Ráðunautafundur - 12.02.1979, Blaðsíða 56

Ráðunautafundur - 12.02.1979, Blaðsíða 56
136 Hér að framan í 3. töflu eru sýndar þyngdarbreytingar ánna á hverju einstöku búi og hvert ár. Þá er einnig sýnt meðaltal allra 3ja ára á öllum búum. Fram kemur allmikill minur á þyngdarbreytingum á milli ára eða frá því að A-fl. á Reykhólum léttist * 0, 5 kg 76/77 upp í að A-fl. á Skriðu klaustri þyngist um 19,7 kg sama vetur. Hins vegar ef litið er á meðal- tal allra ára og á öllum búum þá verður munurinn mjög lítill eða 0,1 kg hvað B-fl. þyngist meira. 4. tafla. Stig fyrir holdafar. Ar Bær Fl. Stig nóv. Stig maí 1974/75 6 A 2,81 3,16 - B 2,69 3,09 7 A 2,64 3,35 - B 2,68 3,39 8 A 3,26 2,79 - B 3,27 2,85 1975/76 6 A 3,00 3,18 - B 3,00 3,16 7 A 2,94 3,66 - B 2,98 3,56 8 A 2,86 3,17 - B 2,77 3,30 1976/77 6 A 2,93 3,04 - B 2,89 3,00 7 A 3,08 4,06 - B 3,17 3,81 8 A 3,09 3,24 - B 3,02 3,32 1974/77 Öll bú óvegið meðaltal A 2,95 3,29 B 2,94 3,28 Gefin var einkunn fyrir holdafar öll árin og á öllum búui hvers tilraunatímabils þegar valið var ' í flokka og það ásamt ] einkunn haft sem jafnast í báðum flokkum. Fram kemur gott samræmi á milli þyngdarbreytinga ánna samanber 3. tafla og einkunnar fyrir hold og hefior einkunn fyrir hold hækkað jafnt í báðum flokkum um 0,34.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.