Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1970, Síða 18
16.
10. Alþjóöaráöstefna Lögglltra Endurskoðenda
í Sidney, Astralíu
16. - 2o. október 1972.
Pélagi Löggiltra endurskoðenda hefur borizt bréf frá ástralíu,
þar sem boöaö er tll 10. Alþjóöaráðstefnu Löggiltra Endurskoóenda í
Sidney í október 1972. Haldnir veröa 6 fyrirlestrar af löggiltum
endurskoöendum frá Kanada, Hollandi, Englandi, ástralíu, Bandaríkjunum
og Þýzkalandi. Ummælendur veröa frá Nyja Sjálandi, ísrael, Frakk-
landi, Mexico, Argentínu og Filipseyjum.
FJallað verður um ýmis málefni varöandi endurskoöun og reiknings-
skil.
Þeir félagsmenn, sem hug hafa á þátttöku geta sent beiönl um
frekarl upplýsingar til:
The Secretary,
Tenth International Congress of Accountants,
London Assurance House,
16 Bridge Street,
Sidney,
N.S.W., 2000,
Australia.