Fréttablaðið - 13.05.2017, Page 118
13. Maí
Sýningar
Hvað? Child’s Play hryllingssýning –
Late Night Screening!
Hvenær? 22.30
Hvar? Bíó Paradís
Fjöldamorðingi sem er á flótta
undan lögreglunni ákveður að taka
sér bólfestu í hinni vinalegu dúkku
Chucky. Lítill strákur eignast dúkk-
una, en fjöldamorðinginn treystir á
hann að vernda sig. Myndin er svo
sannarlega klassík hryllingsmynda
frá þessum árum og er sýningin því
nokkuð sem enginn ætti að láta
fram hjá sér fara!
Uppákomur
Hvað? Eurovision Improv
Hvenær? 18.30
Hvar? Mengi, Óðinsgötu 2
Áttu þér draum um að taka þátt
í Eurovision? Býr sigurvegari í
köldu hjarta þínu? Á laugardaginn
gætu draumar þínir ræst í Mengi
þar sem öllum sem vilja gefst
kostur á að taka þátt í Eurovision.
Keppninni verður varpað á skjá
hljóðlausri undir spunatónum
þátttakenda. Barinn verður opinn,
aðgangur ókeypis, öllum heimil
þátttaka og að sjálfsögðu allir vel-
komnir.
Hvað? Eurovision hittingur
Hvenær? 17.00
Hvar? Keiluhöllin
Stjórn Átaks, félag fólks með
þroskahömlun, ætlar að halda
Evrósönghitting. Hver og einn
borgar fyrir sig en Átak mun hafa
pantað borð og reddar tilboðum
frá Simma og Jóa. Allir velkomnir
og mikilvægt að tilkynna þátttöku
á Facebook.
Fyrirlestrar
Hvað? Capturing Pablo – Umræður
Hvenær? 21.00
Hvar? Harpa
Stígðu inn í heim „DEA“-fulltrú-
anna Javiers Pena og Steve Murphy,
mannanna sem handsömuðu
einn afkastamesta og hættulegasta
eiturlyfjabarón heims: Konung
kókaínsins, sjálfan Pablo Escobar.
Saga þeirra var innblásturinn að
þáttunum Narcos sem slógu ræki-
lega í gegn á Netflix. Leikarinn
Jóhannes Haukur Jóhannesson
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Laugardagur
hvar@frettabladid.is
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Sunnudagur
hvar@frettabladid.is
ÁLFABAKKA
KING ARTHUR 2D KL. 5:20 - 8 - 10:10 - 10:40
KING ARTHUR 2D VIP KL. 8 - 10:40
SPARK ÍSL TAL KL. 1 - 2 - 3 - 4 - 6
SNATCHED KL. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10
GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 2 - 5 - 8 - 10:50
GUARDIANS OF THE GALAXY 2D VIP KL. 2 - 5
FAST AND FURIOUS 8 KL. 8 - 10:50
GOING IN STYLE KL. 8
BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 3 - 5:30
ROCK DOG ÍSL TAL KL. 1
KING ARTHUR 2D KL. 3 - 5:20 - 8 - 10:40
KING ARTHUR 3D KL. 10:10
SPARK ÍSL TAL KL. 1 - 3:10 - 5:50
GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 2 - 5 - 7:40 - 10:30
FAST AND FURIOUS 8 KL. 7:40 - 10:20
GOING IN STYLE KL. 8
BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 2 - 5
ROCK DOG ÍSL TAL KL. 1
EGILSHÖLL
DER ROSENKAVALIER ÓPERA KL. 4:30 (LAU)
KING ARTHUR 3D KL. 2:40 - 5:20 - 8 - (9:30 (LAU)) - 10:40
SPARK ÍSL TAL KL. (1 - 3 (LAU)) (2 - 4 (SUN))
GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. (5 - 8 - 10:50 (LAU))
KL. (6 - 9 (SUN))
GUARDIANS OF THE GALAXY 3D KL. (2 - 5 - 8 - 10:50 (SUN))
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
KING ARTHUR 3D KL. 5 - 8 - 10:50
SPARK ÍSL TAL KL. 2
GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 2 - 5 - 8 - 10:50
AKUREYRI
KING ARTHUR 3D KL. 8 - 10:40
SPARK ÍSL TAL KL. 2 - 4
SNATCHED KL. 6 - 8
ÉG MAN ÞIG KL. 10
GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 2
GUARDIANS OF THE GALAXY 3D KL. 5
KEFLAVÍK
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
EÐA MEÐ SAMBÍÓ APPINU
Chris
Pratt
Zoe
Saldana
Dave
Bautista
Vin
Diesel
Bradley
Cooper
Kurt
Russell
THE PLAYLIST
USA TODAYFrá Guy Ritchie, leikstjóra Sherlock Holmes myndanna
“King Arthur: Legend of the Sword
is a must-see film for everyone”
CELEBMIX.COM
Frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna
Sýnd með íslensku taliFrábær grínmynd
KAUPTU BÍÓMIÐANN
Í SAMBÍÓ APPINU
SPARBÍÓ
MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU
KR.950
Miðasala og nánari upplýsingar
5%
SÝND KL. 7.30
SÝND KL. 2, 4, 5SÝND KL. 2, 10
SÝND KL. 5, 8, 10.20SÝND KL. 6, 8, 10
SÝND KL. 2
TILBOÐ KL 2
TILBOÐ KL 2
TILBOÐ KL 2
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
Á Nýjum Stað 18:00
Spaceballs 17:30
Hjartasteinn 17:30
Eurovison lokakvöld 19:00
Spólað Yfir Hafið 20:00
La La Land 20:00
Child’s Play 22:30
Rammstein In Paris 22:00
Moonlight 22:30
MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU Í
BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓANNA
KR. 950
SÝND KL. 2
SÝND KL. 2
SÝND KL. 2
SÝND Í 2D SÝND Í 2D
SÝND
Í 2D
Ódýrt í bíó
Miðasala og nánari upplýsingar
TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS
Hrollvekjuaðdáendur ættu ekki að láta sig vanta í Bíó Paradís á laugardaginn.
stjórnar umræðunum. Pena og
Murphy munu ræða málið fyrir
áhorfendum ásamt Jóhannesi
Hauki og segja frá því hvernig þeim
tókst að fella Pablo Escobar.
Hvað? Íslenskar rúnir og rúnalæsi á
Íslandi
Hvenær? 14.30
Hvar? Ásatrúarfélagið
Fyrirlesturinn er öllum opinn en í
honum mun Teresa Dröfn Njarð-
vík doktorsnemi fjalla um íslenskar
rúnir og rúnalæsi á Íslandi. Notkun
rúnaleturs virðist í hugum flestra
Íslendinga einskorðast við ristur
með eldra eða yngra fúþark-stafrófi
á minningarsteinum eða rúna-
steinum í Skandinavíu, sem reistir
eru í minningu einhvers, eða þá
við galdratákn og kukl í íslenskum
handritum.
Tónlist
Hvað? Eurovisionkvöld Sigga Gunn-
ars
Hvenær? 11.59
Hvar? Græna herbergið
Græna herbergið býður að sjálf-
sögðu dansþyrstum Eurovision-
aðdáendum upp á besta mögulega
Dj-inn í þeim efnum. Siggi Gunn-
ars er með hýrara móti og elskar
þessi keppni, jafnvel meira en
móður sína, sem er samt yndisleg
kona. Aðgangseyrir er ókeypis.
14. Maí
Uppákomur
Hvað? Fata- og flóamarkaður
Hvenær? 13.00
Hvar? Iðnó, Vonarstræti 3
Hér er á ferðinni árlegur fata- og
flóamarkaður starfsmanna í tísku-
bransanum og fleiri áhugamanna
um tísku og fatnað. Mikið úrval af
„second hand“ merkjavöru á frá-
bæru verði. Dj Eva þeytir skífum og
freyðandi tilboð á barnum.
Hvað? Sunday Yoga at Loft
Hvenær? 12.00
Hvar? Loft, Bankastræti 7
Loft býður upp á ókeypis jógatíma
að vanda. Viktor Már, jógakennari
og dansari, leiðir tímann. Tíminn
hentar öllum, byrjendum og lengra
komnum. Þátttakendur þurfa að
koma með sína eigin dýnu.
Hvað? Göngum saman á mæðra-
daginn í Reykjavík
Hvenær? 11.00
Hvar? Háskóli Íslands
Hittumst á Háskólatorgi og
gleðjumst saman. Hittum íslenska
vísindamenn sem leita lækninga
á brjóstkrabbameini og styrkjum
starf þeirra. Húsið er opnað kl. 10
en gangan hefst kl. 11.
Tónlist
Hvað? Spaðatónleikar
Hvenær? 16.00
Hvar? Hannesarholt
„Hinir ástsælu Spaðar eru frægasta
óþekkta hljómsveitin á Íslandi og
eiga sér fjölda aðdáenda sem hafa
haldið tryggð alveg frá því að hún
sendi frá sér kasettur á síðustu öld,“
segir í tilkynningu frá sveitinni.
Miðverð er 2.500 krónur.
1 3 . m a í 2 0 1 7 L a U G a R D a G U R58 m e n n i n G ∙ F R É T T a B L a ð i ð
1
3
-0
5
-2
0
1
7
0
3
:5
6
F
B
1
2
8
s
_
P
1
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
1
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
D
9
-5
6
8
4
1
C
D
9
-5
5
4
8
1
C
D
9
-5
4
0
C
1
C
D
9
-5
2
D
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
1
2
8
s
_
1
2
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K