MyND/ AuðuNN NÍelssoN/ HáskóliNN á Akureyri Áhugi Önnu Borgar Frið­jónsdóttur á möguleikum í sjávarútveginum kviknaði þegar hún vann í fiski meðfram menntaskóla en hún stundar nám í sjávarútvegsfræði við Háskólann á Akureyri. Hún segir námið bæði fjölbreytt og skemmtilegt. Sjávar­ útvegurinn snúist ekki lengur bara um saltfisk og slor, atvinnugreinin sé að breytast. „Sjávarútvegur er atvinnugrein sem hefur alltaf verið til staðar á Íslandi en hefur breyst mikið undanfarin ár. Meðan ég vann í fiskvinnslu meðfram menntaskóla má segja að áhuginn hafi kviknað á þeim möguleikum sem felast í sjávarútvegi. Íslendingar flytja fisk út um allan heim og því er fólk heldur ekki bundið af því að vinna hér á Íslandi. Þessir möguleikar heilluðu mig,“ segir Anna Borg. „Mikil nýsköpun hefur orðið í greininni og verðmætaaukning þar með. Störfin innan sjávar­ útvegs hafa einnig breyst síðustu ár og krefjast mörg hver mikillar menntunar og tæknikunnáttu. Það eru einnig að verða kynslóðaskipti í greininni og því fylgja breyting­ ar,“ segir Anna. Hún er hæstánægð með námið við Háskólann á Akur­ eyri. Það sé góður undirbúningur fyrir komandi áskoranir og félags­ lífið innan deildarinnar sé sterkt. „Ég er að ljúka öðru ári af þremur nú í vor og líkar mjög vel. Ég þekkti engan þegar ég flutti úr Kópavoginum norður til Akur­ eyrar en skólinn hefur staðist allar mínar væntingar. Námið er fjölbreytt og skemmtilegt og aðstaðan frábær í skólanum,“ segir Anna. Ör þróun í sjávarútvegi heillaði Nýsköpun í sjávarútvegi heillaði Önnu Borg Friðjónsdóttur er hún vann í fiski. Hún stundar nú nám í sjávarútvegsfræði við Háskólann á Akureyri. „Það er gott að geta breytt til og kynnst einhverju nýju en þó er ennþá stutt að fara heim. Hátt í helmingur bekkjarsystkina minna er einnig aðfluttur til Akureyrar og koma frá öllum landshornum. Það er gaman að kynnast fólki með sama áhugamál annars staðar frá og félagslífið í skólanum er sterkt. Innan deildarinnar er mjög góður andi og hópurinn er samheldinn. Það styrkir tengslanetið, sem skiptir máli fyrir framtíðina.“ Anna Borg er einnig einn stofnenda Ufsa, félags fyrir ungt fólk með áhuga á sjávarútvegi. „Við erum búin að setja upp vef­ síðu www.ufsi.is og þar geta þeir sem hafa áhuga á sjávarútvegi eða langar að kynna sér hann á hlut­ lausum vettvangi tengst, leitað að fréttum og fleira.“ Hvað tekur við þegar námi lýkur? „Ég vinn með skólanum hjá sölu­ og markaðsfyrirtæki sem selur fisk um allan heim. Mig langar í framhaldinu að fara í nám tengt markaðssetningu á íslenskum fiski.“ „Námið hefur verið mjög vinsælt en við getum aðeins tekið við 24 nem­ endum á hverri önn,“ segir Margrét Sigfúsdóttir, skólastýra Hús­ stjórnarskólans. Þar af geta 14 verið á heimavist skólans sem ávallt er þéttskipuð enda koma nemendur af öllu landinu í skólann. „Reyndar eru stelpur sem búa í Reykjavík líka spenntar fyrir heimavistinni enda mjög skemmtilegt að búa þar.“ Námið er ein önn og kenndar eru námsgreinar á borð við matreiðslu, ræstingu, vefnað, prjón og hekl, útsaum, fatasaum, nær­ ingarfræði og vörufræði. Námsgjaldið fyrir önnina er 430 þús­ und krónur auk 65 þúsund króna fyrir þá sem eru á heimavist. „Inni í þessu gjaldi er fullt fæði, allt ræstiefni, allar bækur og möppur og allt handavinnuefnið sem nemendur nota fyrir utan lopa í lopapeysu og efni í kjól eða buxur. Þá notum við aðeins heil stykki en ekki prufur,“ lýsir Margrét. Nemendur eru flestir 18 ára og eldri, meirihlutinn stelpur en strákar eru einnig hjartanlega velkomnir. „Flestir eru um tvítugt en við erum þó ekki með neitt aldurstakmark. Til dæmis var hjá okkur fimm barna móðir um fimm­ tugt fyrir áramót. Hún hafði sérstaklega gaman af náminu og sagðist hafa lært mjög mikið.“ Margrét segir námið ekki aðeins mjög góðan undir­ búning fyrir áframhaldandi nám á borð við textílhönnun, fatahönnun og handa­ vinnukennaranám, heldur veiti það einnig mjög góðan grunn fyrir lífið sjálft. Opið er fyrir um- sóknir í skólann um þessar mundir en nánari upplýsingar má finna á glænýrri heima- síðu skólans, husstjornar- skolinn.is. Góður undirbúningur fyrir lífið Opið er fyrir umsóknir í Hússtjórnarskólann í Reykjavík fyrir haustið 2017. Ég var búsett í Dan- mörku og hafði ekkert að gera. Vinkona mín ætlaði í Hússtjórnarskól- ann og ég ákvað að fara með henni enda hafði ég heyrt vel talað um skól- ann. Upplifunin hefur verið framar öllum vonum. Ég lærði að prjóna, hekla og fjölmörg húsráð sem Margrét er uppfull af. Námið mun nýtast mér vel í lífinu. Nanna kristjánsdóttir, 22 ára úr Mývatnssveit Ég var bara í bóklegu námi í framhalds- skóla og saknaði þess að læra handavinnu eða matreiðslu. Því ákvað ég að fara í Hússtjórnar- skólann auk þess sem þetta var frábært tækifæri til að prófa að búa í bænum. Upplifunin hefur verið ótrúlega góð, húsið er æðislegt og mikil upplifun að búa í því. Hér eru stelpur af öllu land- inu sem gaman er að kynnast. Halldóra Íris Magnúsdóttir, 21 árs frá selfossi kyNNiNGArBlAð 9 l Au G A r DAG u r 1 3 . m A í 2 0 1 7 1 3 -0 5 -2 0 1 7 0 3 :5 6 F B 1 2 8 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C D 9 -A 5 8 4 1 C D 9 -A 4 4 8 1 C D 9 -A 3 0 C 1 C D 9 -A 1 D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.