Fréttablaðið - 13.05.2017, Side 94

Fréttablaðið - 13.05.2017, Side 94
Nýverið var úthlutað úr Sprotasjóði sem er sam-eiginlegur sjóður fyrir leik- skóla, grunnskóla og framhalds- skóla, en honum er ætlað að styðja við þróun og nýjungar í skólastarfi. Alls bárust 119 umsóknir og sótt var samtals um 266 millj. kr. Veittir voru styrkir til 48 verkefna að fjár- hæð rúmlega 61,5 millj. kr. Þau verkefni sem hlutu hæstu styrki, tvær milljónir eða meira, voru: Leikskólinn Jötunheimar fyrir verkefnið „Við erum eins og sam- félag – Uppbygging lærdómssam- félags í Jötunheimum“. 2.000.000 kr. Leikskólinn Iðavöllur fyrir verk- efnið „Það er leikur að læra íslensku: að koma til móts við foreldra af erlendum uppruna.“ 2.000.000 kr. Tjörn fyrir verkefnið „Tjarnar- leiðin“. 2.000.000 kr. Álfhólsskóli fyrir verkefnið „Móðurmál og læsi í stafrænum heimi“. 3.000.000 kr. Hörðuvallaskóli fyrir verkefnið „Lærdómssamfélag á unglingastigi Hörðuvallaskóla“. 2.700.000 kr. Landakotsskóli fyrir verkefnið „Þróun lærdómsteymis í gegnum Sandleik og sögugerð“. 2.000.000 kr. Fellaskóli fyrir verkefnið „Fram- tíðarfell – stafrænir kennslu- hættir í fjölbreyttu skólasamfélagi“. 2.000.000 kr. Seyðisfjarðarskóli fyrir verkefnið „Deiglan- samstarf og samvirkni“. 2.000.000 kr. Úthlutað úr Sprotasjóði 1. Notaðu myndmál til að muna. Þú getur t.d. tengt minnisatriði við ákveðnar myndir. Því exótískari og jafnvel erótískari sem þær eru því betur virkar þetta ráð. 2. Tengdu hluti sem erfitt er að muna við æskuheimilið þitt. Tengdu eitt atriði við forstofuna, annað við eld­ húsið, næsta við stofuna og þannig koll af kolli. 3. Að sama skapi má tengja minnis­ atriðin við einhverja Hollywood­ stjörnu, ættingja eða vini. Sjö atriði sem hjálpa þér að muna 4. Skiptu minnisatriðunum upp í búta eða flokka. Það er mun auðveldara en að muna langar runur. 5. Kóðaðu tölustafi sem þú átt erfitt með að muna í orð. Hver tölustafur á sinn bókstaf. Þegar þeir hafa verið lagðir á minnið er hægt að búa til einföld orð sem er svo hægt að leysa upp í tölur á ný. 6. Æfðu þig og endurtaktu. Það eru lífseigustu ráðin. 7. Prófaðu að renna einu sinni yfir glósublað og reyna svo strax að rifja upp mest af því sem þar stóð í stað þess að lesa það aftur og aftur og læra utanbókar. Upprifjunin skilar skjót­ virkari árangri. Sumarið er tilvalinn tími til að verða fróðari um náttúru, veðurfar og dýralíf í heima- gerðu sjálfsnámi. Upplagt er að taka börnin með og draga saman lærdóm um skordýr, fugla, blóm og skýjafar. l Að leggjast í gras, horfa upp í himininn og rannsaka mis- munandi skýjategundir gefur vísbendingar um hvaða veður er í aðsigi eftir formi þeirra og lit. l Blóma- og jurtaskoðun blasir sömuleiðis við yfir sumartímann og alltaf aðdáunarvert að kunna nöfn sumarblóma og íslenskra jurta sem ilma svo yndislega í nátt- úrunni. l Þegar farfuglarnir koma heim í íslenskt sumar er einkar ljúft að fylgjast með þeim, þekkja þá með nafni og telja, en varast ber að styggja þá ekki með því að fara of nálægt hreiðrunum. l Með stækkunargler og krukkur að vopni er spennandi að rekast á ólík skordýr, herða sig upp í að handfjatla þau og læra um lífshætti þeirra og sérkenni. Skóli íslensks sumars Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • jsb@jsb.is • www.jsb.is E F L I R a lm a nn a t en g s l / H N O T S K Ó G U R g ra f í s k h ö nn un Velkomin í okkar hóp! Frábær afmælistilboð í ræktina JSB fyrir þig í 50 ár! Innritun er hafin í síma 581 3730 Opna kerfið og tækjasalur Sérstakt afmælistilboð í ræktina! Sumarkort á 30% afslætti Þær sem eiga kort til 20. maí, fá kortið á 9.900 kr. Gildistími til 30. júní. Mikið úrval af frábærum tímum í opna kerfinu . Sjá stundatöflu á www.jsb.is 1-2-3 er nýtt þjálfunarkerfi JSB Við bjóðum röð af fjölbreyttum og krefjandi 30 mínútna tímum sem henta jafnt byrjendum sem lengra komnum. Unnið er út frá eigin getustigi og tekið vel á því. Hægt er að taka einn, tvo, eða þrjá tíma í einu. Hver tími er sniðinn til að mæta þörfum þeirra sem eru í kapphlaupi við klukkuna. Hraðlestin Tökum vel á því fyrir fríið! Mataræði, lífstíll og líkamsrækt tekin föstum tökum. 2 vikna námskeið - 5 x í viku. Verð 10.900 kr. Kl. 6:15, 16:40 og 17:40 mánudaga - föstudaga Hraðlest 1 - hefst 22. maí Hraðlest 2 - hefst 6. júní Hraðlest 3 - hefst 20. júní 20% afsláttur ef þú tekur tvær hraðlestir og 30% afsláttur ef þú tekur allar þrjár! f Matseðill fyrir allt tímabilið f Fjölbreyttir, krefjandi og hvetjandi tímar f Vigtað í upphafi og enda hvorrar viku. 12 KYNNINGARBLAÐ 1 3 . m A í 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 1 3 -0 5 -2 0 1 7 0 3 :5 6 F B 1 2 8 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C D 9 -8 C D 4 1 C D 9 -8 B 9 8 1 C D 9 -8 A 5 C 1 C D 9 -8 9 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.