Fréttablaðið - 13.05.2017, Page 104

Fréttablaðið - 13.05.2017, Page 104
Elskulegur sonur minn, bróðir, móðurbróðir og mágur, Eyþór Guðjón Hauksson húsasmiður og byggingartæknifræðingur, lést á gjörgæsludeild Landspítalans þriðjudaginn 9. maí. Útförin fer fram frá Guðríðarkirkju í Grafarholti fimmtudaginn 18. maí kl. 13.00. Erla M. Guðjónsdóttir Jóhanna Hauksdóttir Kristján A. Ómarsson Haukur Kristjánsson Ylfa Rún Sigurðardóttir Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Árni Ingimundarson Bakkaseli 22, lést á Landakotsspítala 6. maí. Útför hans fer fram frá Seljakirkju 16. maí klukkan 11. Guðrún Káradóttir Ingvar Kári Helgi Valur Linda Andri Már Ragna Lind Ævar Þór Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Guðmundur Bjarnason rafvirkjameistari, Klapparstíg 5a, lést á Hrafnistu fimmtudaginn 11. maí. Útförin verður auglýst síðar. Brynhildur Bjarnarson Sturla R. Guðmundsson Eyrún Ísfold Gísladóttir Ingibjörg Guðmundsdóttir Bergþór Guðjónsson Elín Guðmundsdóttir Páll Þormar Hafsteinn Guðmundsson Soffía Káradóttir Jón Bjarni Guðmundsson Brynhildur Pétursdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi Sverrir Einarsson Kristín Ingólfsdóttir síðan 1996 ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er Útfarar- og lögfræðiþjónusta Vesturhlíð 2 Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is Útfararstofa kirkjugarðanna Magnús Sævar Magnússon, umsjón útfara Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda Við önnumst alla þætti undir- búnings og framkvæmd útfarar ásamt vinnu við dánarbússkiptin. Við þjónum með virðingu og umhyggju að leiðarljósi og af faglegum metnaði. Ástkær móðir okkar, Sigríður Jóna Jónsdóttir Skárastöðum í Miðfirði, V.-Hún., lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 1. maí síðastliðinn. Útförin fer fram í Seljakirkju mánudaginn 15. maí kl. 13.00. Blóm og kransar afþakkaðir. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Alzheimersamtökin. Oddfríður Steindórsdóttir Þórarinn Jón Magnússon Úlfar Steindórsson Jóna Ósk Pétursdóttir Helga Jónína Steindórsdóttir Gunnar Már Jóhannsson barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn. 1 3 . m a í 2 0 1 7 L a U G a R D a G U R44 t í m a m ó t ∙ F R É t t a B L a ð i ð tímamót Við Sigtryggur höfum verið samstarfsfólk, erum nágrannar og vinir, eigum stelpur sem eru saman í bekk og okkar leiðir hafa krossast af mörgum ástæðum. Um tíma voru við bæði í Sykurmolunum. Það var því gaman að vera útnefnd með honum til titla í Kópa- voginum,“ segir Margrét Örnólfsdóttir, nýkjörinn heiðurslistamaður Kópavogs 2017. Hún segir engar kvaðir fylgja upp- hefðinni nema að bera titilinn í eitt ár og vera hvorki sér né bæjarfélaginu til skammar. Nafnbót Sigtryggs, bæjarlistamaður Kópavogs 2017, fylgja hins vegar verk- efni og ákveðin peningaupphæð sem hann hyggst nota til uppbyggilegs verk- efnis með fólki í bænum á aldrinum tólf til sextán ára. „Mig langar að fá eitthvað af því unga fólki sem ég þekki í tónlistar- bransanum á Íslandi til að kenna ungl- ingunum í Kópavogi hvernig tónlist er unnin í dag í tölvum. Bærinn hefur þegar skaffað skólafólkinu spjaldtölvur sem nýtast vel í þessu verkefni.“ Hann bendir á að til staðar í Kópa- vogi séu ágætar stofnanir sem hafi sinnt vel tónlist, eins og Tónlistarskóli Kópa- vogs, Kársneskórinn hennar Þórunnar Björnsdóttur og Skólahljómsveitin sem Össur Geirsson rekur af myndarskap. „Þetta gæti verið nýjung á sviði tónlist- armenntunar í bænum. Ég mundi helst vilja koma þessu verkefni inn sem vali í skólunum. Þá kæmi fólk sem er að vinna í poppmúsík og þessir krakkar hlusta á og yrði með kynningarfundi. Ég kæmi þessu sambandi bara á, unglingskrakkar í Kópavogi í dag eru ekki að hlusta á mig almennt.“ gun@frettabladid.is Heiðurs- og bæjar- listamenn Kópavogs Margrét Örnólfsdóttir og Sigtryggur Baldursson hafa látið að sér kveða í íslensku listalífi. Þau eru bæði Kópavogsbúar í dag. Karen E. Halldórsdóttir, formaður lista- og menningar- ráðs Kópavogs, krýndi Margréti heiðurslistamann 2017 og Sigtrygg bæjarlistamann 2017. Margrét og Sigtryggur hafa víða komið við Margrét hefur samið tónlist fyrir leikhús og kvikmyndir, gefið út barna- plötur og fleira. Hún spilar á píanó og var hljómborðsleikari Sykurmolanna um tíma. Hún hefur unnið við dag- skrárgerð fyrir útvarp og sjónvarp og skrifað barnabækur. Síðustu ár hefur hún verið afkastamikill handritshöf- undur þátta, kvikmynda og leikhúss. Nú síðast skrifaði hún þáttaröðina Fanga. Sigtryggur Baldursson hefur verið virkur tónlistarmaður allt frá níunda áratug síðustu aldar. Sveitir sem hann hefur spilað í eru meðal annars Þeyr, Kukl og Sykurmolarnir. Hann stofnaði Bogomil og Milljónamæringana og síðustu ár hefur hann einnig unnið að sjónvarpsþáttagerð og verið fram- kvæmdastjóri ÚTÓN, útflutningsskrif- stofu íslenskrar tónlistar. Margrét og Sigtryggur alsæl með heiðurinn og blómin. mig langar að fá eitt- hvað af því unga fólki sem ég þekki í tónlistarbrans- anum á íslandi til að kenna unglingunum í Kópavogi hvernig tónlist er unnin í dag í tölvum. Sigtryggur Baldursson 1 3 -0 5 -2 0 1 7 0 3 :5 6 F B 1 2 8 s _ P 1 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C D 9 -7 4 2 4 1 C D 9 -7 2 E 8 1 C D 9 -7 1 A C 1 C D 9 -7 0 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.