Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1970, Page 18

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1970, Page 18
16. 10. Alþjóöaráöstefna Lögglltra Endurskoðenda í Sidney, Astralíu 16. - 2o. október 1972. Pélagi Löggiltra endurskoðenda hefur borizt bréf frá ástralíu, þar sem boöaö er tll 10. Alþjóöaráðstefnu Löggiltra Endurskoóenda í Sidney í október 1972. Haldnir veröa 6 fyrirlestrar af löggiltum endurskoöendum frá Kanada, Hollandi, Englandi, ástralíu, Bandaríkjunum og Þýzkalandi. Ummælendur veröa frá Nyja Sjálandi, ísrael, Frakk- landi, Mexico, Argentínu og Filipseyjum. FJallað verður um ýmis málefni varöandi endurskoöun og reiknings- skil. Þeir félagsmenn, sem hug hafa á þátttöku geta sent beiönl um frekarl upplýsingar til: The Secretary, Tenth International Congress of Accountants, London Assurance House, 16 Bridge Street, Sidney, N.S.W., 2000, Australia.

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.