Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.05.2017, Qupperneq 110

Fréttablaðið - 13.05.2017, Qupperneq 110
Bragi Halldórsson 249 hlýtur að vera einhvers konar þraut, ekki satt?“ „Jú, mikið rétt,“ sagði Lísaloppa og las upp lýsinguna á þrautinni. „Hér stendur: Raðaðu þessum á spaðafimmunni og eins á hinum spilunum?“ „Já,“ sagði Lísaloppa. „Maður verður bara hálf ruglaður við það eitt að hugsa um það,“ sagði Kata. „Má ekki bara klippa eitt hornið af?“ spurði hún vongóð. „Nei,“ sagði Lísaloppa. „En það má raða þeim hvernig sem er. Getur þú leyst þessa þraut? Klipptu út myndirnar af spilunum hér að neðan og þú vilt en það má ekki beygja þær né kippa af þeim og þær þurfa allar að snúa upp. SVAR: Raðaðu öllum fimmunum í kross og láttu hornið á hverri þeirra leggjast yfir hornið á þeirri næstu, þá hylur hvert spil eitt merki á því næsta. Last Updated: December 30, 2005 Last Updated: December 30, 2005 Copyright © 2005 ThinkFun Inc. All Rights Reserved. Permission is granted for personal use only. This puzzle may not be duplicated for personal profit. Last Updated: December 30, 2005 Copyright © 2005 ThinkFun Inc. All Rights Reserved. Permission is granted for personal use only. This puzzle may not be duplicated for personal profit. Snyrtistofan Ha lik MARGIR HALDA ÞAÐ SÉ EKKI HÆGT AÐ FJARLÆGJA HÁRÆÐASLIT ÚR ANDLITI HÁRÆÐASLITSMEÐFERÐ Hraunbæ 102 • Reykjavík • S. 893 0098 • snyrtistofanhafblik@gmail.com PANTAÐU FRÍAN TÍMA Í SKOÐUN STRAX Í SÍMA 893-0098 Fyrir Eftir Fyrir Eftir Ísold Fönn er 10 ára og skarar fram úr í listhlaupi á skautum á evrópskan mælikvarða. Hún var mikið erlendis í vetur. Hvenær skyldi hún hafa byrjað að æfa? Ég byrjaði fimm ára í hokký og fljótlega síðan í list- skautum. Eru einhver vötn á Fjöllum sem þú getur rennt þér á? Það er fullt af vötnum heima hjá mér á Möðrudal en ekki alltaf hægt að nota þau því þau eru ekki alltaf frosin eða slétt. Hvað finnst þér best við skauta­ íþróttina? Það gerir mig glaða að skauta og ég nýt lífsins þar. Hvað hefur þú aðallega lært? Að halda jafnvægi í alls kyns æfing- um, spinna og stökkva. Svo lærir maður líka að dansa og hlusta á tónlistina í takt við sporin. Hvar hefur þú keppt erlendis og hvernig hefur gengið? Ég hef keppt í Ríga í Lettlandi, Búda- pest í Ungverjalandi, Bratislava í Slóvakíu, Celje í Slóveníu, Genf í Sviss, Canazei á Ítalíu, Innsbruck í Austurríki, Sofíu í Búlgaríu og Belgrad í Serbíu. Það hefur bara gengið fínt að keppa, hef oftast verið að lenda í topp 4 sætunum. Ætlar þú að halda áfram að vera úti í löndum á veturna? Ég ætla mér að halda áfram að keppa í útlöndum en ég er að æfa með Skautafélagi Akureyrar. Lærir þú eitthvað af grunnskóla­ fögum úti? Ég tek alltaf skóla- bækur með mér og læri bara það sem krakkarnir í bekknum mínum eru að læra. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Á stórmótum að keppa á skautum og ferðast um heiminn. Hvað ætlar þú að gera skemmti­ legt í sumar? Fara á Þjóðhátíð og ferðast hringinn í kringum landið og njóta lífsins í sveitinni okkar. En þess á milli verð ég í skemmtilegum æfingabúðum á skautum með fullt af öðrum krökkum. Það gerir mig glaða að skauta Hún á heima á Möðrudal á Fjöllum og heitir Ísold Fönn Vilhjálms- dóttir. Skauta íþróttin er hennar eftirlæti og í vetur hefur hún sigrað í tólf keppnum af þrettán sem hún hefur tekið þátt í úti í Evrópu. Ísold Fönn var sigursæl á skautamóti í ítölsku Ölpunum. Mynd/ElÍsabEt Kristjánsdóttir svífandi um svellið! Nú er vorið komið og þar með er tími útileikjanna runninn upp. Hér kemur einn dálítið fjörlegur hlaupaleikur. Hann heitir Frost. Einn úr hópnum er valinn til að ver’ann. Þátttakendur dreifa sér um leikvöll eða grasblett. Sá sem er er’ann kallar „byrja“, þá hlaupa allir af stað og hann reynir að ná einhverjum. Þegar það tekst kemur hann við hann og segir „frosinn“ (í staðinn fyrir klukk). Sá sem náðist stendur þá alveg kyrr með fætur í sundur. En ein- hver af hinum þátttakendunum reynir að skríða milli fóta þess sem er frosinn og frelsa hann þannig og þá getur hann haldið áfram í leiknum. Þegar allir eru frosnir er skipt um þann sem á að ver’ann. Leikurinn 1 3 . m a í 2 0 1 7 L a U G a R D a G U R50 H e L G i n ∙ F R É T T a B L a ð i ð 1 3 -0 5 -2 0 1 7 0 3 :5 6 F B 1 2 8 s _ P 1 1 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C D 9 -4 7 B 4 1 C D 9 -4 6 7 8 1 C D 9 -4 5 3 C 1 C D 9 -4 4 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.