Fréttablaðið - 13.05.2017, Page 121
Áhugafólk um framgang veipa á Íslandi býður öllum sem áhuga
hafa til ráðstefnu þessarar, að loknum erindum er fyrirspurnum
svarað úr sal.
Viðstaddur ráðstefnuna verður Aaron Biebert leikstjóri og
framleiðandi myndarinnar.
Guðumundur Karl Snæbjörnsson læknir setur ráðstefnuna.
Kl. 14 hefst sýning A Billion Lives, heimildarmynd sem farið hefur sigurför um
heiminn. Heimildarmynd sem skyggnist bakvið sviðið og skoðar m.a. áhrifavalda
á gerð þeirrar heilbrigðislöggjafar sem evrópubúum er ætlað að lifa við og
jafnvel öðrum að deyja með. Kemur áhorfendum örugglega mjög á óvart.
Mynd sem enginn má missa af.
Kl. 16 erindi nokkurra af fremstu fræði- og vísindamanna samtímans.
Nokkrir höfunda tímamótaskýrslna eins og frá Public Health England (PHE,
Lýðheilsustofnunar Englands). Einnig höfundar tímamótaskýrslu Royal College of
Physicians (RCP), 500 ára gamals læknafélags og þess virtasta í heiminum. RCP
vöruðu einnig fyrstir heilbrigðisaðila við skaðsemi sígaretta þegar árið 1962.
Árið 2016 mæla þeir eindregið með veipum í stað stað sígaretta í viðamikilli
skýrslu sinni og segja það geta valdið straumhvörfum í viðleitni okkar til að
draga verulega úr reykingatengdum sjúkdómum og ótímabærum dauðsföllum.
Að erindum loknum verður hægt að leggja fram spurningar til ræðumanna.
Sýnd verður margverðlaunaða heimildarmyndin „A Billion Lives“. Fyrirlestrar
fremstu vísinda- og fræðimanna í heiminum á þessu sviði sem eru m.a. höfundar
að tveim helstu tímamótaskýrslum um þátt tóbaksvarna sem snýr að veipum.
FRÍTT INN
Bíó, erindi og umræður
Kl. 14 A Billion Lives
Kl. 16 Erindi og umræður
Heimildarmynd
- verðlaunuð um
allan heim
Dagskrá
www.veipumlifum.is
Clive Bates
Fv. framkvstj. ASH
UK, Counterfactual
Prof. John Britton
Skýrsla Royal
College of Physicians
Prof. Peter Hajek
Skýrsla Public Health
England
Prof. Linda Bauld
Skýrsla Royal
College of Physicians
Bylting í tóbaksvörnum
veipum og lifum ráðstefna
í Háskólabíó
sunnudaginn 14. maí
Aaron Biebert
leikstjóri og
framleiðandi
myndarinnar.
1
3
-0
5
-2
0
1
7
0
3
:5
6
F
B
1
2
8
s
_
P
1
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
1
2
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
D
9
-6
A
4
4
1
C
D
9
-6
9
0
8
1
C
D
9
-6
7
C
C
1
C
D
9
-6
6
9
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
B
F
B
1
2
8
s
_
1
2
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K