Ráðunautafundur - 12.02.1979, Blaðsíða 76

Ráðunautafundur - 12.02.1979, Blaðsíða 76
156 standa þó vel uppi. Til aö kanna virkni slíkra endurbóta var settur einn strengur á lélega afréttargiröingu um 1,5 km aö lengd. Var hann settiur upp í lok ágústmánaéar eða um þaö ieyti, er féð fer að leita á girðinguna. Strengurinn var haföur 1 um 30 cm hæö frá jöröu og í 25 cm fjarlægð frá girðingu. Aðstæður voru þannig, aö ekki var unnt aö fylgjast nákvæmlega meö, hvort féö fór í gegnum giröinguna, en aö sögn þeirra bænda, er kunnugastir voru, uröu veru- legar breytingar á rennsli fjárins niður í byggð, sem benti til, aÖ féð færi fyrir enda rafstrengsins. 5. Inn á hálendi veröa giröingar oft fyrir verulegi álagi vegna snjóaiaga og ísingar. Þar sem rafgirÖingar eru mun efnisminni og byggöar upp á annan hátt, þótti viÖeigandi að setja upp rafgiröingu viö slíkar aöstæöur. Var sett upp um 500 m giröing þvert á sauöfjárveikivarnargirÖingu. Að svo komnu máli er ekki hægt aö segja til um, hvort raf- girðingar henta við slíkar aðstæður, en ástæöa væri til að kanna það nánar. IV. Giröingarkostnaður Venjulegar girðingar eru mjög efnismiklar, séu þær vel gerðar. Samkvæmt lauslegum útreikningum mun þurfa um 0,5 kg af vír í lengdarmeter af venjulegum giröingum, en í sambærilegar rafgirðingar um 0,2 kg/m. Staurafjöldinn er eðlilega í nokkru samræmi við vírmagnið. í framhaldi af þessum hugleiöingum fylgir hér lauslegur samanburöur á efniskostnaöi í 1000 m girðingu, annars vegar £ venjulega giröingu og hins vegar rafgirðingu (verðlag haustið 1978). Gengiö er út frá að í girðinguna sé notað 5 strengja net og tveir strengir af gaddavír. Staurabiliö sé um 9 m meÖ tveimur trérenglum á milli. í rafgirðingunni séu 5 strengir og staurabiliÖ um 17 m.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.